Aldrei fleiri á Aldrei fór ég suður Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 20. apríl 2019 13:45 Frá fyrri Aldrei fór ég suður. mynd / Ágúst G. Atlason Veðrið leikur við tónleikagesti á Aldrei fór ég suður og segir Rokkstjóri hátíðarinnar að annar eins fjöldi gesta hafi aldrei sést á svæðinu. Hátt í fjögur þúsunda manns lögðu leið sína vestur samkvæmt Vegagerðinni. Fyrsta kvöld hátíðarinnar fór fram í gær en tónlistarhátíðin stendur yfir í tvo dag og hefur verið haldin frá árinu 2004 og þetta því í fimmtánda skipti sem hátíðin er haldin á Ísafirði. „Þetta gekk bara framar öllum vonum og væntingum. Alveg stórkostlegt. Við erum eiginlega hálf stumm eftir kvöldið í gær. Það var þvílík aðsókn. Ég held að við höfum aldrei séð jafn marga á svæðinu. Fólk skemmti sér svo fallega einhvernveginn. Þegar við lukum tónleikum var búið að tæma svæðið á innan við korteri,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, Rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Lögreglan segir nóttina hafa gengið stóráfallalaust fyrir sig þrátt fyrir mikin fjölda fólks í bænum. Á Ísafirði er alltaf mikil dagskrá um páskana því þar fer einnig fram Skíðavika. Veðrið hefur þó sett strik í reikninginn þar því hlýindin hafa þau áhrif að lítið er um snjó og því lítið hægt að skíða. Kristján telur því fleiri hafa sótt í tónlistina.Heldur þú að það hafi verið fleiri núna en í fyrra til dæmis?„Já, ég er nokkuð viss að þegar mest lét núna í gær hafi aldrei verið jafn margir á svæðinu. Í þessu húsnæði sem við höfum held ég verið í fimm sinnum hef ég bara aldrei séð eins mikinn fjölda. Við erum alveg himinlifandi,“ segir hann. Aldrei fór ég suður Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Veðrið leikur við tónleikagesti á Aldrei fór ég suður og segir Rokkstjóri hátíðarinnar að annar eins fjöldi gesta hafi aldrei sést á svæðinu. Hátt í fjögur þúsunda manns lögðu leið sína vestur samkvæmt Vegagerðinni. Fyrsta kvöld hátíðarinnar fór fram í gær en tónlistarhátíðin stendur yfir í tvo dag og hefur verið haldin frá árinu 2004 og þetta því í fimmtánda skipti sem hátíðin er haldin á Ísafirði. „Þetta gekk bara framar öllum vonum og væntingum. Alveg stórkostlegt. Við erum eiginlega hálf stumm eftir kvöldið í gær. Það var þvílík aðsókn. Ég held að við höfum aldrei séð jafn marga á svæðinu. Fólk skemmti sér svo fallega einhvernveginn. Þegar við lukum tónleikum var búið að tæma svæðið á innan við korteri,“ segir Kristján Freyr Halldórsson, Rokkstjóri Aldrei fór ég suður. Lögreglan segir nóttina hafa gengið stóráfallalaust fyrir sig þrátt fyrir mikin fjölda fólks í bænum. Á Ísafirði er alltaf mikil dagskrá um páskana því þar fer einnig fram Skíðavika. Veðrið hefur þó sett strik í reikninginn þar því hlýindin hafa þau áhrif að lítið er um snjó og því lítið hægt að skíða. Kristján telur því fleiri hafa sótt í tónlistina.Heldur þú að það hafi verið fleiri núna en í fyrra til dæmis?„Já, ég er nokkuð viss að þegar mest lét núna í gær hafi aldrei verið jafn margir á svæðinu. Í þessu húsnæði sem við höfum held ég verið í fimm sinnum hef ég bara aldrei séð eins mikinn fjölda. Við erum alveg himinlifandi,“ segir hann.
Aldrei fór ég suður Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Fleiri fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Sjá meira
Stemningin á suðupunkti á Aldrei fór ég suður Páskahelgin er yfirleitt mikil ferðahelgi og er sú í ár engin undantekning. Mikill fjöldi fólks hefur ferðast til annarra landshluta til að sækja heim ættingja, tónlistarhátíðir eða til að skella sér á skíði. 19. apríl 2019 14:01