Fólk í hverfinu kom líka að innbrotsþjófi fyrir nokkrum dögum Sighvatur Jónsson skrifar 12. maí 2019 18:45 Íbúi í Grafarholti kom að innbrotsþjófi í íbúð sinni aðfaranótt laugardags og rak hann á brott. Íbúinn segist hafa lært það að læsa alltaf íbúðinni en þjófurinn braust inn aðeins nokkrum mínútum eftir að húsráðandi fór að heiman. Hjördís Líney býr í fjölbýlishúsi í Grafarholti. Hún skaust út í aðeins 20 mínútur aðfaranótt laugardags. Þegar hún kom til baka var innbrotsþjófur í íbúð hennar. „Ég fattaði að hún var að tína dót ofan í poka hjá sér, dótið mitt. Þá fer ég í einhvern varnarham og geri mig stóra og næ að yfirbuga hana. Ég hélt að þetta væri vinkona mín, þær koma stundum, en síðan vissi ég ekkert hver þessi manneskja var,“ segir Hjördís Líney.Ætlaði að stela lyfjum Hjördís tók eftir lyfjakassanum sínum á gólfinu. Hún segir að innbrotsþjófurinn hafi ætlað að stela lyfseðilsskyldum lyfjum. Hjördís vill koma þýfi frá innbrotsþjófnum til réttra eigenda. Hún segir hluta af því vera úr bíl af gerðinni Toyota Carina, 96 árgerð. Hjördís segir fólk í hverfinu hafa lent í svipuðum aðstæðum. Fyrir nokkrum dögum hafi fólk komið að innbrotsþjófi í íbúð sinni með svipuðum hætti og hún gerði aðfaranótt laugardags. „Ég spurði lögregluna að því hvort þetta væri þekkt og maður þyrfti að vera vakandi yfir þessu og þeir sögðu nei. En síðan heyri ég það eftir á, manna á milli, að þetta er eitthvað sem hefur verið að gerast. Ég veit um eitt atvik sem gerðist á þriðjudaginn þar sem einhver var að reyna að ræna hjá einhverjum, síðan komu þau heim og manneskjan hleypur út,“ segir Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Íbúi í Grafarholti kom að innbrotsþjófi í íbúð sinni aðfaranótt laugardags og rak hann á brott. Íbúinn segist hafa lært það að læsa alltaf íbúðinni en þjófurinn braust inn aðeins nokkrum mínútum eftir að húsráðandi fór að heiman. Hjördís Líney býr í fjölbýlishúsi í Grafarholti. Hún skaust út í aðeins 20 mínútur aðfaranótt laugardags. Þegar hún kom til baka var innbrotsþjófur í íbúð hennar. „Ég fattaði að hún var að tína dót ofan í poka hjá sér, dótið mitt. Þá fer ég í einhvern varnarham og geri mig stóra og næ að yfirbuga hana. Ég hélt að þetta væri vinkona mín, þær koma stundum, en síðan vissi ég ekkert hver þessi manneskja var,“ segir Hjördís Líney.Ætlaði að stela lyfjum Hjördís tók eftir lyfjakassanum sínum á gólfinu. Hún segir að innbrotsþjófurinn hafi ætlað að stela lyfseðilsskyldum lyfjum. Hjördís vill koma þýfi frá innbrotsþjófnum til réttra eigenda. Hún segir hluta af því vera úr bíl af gerðinni Toyota Carina, 96 árgerð. Hjördís segir fólk í hverfinu hafa lent í svipuðum aðstæðum. Fyrir nokkrum dögum hafi fólk komið að innbrotsþjófi í íbúð sinni með svipuðum hætti og hún gerði aðfaranótt laugardags. „Ég spurði lögregluna að því hvort þetta væri þekkt og maður þyrfti að vera vakandi yfir þessu og þeir sögðu nei. En síðan heyri ég það eftir á, manna á milli, að þetta er eitthvað sem hefur verið að gerast. Ég veit um eitt atvik sem gerðist á þriðjudaginn þar sem einhver var að reyna að ræna hjá einhverjum, síðan komu þau heim og manneskjan hleypur út,“ segir Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira