Kalla starfsmenn heim frá Írak Samúel Karl Ólason skrifar 15. maí 2019 09:10 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna var í Írak í síðustu viku. AP/Mandel Ngan Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skipað flestum starfsmönnum Utanríkisráðuneytisins í Baghdad og Ebril að yfirgefa Írak hið snarasta. Einungis hinir mikilvægustu starfsmenn verða ekki kallaðir heim. Ríkisstjórn Donald Trump lýsti því yfir í síðustu viku að bráð ógn frá Íran og sveitum sem studdar eru af Íran hefði greinst í Írak og nærliggjandi svæðum. Á sunnudaginn var Bandaríkjamönnum ráðlagt að ferðast ekki til Írak. Í yfirlýsingu sendiráðs Bandaríkjanna í Írak kemur ekki fram af hverju verið sé að grípa til þessara ráðstafana en fólki er þó ráðlagt að forðast skrifstofur og stofnanir Bandaríkjanna í landinu og er tekið fram að Bandaríkin hafi takmarkaða möguleika til að bregðast við neyðarástandi í Írak.@StateDept has ordered the departure of non-emergency USG employees from Iraq, both at the Embassy in Baghdad and Consulate in Erbil. Additional information on this alert can be found on the U.S. Embassy website at U.S. Citizen Services. https://t.co/iX96dAkyhT — U.S. Embassy Baghdad (@USEmbBaghdad) May 15, 2019 Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum dögum. Yfirvöld Sádi-Arabíu hafa sakað Írana um árásir gegn olíuframleiðslu í landinu og bandaríski herinn hefur verið á varðbergi gagnvart árásum frá vopnuðum sveitum sjíta í Írak sem yfirvöld Íran styðja.Því hafa Bandaríkin sent flota á svæðið og fjölgað sprengjuflugvélum. Breskur talsmaður bandalagsins gegn Íslamska ríkinu sagði þó í gær að engar upplýsingar lægju fyrir um aukna ógn frá þessum sveitum. Bandaríkin Írak Íran Sádi-Arabía Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Sjá meira
Yfirvöld Bandaríkjanna hafa skipað flestum starfsmönnum Utanríkisráðuneytisins í Baghdad og Ebril að yfirgefa Írak hið snarasta. Einungis hinir mikilvægustu starfsmenn verða ekki kallaðir heim. Ríkisstjórn Donald Trump lýsti því yfir í síðustu viku að bráð ógn frá Íran og sveitum sem studdar eru af Íran hefði greinst í Írak og nærliggjandi svæðum. Á sunnudaginn var Bandaríkjamönnum ráðlagt að ferðast ekki til Írak. Í yfirlýsingu sendiráðs Bandaríkjanna í Írak kemur ekki fram af hverju verið sé að grípa til þessara ráðstafana en fólki er þó ráðlagt að forðast skrifstofur og stofnanir Bandaríkjanna í landinu og er tekið fram að Bandaríkin hafi takmarkaða möguleika til að bregðast við neyðarástandi í Írak.@StateDept has ordered the departure of non-emergency USG employees from Iraq, both at the Embassy in Baghdad and Consulate in Erbil. Additional information on this alert can be found on the U.S. Embassy website at U.S. Citizen Services. https://t.co/iX96dAkyhT — U.S. Embassy Baghdad (@USEmbBaghdad) May 15, 2019 Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran hefur aukist jafnt og þétt á undanförnum dögum. Yfirvöld Sádi-Arabíu hafa sakað Írana um árásir gegn olíuframleiðslu í landinu og bandaríski herinn hefur verið á varðbergi gagnvart árásum frá vopnuðum sveitum sjíta í Írak sem yfirvöld Íran styðja.Því hafa Bandaríkin sent flota á svæðið og fjölgað sprengjuflugvélum. Breskur talsmaður bandalagsins gegn Íslamska ríkinu sagði þó í gær að engar upplýsingar lægju fyrir um aukna ógn frá þessum sveitum.
Bandaríkin Írak Íran Sádi-Arabía Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Fleiri fréttir „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Sjá meira