Lindaskóli stóð uppi sem sigurvegari í Skólahreysti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. maí 2019 08:17 Sigurlið Lindaskóla. Lindaskóli úr Kópavogi bar sigur úr bítum í úrslitum Skólahreystis sem fram fóru í gærkvöldi. Skólinn lauk keppni með 56 stig og munaði aðeins einu stigi á sigurvegaranum og skólanum í öðru sæti, Holtaskóla. Heiðarskóli í Reykjanesbæ lauk keppni í þriðja sæti með 53 stig. „Íslandsmet Síðuskóla frá 2017 í hraðaþrautinni var jafnað af Heiðarskóla og fóru þau brautina á 2.03 mínútum. Það voru Klara Lind Þórarinsdóttir og Eyþór Jónsson sem fóru brautina fyrir Heiðarskóla. Ólafur Jónsson úr Grunnskóla Reyðarfjarðar gerði flestar upphífingar eða 48 talsins. Leonie Sigurlaug Friðriksdóttir úr Grunnskóla Húnaþings vestra gerði flestar upphífingar, 54 talsins, og hékk lengst allra í hreystigreip eða í 6.28 mínútur. Bartosz Wiktorowicz úr Heiðarsóla bar sigur úr býtum í dýfum með því að taka 53 dýfur. Sigurlið Lindaskóla skipa Hilmir Þór Hugason og Sara Bjarkadóttir (hraðaþraut), Alexander Broddi Sigvaldason (upphífingar og dýfur) og Selma Bjarkadóttir (armbeygjur og hreystigreip). Silfurlið Holtaskóla skipa Stefán Elías Davíðsson og Harpa Rós Guðnadóttir (hraðaþraut), Guðni Kjartansson (upphífingar og dýfur) og Daría Sara Cegielska (armbeygjur og hreystigreip). Bronslið Heiðarskóla skipa Eyþór Jónsson og Klara Lind Þórarinsdóttir (hraðaþraut), Bartosz Wiktorowicz (upphífingar og dýfur) og Hildur Björg Hafþórsdóttir (armbeygjur og hreystigreip). Aðrir skólar er kepptu í ár voru Laugalækjarskóli, Hvolsskóli, Brekkuskóli, Flóaskóli, Foldaskóli, Varmahlíðarskóli og grunnskólar Húnaþings vestra, Ísafjarðar og Reyðarfjarðar,“ segir í tilkynningu vegna keppninnar. Börn og uppeldi Heilsa Kópavogur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira
Lindaskóli úr Kópavogi bar sigur úr bítum í úrslitum Skólahreystis sem fram fóru í gærkvöldi. Skólinn lauk keppni með 56 stig og munaði aðeins einu stigi á sigurvegaranum og skólanum í öðru sæti, Holtaskóla. Heiðarskóli í Reykjanesbæ lauk keppni í þriðja sæti með 53 stig. „Íslandsmet Síðuskóla frá 2017 í hraðaþrautinni var jafnað af Heiðarskóla og fóru þau brautina á 2.03 mínútum. Það voru Klara Lind Þórarinsdóttir og Eyþór Jónsson sem fóru brautina fyrir Heiðarskóla. Ólafur Jónsson úr Grunnskóla Reyðarfjarðar gerði flestar upphífingar eða 48 talsins. Leonie Sigurlaug Friðriksdóttir úr Grunnskóla Húnaþings vestra gerði flestar upphífingar, 54 talsins, og hékk lengst allra í hreystigreip eða í 6.28 mínútur. Bartosz Wiktorowicz úr Heiðarsóla bar sigur úr býtum í dýfum með því að taka 53 dýfur. Sigurlið Lindaskóla skipa Hilmir Þór Hugason og Sara Bjarkadóttir (hraðaþraut), Alexander Broddi Sigvaldason (upphífingar og dýfur) og Selma Bjarkadóttir (armbeygjur og hreystigreip). Silfurlið Holtaskóla skipa Stefán Elías Davíðsson og Harpa Rós Guðnadóttir (hraðaþraut), Guðni Kjartansson (upphífingar og dýfur) og Daría Sara Cegielska (armbeygjur og hreystigreip). Bronslið Heiðarskóla skipa Eyþór Jónsson og Klara Lind Þórarinsdóttir (hraðaþraut), Bartosz Wiktorowicz (upphífingar og dýfur) og Hildur Björg Hafþórsdóttir (armbeygjur og hreystigreip). Aðrir skólar er kepptu í ár voru Laugalækjarskóli, Hvolsskóli, Brekkuskóli, Flóaskóli, Foldaskóli, Varmahlíðarskóli og grunnskólar Húnaþings vestra, Ísafjarðar og Reyðarfjarðar,“ segir í tilkynningu vegna keppninnar.
Börn og uppeldi Heilsa Kópavogur Krakkar Skóla - og menntamál Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fleiri fréttir Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Sjá meira