Menntamálaráðherra borðar íslenskt grænmeti í öll mál Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. maí 2019 12:45 Lilja Dögg, ásamt forseta Íslands í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum, ásamt Guðríði Helgadóttur, staðarhaldara á Reykjum. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Menntamálaráðherra segir framtíð íslenskra garðyrkju bjarta og hrósar Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi fyrir starfsemi sína en um þessar mundir eru haldið upp á áttatíu ára garðyrkjumenntunar í landinu. Nýr garðskáli verður byggður við Garðyrkjuskólann í sumar. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson og menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir voru heiðursgestir í opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Lilja var að koma í fyrsta sinn í Garðyrkjuskólann og heillaðist af starfi og umhverfi hans. „Mér líst stórvel á þetta, hér er mikill metnaður og framtíðin er björt á þessu sviði. Eftirspurnin eftir grænmeti og heilnæmum matvörum er alltaf að aukast“, segir Lilja. Lilja Dögg segist borða íslenskt grænmeti í öll mál.Magnús HlynurEn hvernig líst henni á stöðu garðyrkjunnar í landinu? „Hún er góð og það eru bjartir tímar framundan vegna þess að við erum að framleiða hágæða vöru, sem verður eftirspurn og aukin hér innanlands og ég býst við að það eigi líka eftir að aukast erlendis“. En erum við nógu duglega að borða íslenskt grænmeti? „Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti. Ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja. Húsakostur Garðyrkjuskólans er ekki upp á marga fiska en þar ber hæst garðskáli skólans, sem er handónýtur. Nú á að byggja nýjan og glæsilegan skála. „Já, við erum að fara að endurgera garðskálann, sem er orðið löngu tímabært og ég bar vil að framtíð þessa skóla sé tryggð og við sjáum það hvað er hægt að gera. Það var stórhuga fólk, sem fór hér af stað og þau hafa sannarlega skilað góðu búi“. Garðyrkja Ölfus Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira
Menntamálaráðherra segir framtíð íslenskra garðyrkju bjarta og hrósar Garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi fyrir starfsemi sína en um þessar mundir eru haldið upp á áttatíu ára garðyrkjumenntunar í landinu. Nýr garðskáli verður byggður við Garðyrkjuskólann í sumar. Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson og menntamálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir voru heiðursgestir í opnu húsi í Garðyrkjuskóla Landbúnaðarháskóla Íslands á Reykjum í Ölfusi á sumardaginn fyrsta. Lilja var að koma í fyrsta sinn í Garðyrkjuskólann og heillaðist af starfi og umhverfi hans. „Mér líst stórvel á þetta, hér er mikill metnaður og framtíðin er björt á þessu sviði. Eftirspurnin eftir grænmeti og heilnæmum matvörum er alltaf að aukast“, segir Lilja. Lilja Dögg segist borða íslenskt grænmeti í öll mál.Magnús HlynurEn hvernig líst henni á stöðu garðyrkjunnar í landinu? „Hún er góð og það eru bjartir tímar framundan vegna þess að við erum að framleiða hágæða vöru, sem verður eftirspurn og aukin hér innanlands og ég býst við að það eigi líka eftir að aukast erlendis“. En erum við nógu duglega að borða íslenskt grænmeti? „Ég held að við getum alltaf verið duglegri að borða grænmeti. Ég veit það með sjálfan mig en mér finnst grænmeti afskaplega gott og hef það við allar máltíðir“, segir Lilja. Húsakostur Garðyrkjuskólans er ekki upp á marga fiska en þar ber hæst garðskáli skólans, sem er handónýtur. Nú á að byggja nýjan og glæsilegan skála. „Já, við erum að fara að endurgera garðskálann, sem er orðið löngu tímabært og ég bar vil að framtíð þessa skóla sé tryggð og við sjáum það hvað er hægt að gera. Það var stórhuga fólk, sem fór hér af stað og þau hafa sannarlega skilað góðu búi“.
Garðyrkja Ölfus Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Sjá meira