Ætlar ekki að verða við þrýstingi til að þóknast pólitískum sjónarmiðum Birgir Olgeirsson skrifar 15. maí 2019 08:21 Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Vísir/Getty Bandaríska tónlistarkonan Madonna segist ekki ætla að hætta að spila tónlist til að þóknast pólitískum sjónarmiðum einhverja og áformar ekki að láta af mótmælum gagnvart mannréttindabrotum hvar sem er í heiminum.Þetta sagði Madonna í yfirlýsingu sem hún sendi fréttaveitu Reuters. Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Ísraelska ríkissjónvarpið KAN sendir keppnina út en Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, sagði í gær að ekki væri búið að skrifa undir samning þess efnis og því væri ekki fyrirséð að Madonna muni stíga svið. Samningaviðræður stæðu þó vissulega yfir. Kallað hefur verið eftir því að Madonna hætti við syngja á úrslitakvöldi Eurovision vegna átaka yfirvalda í Ísraels og Palestínu. Í yfirlýsingunni segist hún sorgmædd í hvert sinn sem hún heyri af ofbeldi og mannfalli á svæðinu og vonast til að átökunum linni. Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04 Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira
Bandaríska tónlistarkonan Madonna segist ekki ætla að hætta að spila tónlist til að þóknast pólitískum sjónarmiðum einhverja og áformar ekki að láta af mótmælum gagnvart mannréttindabrotum hvar sem er í heiminum.Þetta sagði Madonna í yfirlýsingu sem hún sendi fréttaveitu Reuters. Boðað hefur verið að Madonna muni flytja tvö lög í úrslitum Eurovison-keppninnar sem fara fram í Tel Aviv í Ísrael næstkomandi laugardagskvöld. Ísraelska ríkissjónvarpið KAN sendir keppnina út en Jon Ola Sand, framkvæmdastjóri Eurovision, sagði í gær að ekki væri búið að skrifa undir samning þess efnis og því væri ekki fyrirséð að Madonna muni stíga svið. Samningaviðræður stæðu þó vissulega yfir. Kallað hefur verið eftir því að Madonna hætti við syngja á úrslitakvöldi Eurovision vegna átaka yfirvalda í Ísraels og Palestínu. Í yfirlýsingunni segist hún sorgmædd í hvert sinn sem hún heyri af ofbeldi og mannfalli á svæðinu og vonast til að átökunum linni.
Eurovision Ísrael Tengdar fréttir Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04 Mest lesið Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Fleiri fréttir Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Sjá meira
Madonna kemur fram á úrslitakvöldi Eurovision Mun flytja tvö lög en kostnaðurinn við að fá hana er sagður nema einni milljón dollara. 8. apríl 2019 15:04