Fleiri fluttu til landsins en frá því Bryndís Silja Pálmadóttir skrifar 12. apríl 2019 06:15 Tæplega þrjú þúsund fluttu af landi brott árið 2018. Fréttablaðið/Ernir Á síðasta ári fluttust 6.556 fleiri til Íslands en frá landinu. Það eru nokkuð færri en metárið 2017 þegar aðfluttir umfram brottflutta voru 8.240. Flutningsjöfnuður hefur aldrei verið hærri en síðustu tvö ár en næst þeim koma árin 2006 og 2007 þegar um 5.200 fleiri fluttust til landsins en frá því, að því er fram kemur í tilkynningu frá Hagstofunni. Árið 2018 fluttust 14.275 til landsins, samanborið við 14.929 á árinu 2017, en það er eina árið að frátöldu síðasta ári sem fleiri fluttu til landsins en frá því. Alls fluttust 7.719 manns frá Íslandi árið 2018 samanborið við 6.689 árið 2017. Ef einungis er litið til erlendra ríkisborgara var flutningsjöfnuður 6.621 manns. Flutningsjöfnuður meðal íslenskra ríkisborgara var aftur á móti neikvæður, það er, brottfluttir voru 65 fleiri en aðfluttir. Af þeim 2.803 íslensku ríkisborgurum sem fluttu af landi brott árið 2018, fóru 1.822 til Danmerkur, Svíþjóðar eða Noregs. Flestir fluttu til Danmerkur, eða 921, en næstflestir til Svíþjóðar, 505. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu einnig frá þessum löndum, eða 1.868 af 2.738, flestir frá Danmörku, eða 808. Á sama tíma fluttust flestir erlendir ríkisborgarar til Póllands, eða 1.682 af 4.916. Þaðan komu líka 3.797 á síðasta ári. Birtist í Fréttablaðinu Innflytjendamál Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira
Á síðasta ári fluttust 6.556 fleiri til Íslands en frá landinu. Það eru nokkuð færri en metárið 2017 þegar aðfluttir umfram brottflutta voru 8.240. Flutningsjöfnuður hefur aldrei verið hærri en síðustu tvö ár en næst þeim koma árin 2006 og 2007 þegar um 5.200 fleiri fluttust til landsins en frá því, að því er fram kemur í tilkynningu frá Hagstofunni. Árið 2018 fluttust 14.275 til landsins, samanborið við 14.929 á árinu 2017, en það er eina árið að frátöldu síðasta ári sem fleiri fluttu til landsins en frá því. Alls fluttust 7.719 manns frá Íslandi árið 2018 samanborið við 6.689 árið 2017. Ef einungis er litið til erlendra ríkisborgara var flutningsjöfnuður 6.621 manns. Flutningsjöfnuður meðal íslenskra ríkisborgara var aftur á móti neikvæður, það er, brottfluttir voru 65 fleiri en aðfluttir. Af þeim 2.803 íslensku ríkisborgurum sem fluttu af landi brott árið 2018, fóru 1.822 til Danmerkur, Svíþjóðar eða Noregs. Flestir fluttu til Danmerkur, eða 921, en næstflestir til Svíþjóðar, 505. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu einnig frá þessum löndum, eða 1.868 af 2.738, flestir frá Danmörku, eða 808. Á sama tíma fluttust flestir erlendir ríkisborgarar til Póllands, eða 1.682 af 4.916. Þaðan komu líka 3.797 á síðasta ári.
Birtist í Fréttablaðinu Innflytjendamál Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Bíll í ljósum logum á Skaganum Innlent Fleiri fréttir Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Málþófið endurspegli ráðaleysi minnihlutans gagnvart samstíga stjórn Vill meira frá ríkinu, annars gætu nemar þurft að borga meira Stutt í land í þinginu og spenna fyrir landsleik Yfirgangur hins opinbera, þrátefli á þinginu og fráleit þjóðaratkvæðagreiðsla Ætla að knýja Flatey með sólarorku Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn „Býsna margt orðið grænmerkt“ Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Konan er fundin Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Sjá meira