Hvirfilbylur varð tveimur að bana Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 26. maí 2019 19:21 Skemmdir eftir að hvirfilbylur reið yfir Oklahoma. getty/J Pat Carter Minnst tveir eru látnir eftir að hvirfilvindur reið yfir El Reno borg í Oklahoma ríki í Bandaríkjunum. Hann reif upp hótel og olli miklum skemmdum í hjólhýsagarði segir í tilkynningu frá yfirvöldum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hvirfilvindurinn reið yfir suð-austurhluta borgarinnar á ellefta tímanum í gærkvöldi að staðartíma. Matt White, borgarstjóri El Reno sagði að nokkrir einstaklingar væru á sjúkrahúsi í aðhlynningu og að björgunaraðgerðir væru enn í gangi. Hann lýsti skemmdunum eftir hvirfilvindinn sem „frekar átakanlegum.“Á blaðamannafundi á laugardag hvatti White fólk til að halda sig frá svæðinu, þar sem húsnæði fyrirtækja höfðu skemmst. Hann sagði að yfirvöld myndu birta frekari upplýsingar um hverjir hefðu látið lífið eftir að nánustu ættingjar verði látnir vita. Hann gaf ekki upp nánari upplýsingar um það hve margir hefðu særst, en sagði að „einhverjir væru alvarlega særðir.“ „El Reno hefur orðið fyrir miklum áföllum síðustu tvær vikurnar vegna mikilla flóða,“ bætti White við, þegar hann hvatti fólk til að biðja fyrir þeim sem hefðu orðið fyrir áfalli. Varað hefur verið ofsaveðri á nokkrum svæðum í Oklahoma. Atvikið í gær fylgir vikulöngum hvirfilbyljum, ofsafengnu regni og flóðum í suður ríkjunum og mið-vestur ríkjunum. Öfgaveðrið hefur orðið minnst níu manns að bana á svæðinu. Richard Stevens, lögreglustjóri í El Reno sagði atburði laugardagskvöldsins hafa „verið óheppilegt dæmi um það hversu hratt svona stormar geta þróast úr einföldu þrumuveðri yfir í hvirfilbyli sem geti valdið dauðsföllum.“ Sérfræðingar frá ríkisveðurstöðinni hafa flokkað hvirfilbylinn sem EF2 á Fujita skalanum, sem þýðir að vindhraðinn hafi verið að minnsta kosti 178 km/klst.Surveying tornado damage in El Reno. At least EF2 damage found so far. Survey continues. pic.twitter.com/jcfC9Cjw0l— NWS Norman (@NWSNorman) May 26, 2019 Bandaríkin Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira
Minnst tveir eru látnir eftir að hvirfilvindur reið yfir El Reno borg í Oklahoma ríki í Bandaríkjunum. Hann reif upp hótel og olli miklum skemmdum í hjólhýsagarði segir í tilkynningu frá yfirvöldum. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Hvirfilvindurinn reið yfir suð-austurhluta borgarinnar á ellefta tímanum í gærkvöldi að staðartíma. Matt White, borgarstjóri El Reno sagði að nokkrir einstaklingar væru á sjúkrahúsi í aðhlynningu og að björgunaraðgerðir væru enn í gangi. Hann lýsti skemmdunum eftir hvirfilvindinn sem „frekar átakanlegum.“Á blaðamannafundi á laugardag hvatti White fólk til að halda sig frá svæðinu, þar sem húsnæði fyrirtækja höfðu skemmst. Hann sagði að yfirvöld myndu birta frekari upplýsingar um hverjir hefðu látið lífið eftir að nánustu ættingjar verði látnir vita. Hann gaf ekki upp nánari upplýsingar um það hve margir hefðu særst, en sagði að „einhverjir væru alvarlega særðir.“ „El Reno hefur orðið fyrir miklum áföllum síðustu tvær vikurnar vegna mikilla flóða,“ bætti White við, þegar hann hvatti fólk til að biðja fyrir þeim sem hefðu orðið fyrir áfalli. Varað hefur verið ofsaveðri á nokkrum svæðum í Oklahoma. Atvikið í gær fylgir vikulöngum hvirfilbyljum, ofsafengnu regni og flóðum í suður ríkjunum og mið-vestur ríkjunum. Öfgaveðrið hefur orðið minnst níu manns að bana á svæðinu. Richard Stevens, lögreglustjóri í El Reno sagði atburði laugardagskvöldsins hafa „verið óheppilegt dæmi um það hversu hratt svona stormar geta þróast úr einföldu þrumuveðri yfir í hvirfilbyli sem geti valdið dauðsföllum.“ Sérfræðingar frá ríkisveðurstöðinni hafa flokkað hvirfilbylinn sem EF2 á Fujita skalanum, sem þýðir að vindhraðinn hafi verið að minnsta kosti 178 km/klst.Surveying tornado damage in El Reno. At least EF2 damage found so far. Survey continues. pic.twitter.com/jcfC9Cjw0l— NWS Norman (@NWSNorman) May 26, 2019
Bandaríkin Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Fleiri fréttir Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Sjá meira