Bein útsending: Erum við viðbúin loftslagsbreytingum? Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. maí 2019 09:00 Mengun af mannavöldum er áhrifamesti þátturinn þegar kemur að loftslagsbreytingum. vísir/vilhelm „Erum við viðbúin?“ er yfirskrift ráðstefnu um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum sem Loftslagsráð stendur fyrir á Grand Hóteli í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 9:30 og stendur til klukkan 12. Um er að ræða fyrsta opinbera viðburðinn á vegum Loftslagsráðs. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni neðst í fréttinni en dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:DAGSKRÁ 9.30 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flytur ávarp 9.40 Afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar10.00 Lessons from national approaches to climate change adaptation Nicolina Lamhauge, OECDÖRERINDI ÚR ÍSLENSKU SAMHENGI10.30 Næsta skref: Aðlögunaráætlun Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands10.40 Aðlögun vegna loftslagsbreytinga í skipulagi byggðar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar10.50 Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsmálumHrönn Hrafnsdóttir, sérfr. á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar Umræður11.10 Áhrif loftslagsbreytinga á vegi og brýr Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar, Vegagerðin11.20 Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana Landsvirkjunar Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars, Landsvirkjun11.30 Áskoranir fráveitu vegna aðlögunar að loftslagsbreytingum Fjóla Jóhannesdóttir, fagstjóri fráveitu, Veitum11.40 Vátrygginar og loftslagsbreytingar Jón Örvar Bjarnason, sérfr. í tjóna og áhættumati, Náttúruhamfaratrygging Íslands Umræður12.00 Ráðstefnu slitið.Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs stýrir fundinum. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira
„Erum við viðbúin?“ er yfirskrift ráðstefnu um aðlögun Íslands að loftslagsbreytingum sem Loftslagsráð stendur fyrir á Grand Hóteli í dag. Ráðstefnan hefst klukkan 9:30 og stendur til klukkan 12. Um er að ræða fyrsta opinbera viðburðinn á vegum Loftslagsráðs. Fylgjast má með beinni útsendingu frá ráðstefnunni neðst í fréttinni en dagskrá ráðstefnunnar er eftirfarandi:DAGSKRÁ 9.30 Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra flytur ávarp 9.40 Afleiðingar loftslagsbreytinga á Íslandi Halldór Björnsson, formaður vísindanefndar um loftslagsbreytingar10.00 Lessons from national approaches to climate change adaptation Nicolina Lamhauge, OECDÖRERINDI ÚR ÍSLENSKU SAMHENGI10.30 Næsta skref: Aðlögunaráætlun Árni Snorrason, forstjóri Veðurstofu Íslands10.40 Aðlögun vegna loftslagsbreytinga í skipulagi byggðar Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar10.50 Aðlögun sveitarfélaga að loftslagsmálumHrönn Hrafnsdóttir, sérfr. á umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar Umræður11.10 Áhrif loftslagsbreytinga á vegi og brýr Guðmundur Valur Guðmundsson, forstöðumaður hönnunardeildar, Vegagerðin11.20 Áhrif loftslagsbreytinga á rennsli og nýtingu virkjana Landsvirkjunar Andri Gunnarsson, verkefnastjóri vatnafars, Landsvirkjun11.30 Áskoranir fráveitu vegna aðlögunar að loftslagsbreytingum Fjóla Jóhannesdóttir, fagstjóri fráveitu, Veitum11.40 Vátrygginar og loftslagsbreytingar Jón Örvar Bjarnason, sérfr. í tjóna og áhættumati, Náttúruhamfaratrygging Íslands Umræður12.00 Ráðstefnu slitið.Halldór Þorgeirsson formaður Loftslagsráðs stýrir fundinum.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Innlent Fleiri fréttir Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Sjá meira