Flott maíveður verður í vikunni Sveinn Arnarsson skrifar 13. maí 2019 06:30 Vel mun viðra á Akureyringa í vikunni. Fréttablaðið/Auðunn Það stefnir í fínasta maíveður í vikunni eftir nokkuð napra daga að undanförnu. Að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, munu skilin sem eru nú á leið yfir landið reka kalda loftið endanlega á brott en þau verða komin alveg norður fyrir um miðjan dag. „Maí er alla jafna svolítið kaldur mánuður því það er algengt að leifarnar af vetrarkuldanum rati hingað með norðanáttinni. Þannig að það er ágætt að hún stóð ekki lengur en hún gerði núna,“ segir Óli Þór. Núna taki við suðlægar áttir sem standi allavega út vikuna. Þessu munu fylgja töluverð hlýindi, sérstaklega fyrir norðan. „Eins og eðlilega vill verða í suðaustan- og sunnanáttum eru hlýindin mest fyrir norðan. Þar verður hitinn yfir daginn mjög víða svona 12 til 18 stig. Á meðan verða þetta kannski vona 9 til 12 stig á sunnanverðu landinu,“ segir Óli Þór. Hann segir að nú taki við mun úrkomuminna veður þó að það verði alls ekki þurrt á sunnan- og vestanverðu landinu. „Hins vegar þá er vel hlýtt loft yfir öllu landinu en það verður mun hlýrra fyrir norðan. Þetta er bara mjög flott maíveður,“ segir Óli Þór. Samkvæmt vef Veðurstofunnar er besta veðrinu spáð á morgun, þriðjudag, og þá sérstaklega á Norður- og Austurlandi. Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira
Það stefnir í fínasta maíveður í vikunni eftir nokkuð napra daga að undanförnu. Að sögn Óla Þórs Árnasonar, veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands, munu skilin sem eru nú á leið yfir landið reka kalda loftið endanlega á brott en þau verða komin alveg norður fyrir um miðjan dag. „Maí er alla jafna svolítið kaldur mánuður því það er algengt að leifarnar af vetrarkuldanum rati hingað með norðanáttinni. Þannig að það er ágætt að hún stóð ekki lengur en hún gerði núna,“ segir Óli Þór. Núna taki við suðlægar áttir sem standi allavega út vikuna. Þessu munu fylgja töluverð hlýindi, sérstaklega fyrir norðan. „Eins og eðlilega vill verða í suðaustan- og sunnanáttum eru hlýindin mest fyrir norðan. Þar verður hitinn yfir daginn mjög víða svona 12 til 18 stig. Á meðan verða þetta kannski vona 9 til 12 stig á sunnanverðu landinu,“ segir Óli Þór. Hann segir að nú taki við mun úrkomuminna veður þó að það verði alls ekki þurrt á sunnan- og vestanverðu landinu. „Hins vegar þá er vel hlýtt loft yfir öllu landinu en það verður mun hlýrra fyrir norðan. Þetta er bara mjög flott maíveður,“ segir Óli Þór. Samkvæmt vef Veðurstofunnar er besta veðrinu spáð á morgun, þriðjudag, og þá sérstaklega á Norður- og Austurlandi.
Birtist í Fréttablaðinu Veður Mest lesið Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Fleiri fréttir Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Sjá meira