Ráðherra sem sagði af sér snýr aftur í ríkisstjórn Solberg Kjartan Kjartansson skrifar 3. maí 2019 09:02 Listhaug sagði af sér vegna Facebook-færslu sem Solberg forsætisráðherra sagði ganga of langt í fyrra. Nú sest hún aftur í ráðherrastól. Vísir/EPA Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, er talin ætla að tilkynna um breytingar á ráðherraliði ríkisstjórnar hennar í dag. Norska ríkisútvarpið segir að Sylvi Listhaug, varaformaður Framfaraflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem hrökklaðist úr embætti í fyrra komi aftur inn í ríkisstjórnina sem ráðherra lýðheilsu og málefna eldri borgara. Búist er við því að nýi ráðherrahópurinn verði kynntur eftir ríkisráðsfund klukkan 11:15 að norskum tíma, klukkan 9:15 að íslenskum tíma. Listhaug var ráðherra frá 2013 til 2018, síðast sem dómsmálaráðherra. Hún sagði af sér í mars í fyrra eftir að hún hafði sakað Verkamannaflokkinn um að taka hagsmuni hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi í færslu á Facebook. Þingmenn Verkamannaflokksins höfðu greitt atkvæði gegn frumvarpi Listhaug um að svipta grunaða hryðjuverkamenn ríkisborgararétti án þess að hægt væri að skjóta ákvörðuninni til dómstóla. Félagar í Verkamannaflokknum voru fórnarlamb versta hryðjuverks í sögu Noregs árið 2011. Noregur Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40 Solberg kynnti nýjan dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismáls Nýr dómsmálaráðherra er hinn fertugi Jøran Kallmyr frá Framfaraflokknum. 29. mars 2019 10:49 Meirihluti norska þingsins styður vantraust á dómsmálaráðherrann Allar líkur eru á því að norska þingið lýsi yfir vantrausti á dómsmálaráðherrann Sylvi Listhaug á morgun en tillaga þess efnis er á dagskrá þingsins. 19. mars 2018 22:38 Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Sjá meira
Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, er talin ætla að tilkynna um breytingar á ráðherraliði ríkisstjórnar hennar í dag. Norska ríkisútvarpið segir að Sylvi Listhaug, varaformaður Framfaraflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, sem hrökklaðist úr embætti í fyrra komi aftur inn í ríkisstjórnina sem ráðherra lýðheilsu og málefna eldri borgara. Búist er við því að nýi ráðherrahópurinn verði kynntur eftir ríkisráðsfund klukkan 11:15 að norskum tíma, klukkan 9:15 að íslenskum tíma. Listhaug var ráðherra frá 2013 til 2018, síðast sem dómsmálaráðherra. Hún sagði af sér í mars í fyrra eftir að hún hafði sakað Verkamannaflokkinn um að taka hagsmuni hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi í færslu á Facebook. Þingmenn Verkamannaflokksins höfðu greitt atkvæði gegn frumvarpi Listhaug um að svipta grunaða hryðjuverkamenn ríkisborgararétti án þess að hægt væri að skjóta ákvörðuninni til dómstóla. Félagar í Verkamannaflokknum voru fórnarlamb versta hryðjuverks í sögu Noregs árið 2011.
Noregur Tengdar fréttir Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40 Solberg kynnti nýjan dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismáls Nýr dómsmálaráðherra er hinn fertugi Jøran Kallmyr frá Framfaraflokknum. 29. mars 2019 10:49 Meirihluti norska þingsins styður vantraust á dómsmálaráðherrann Allar líkur eru á því að norska þingið lýsi yfir vantrausti á dómsmálaráðherrann Sylvi Listhaug á morgun en tillaga þess efnis er á dagskrá þingsins. 19. mars 2018 22:38 Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56 Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Sjá meira
Dómsmálaráðherra Noregs hneykslar með ásökun gegn Verkamannaflokknum Liðsmenn Verkamannaflokksins voru fórnarlömb fjöldamorðs Anders Behring Breivik árið 2011. Nú eru þeir sakaðir um að taka réttindi hryðjuverkamanna fram yfir þjóðaröryggi. 12. mars 2018 16:40
Solberg kynnti nýjan dómsmálaráðherra í kjölfar hneykslismáls Nýr dómsmálaráðherra er hinn fertugi Jøran Kallmyr frá Framfaraflokknum. 29. mars 2019 10:49
Meirihluti norska þingsins styður vantraust á dómsmálaráðherrann Allar líkur eru á því að norska þingið lýsi yfir vantrausti á dómsmálaráðherrann Sylvi Listhaug á morgun en tillaga þess efnis er á dagskrá þingsins. 19. mars 2018 22:38
Dómsmálaráðherra Noregs segir af sér Sylvi Listhaug lýsti því yfir á blaðamannafundi í morgun að hún myndi hætta sem dómsmálaráðherra Noregs. 20. mars 2018 07:56