Hægt væri að stækka selalaugina innan árs með fjármagni frá borginni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. apríl 2019 19:30 Selalaugin í Fjölskyldu-og húsdýragarðinum er alltof lítil og barn síns tíma að sögn deildarstjóra garðsins. Ef fjármagn fáist frá borginni væri hægt að stækka hana og dýpka innan árs. Selirnir Særún, Kobba og Snorri hafa verið í Selalauginni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í næstum þrjátíu ár en þau fæddust á árunum 1988 og 89. Í fréttum Bylgjunnar kom fram að til skoðunar væri að stækka laugina því aðstaða þeirra væri óásættanleg. Þorkell Heiðarsson deildarstjóri garðsins segir að menn hafi talið stærðina fullnægjandi þegar garðurinn opnaði en tímarnir hafi breyst. „Þessi laug er barn síns tíma og má alveg við því að vera stækkuð og dýpkuð og það hafa verið uppi hugmyndir um að stækka hana hérna niður eftir og vera þar með dýpri hluta og þá gæti fólk jafnvel séð selina kafa,“ segir Þorkell.] Hann segir að ef fjármagn fáist til verkefnisins hjá borginni sé hægt að stækka laugina hratt. „Það væri hægt að klára svona verkefni innan árs ef við fáum fjármagn til þess,“ segir hann. Selirnir í Húsdýragarðinum kæpa jafnan á vorin og er kópunum slátrað á haustin. Þorkell segir að Landselir séu í útrýmingarhættu við strendur landsins og því mikilvægt að standa vörð um tegundina, hins vegar sé ekki búið að ákveða hvað verði um kópa sem fæðast í garðinum. „Það er erfitt að svara því núna það kemur eiginlega bara í ljós í haust,“ segir Þorkell. Borgarstjórn Dýr Reykjavík Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira
Selalaugin í Fjölskyldu-og húsdýragarðinum er alltof lítil og barn síns tíma að sögn deildarstjóra garðsins. Ef fjármagn fáist frá borginni væri hægt að stækka hana og dýpka innan árs. Selirnir Særún, Kobba og Snorri hafa verið í Selalauginni í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í næstum þrjátíu ár en þau fæddust á árunum 1988 og 89. Í fréttum Bylgjunnar kom fram að til skoðunar væri að stækka laugina því aðstaða þeirra væri óásættanleg. Þorkell Heiðarsson deildarstjóri garðsins segir að menn hafi talið stærðina fullnægjandi þegar garðurinn opnaði en tímarnir hafi breyst. „Þessi laug er barn síns tíma og má alveg við því að vera stækkuð og dýpkuð og það hafa verið uppi hugmyndir um að stækka hana hérna niður eftir og vera þar með dýpri hluta og þá gæti fólk jafnvel séð selina kafa,“ segir Þorkell.] Hann segir að ef fjármagn fáist til verkefnisins hjá borginni sé hægt að stækka laugina hratt. „Það væri hægt að klára svona verkefni innan árs ef við fáum fjármagn til þess,“ segir hann. Selirnir í Húsdýragarðinum kæpa jafnan á vorin og er kópunum slátrað á haustin. Þorkell segir að Landselir séu í útrýmingarhættu við strendur landsins og því mikilvægt að standa vörð um tegundina, hins vegar sé ekki búið að ákveða hvað verði um kópa sem fæðast í garðinum. „Það er erfitt að svara því núna það kemur eiginlega bara í ljós í haust,“ segir Þorkell.
Borgarstjórn Dýr Reykjavík Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Sjá meira