Kevin Capers er handleggsbrotinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2019 16:21 Kevin Capers spilar væntanlega ekki annað kvöld. vísir/vilhelm „KR-ingar tóku fast á honum í öllum leikjum og kvörtuðu svo yfir því að hann væri með leikaraskap. Það endaði með því að þeir handleggsbrutu hann,“ sagði hundsvekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, eftir að hann fékk ömurleg tíðindi nú seinni partinn. Stjarna ÍR-liðsins Kevin Capers fór í röntgenmyndatöku í hádeginu og þar kom í ljós að hann er handleggsbrotinn. „Ég hitti hann á æfingu á eftir en það er nánast engar líkur á því að hann geti spilað með okkur á morgun,“ segir Borche en oddaleikur KR og ÍR um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Eins og lesa má hér að ofan er þjálfarinn mjög svekktur yfir meðferðinni sem hans maður hefur fengið í úrslitaeinvíginu. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég er líka svekktur út í dómarana. KR-ingar hafa brotið fast á Kevin og síðan rokið í dómarana og kvartað yfir því að hann sé alltaf að „floppa“. Dómararnir hlusta á þetta og segja mér að fá hann til að passa upp á þetta. Svo brutu þeir hendina hans.“ Það er rétt rúmur sólarhringur í leikinn stóra og ljóst að Borche verður að mæta með nýjar áherslur á æfungu í kvöld. „Við munum reyna að koma með nýtt plan en getum ekki gert neitt róttækt. Við reynum að hafa þetta einfalt. Svo mætum við í leikinn og seljum okkur dýrt.“Oddaleikurinn er klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Capers er hugsanlega handleggsbrotinn | Myndband ÍR varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn KR í gær er stjarna liðsins, Kevin Capers, meiddist og nú er óvissa um hvort hann geti spilað oddaleikinn annað kvöld. 3. maí 2019 11:46 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
„KR-ingar tóku fast á honum í öllum leikjum og kvörtuðu svo yfir því að hann væri með leikaraskap. Það endaði með því að þeir handleggsbrutu hann,“ sagði hundsvekktur þjálfari ÍR, Borche Ilievski, eftir að hann fékk ömurleg tíðindi nú seinni partinn. Stjarna ÍR-liðsins Kevin Capers fór í röntgenmyndatöku í hádeginu og þar kom í ljós að hann er handleggsbrotinn. „Ég hitti hann á æfingu á eftir en það er nánast engar líkur á því að hann geti spilað með okkur á morgun,“ segir Borche en oddaleikur KR og ÍR um Íslandsmeistaratitilinn fer fram á morgun. Eins og lesa má hér að ofan er þjálfarinn mjög svekktur yfir meðferðinni sem hans maður hefur fengið í úrslitaeinvíginu. „Ég er mjög vonsvikinn. Ég er líka svekktur út í dómarana. KR-ingar hafa brotið fast á Kevin og síðan rokið í dómarana og kvartað yfir því að hann sé alltaf að „floppa“. Dómararnir hlusta á þetta og segja mér að fá hann til að passa upp á þetta. Svo brutu þeir hendina hans.“ Það er rétt rúmur sólarhringur í leikinn stóra og ljóst að Borche verður að mæta með nýjar áherslur á æfungu í kvöld. „Við munum reyna að koma með nýtt plan en getum ekki gert neitt róttækt. Við reynum að hafa þetta einfalt. Svo mætum við í leikinn og seljum okkur dýrt.“Oddaleikurinn er klukkan 20.00 annað kvöld og er í beinni á Stöð 2 Sport.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Capers er hugsanlega handleggsbrotinn | Myndband ÍR varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn KR í gær er stjarna liðsins, Kevin Capers, meiddist og nú er óvissa um hvort hann geti spilað oddaleikinn annað kvöld. 3. maí 2019 11:46 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Sjá meira
Capers er hugsanlega handleggsbrotinn | Myndband ÍR varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn KR í gær er stjarna liðsins, Kevin Capers, meiddist og nú er óvissa um hvort hann geti spilað oddaleikinn annað kvöld. 3. maí 2019 11:46