Gagnrýnir málþóf Miðflokksins þrátt fyrir eigin andstöðu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 26. maí 2019 14:00 Inga Sæland, formaður Flokks fólksins. Vísir/vilhelm Formaður Flokks fólksins gagnrýnir málþófið sem Miðflokkurinn hefur staðið fyrir á Alþingi um þriðja orkupakkann síðustu daga. Hún segir dapurt hvernig ásýnd þingsins sé út á við og senda eigi málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Helga Vala Helgadóttir, þingmaður samfylkingarinnar og Bryndís Haraldsdóttir, varaforseti Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, voru gestir í umræðuþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og ræddu þar ásýnd Alþingis. Þær töldu bagalegt að málefni rati í fjölmiðla áður en búið er að vinna þau hjá bæði hjá forsætisnefnd og siðanefnd Alþingis, augljóst sé að ekki ríki trúnaður í nefndum, þrátt fyrir að óskað hafi verið eftir því. „Þessi ásynd okkar út á við er auðvitað mjög sorgleg. Málþófið sem stendur yfir núna, siðanefndarmál endlaus. Þetta er allt eitthvað sem er mjög sorglegt og hleg held að við þurfum einhvernveginn öll að taka til okkar og velta fyrir okkur hvað við getum lagt að mörkum til að bæta ásýnd þingsins,“ sagði Bryndís um þingstörfin síðustu daga. Inga tók undir með henni og taldi einnig að Alþingi þyrfti að gera betur. Þar benti hún meðal annars á málþóf Miðflokksins. „Í rauninni er það ekki stjórnarandstaðan í málþófi núna, heldur er það einn flokkur sem er búinn að halda okkur í gíslingu. Ég segi þó að ég sé talsmaður þess og mun kjósa gegn orkupakka þrjú. Ég horfi á það allt öðrum augum en verið er að gera nú. Það er enginn áróðursherferð í mínum huga hvað lítur að þessum orkupakka. Ég vil bara segja við erum með frábæran samning sem er EES-samningurinn, við erum með frábæran samning sem hefur komið okkur þangað þar sem við erum efnahagslega. Það breytir ekki þeirri staðreynd að ég lít á það sem samning,” sagði Inga. Helga Vala nefndi svo mál Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Hann endurtók orðrétt ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, samflokkskonu sinnar, sem siðanefnd þingsins taldi hafa brotið gegn siðareglum. Þau vörðuðu aksturspeninga Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Taldi Helga Vala að gegnsæi ætti að ríkja í málum eins og Ásmundar sem endurgreiddi hluta upphæðarinnar sem hann fékk frá Alþingi eftir ásakanir um að hann hefði fengið ofgreitt. Ekki ætti að skjóta sendiboðann. „Ég held að þegar rykið sest, ef það sest einhvern tímann, að við getum öll verið sammála um að þetta gegnsæi eigi að ríkja um allar endugreiðslur til okkar þingmanna. Ég held að við eigum einhvers staðar að þakka þá allavegana seiglu Björns Leví sem hætti ekki að spyrja,” sagði Helga Vala. Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir „Nú er rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson hafi dregið sér fé“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, notaði tækifærið undir liðnum störf þingins til þess að endurtaka nákvæmlega sömu setningu og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mælti í stjórnmálaþættinum Silfrinu og siðanefnd Alþingis mat sem svo að bryti í báta við siðareglur þingmanna. 21. maí 2019 16:09 Þungbært að sitja undir ásökunum vegna aksturs Ásmundar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis sem birt var í dag. 22. maí 2019 17:26 Segir núverandi fyrirkomulag siðanefndar ekki ganga upp Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í forsætisnefnd Alþingis, var gestur í Sprengisandi í dag. 26. maí 2019 12:26 Saka forseta Alþingis um að reyna að þreyta þá til uppgjafar Þingfundur hófst klukkan 15:30 í gær og stóð enn yfir klukkan hálf tíu í morgun. Þingmenn Miðflokksins hafa haldið uppi málþófi í tugi klukkustunda um þriðja orkupakkann. 25. maí 2019 09:34 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Sjá meira
Formaður Flokks fólksins gagnrýnir málþófið sem Miðflokkurinn hefur staðið fyrir á Alþingi um þriðja orkupakkann síðustu daga. Hún segir dapurt hvernig ásýnd þingsins sé út á við og senda eigi málið í þjóðaratkvæðagreiðslu. Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, Helga Vala Helgadóttir, þingmaður samfylkingarinnar og Bryndís Haraldsdóttir, varaforseti Alþingis og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, voru gestir í umræðuþættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og ræddu þar ásýnd Alþingis. Þær töldu bagalegt að málefni rati í fjölmiðla áður en búið er að vinna þau hjá bæði hjá forsætisnefnd og siðanefnd Alþingis, augljóst sé að ekki ríki trúnaður í nefndum, þrátt fyrir að óskað hafi verið eftir því. „Þessi ásynd okkar út á við er auðvitað mjög sorgleg. Málþófið sem stendur yfir núna, siðanefndarmál endlaus. Þetta er allt eitthvað sem er mjög sorglegt og hleg held að við þurfum einhvernveginn öll að taka til okkar og velta fyrir okkur hvað við getum lagt að mörkum til að bæta ásýnd þingsins,“ sagði Bryndís um þingstörfin síðustu daga. Inga tók undir með henni og taldi einnig að Alþingi þyrfti að gera betur. Þar benti hún meðal annars á málþóf Miðflokksins. „Í rauninni er það ekki stjórnarandstaðan í málþófi núna, heldur er það einn flokkur sem er búinn að halda okkur í gíslingu. Ég segi þó að ég sé talsmaður þess og mun kjósa gegn orkupakka þrjú. Ég horfi á það allt öðrum augum en verið er að gera nú. Það er enginn áróðursherferð í mínum huga hvað lítur að þessum orkupakka. Ég vil bara segja við erum með frábæran samning sem er EES-samningurinn, við erum með frábæran samning sem hefur komið okkur þangað þar sem við erum efnahagslega. Það breytir ekki þeirri staðreynd að ég lít á það sem samning,” sagði Inga. Helga Vala nefndi svo mál Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata. Hann endurtók orðrétt ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, samflokkskonu sinnar, sem siðanefnd þingsins taldi hafa brotið gegn siðareglum. Þau vörðuðu aksturspeninga Ásmundar Friðrikssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Taldi Helga Vala að gegnsæi ætti að ríkja í málum eins og Ásmundar sem endurgreiddi hluta upphæðarinnar sem hann fékk frá Alþingi eftir ásakanir um að hann hefði fengið ofgreitt. Ekki ætti að skjóta sendiboðann. „Ég held að þegar rykið sest, ef það sest einhvern tímann, að við getum öll verið sammála um að þetta gegnsæi eigi að ríkja um allar endugreiðslur til okkar þingmanna. Ég held að við eigum einhvers staðar að þakka þá allavegana seiglu Björns Leví sem hætti ekki að spyrja,” sagði Helga Vala.
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir „Nú er rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson hafi dregið sér fé“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, notaði tækifærið undir liðnum störf þingins til þess að endurtaka nákvæmlega sömu setningu og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mælti í stjórnmálaþættinum Silfrinu og siðanefnd Alþingis mat sem svo að bryti í báta við siðareglur þingmanna. 21. maí 2019 16:09 Þungbært að sitja undir ásökunum vegna aksturs Ásmundar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis sem birt var í dag. 22. maí 2019 17:26 Segir núverandi fyrirkomulag siðanefndar ekki ganga upp Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í forsætisnefnd Alþingis, var gestur í Sprengisandi í dag. 26. maí 2019 12:26 Saka forseta Alþingis um að reyna að þreyta þá til uppgjafar Þingfundur hófst klukkan 15:30 í gær og stóð enn yfir klukkan hálf tíu í morgun. Þingmenn Miðflokksins hafa haldið uppi málþófi í tugi klukkustunda um þriðja orkupakkann. 25. maí 2019 09:34 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Sjá meira
„Nú er rökstuddur grunur um að Ásmundur Friðriksson hafi dregið sér fé“ Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, notaði tækifærið undir liðnum störf þingins til þess að endurtaka nákvæmlega sömu setningu og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir mælti í stjórnmálaþættinum Silfrinu og siðanefnd Alþingis mat sem svo að bryti í báta við siðareglur þingmanna. 21. maí 2019 16:09
Þungbært að sitja undir ásökunum vegna aksturs Ásmundar Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá skrifstofu Alþingis sem birt var í dag. 22. maí 2019 17:26
Segir núverandi fyrirkomulag siðanefndar ekki ganga upp Bryndís Haraldsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins og nefndarmaður í forsætisnefnd Alþingis, var gestur í Sprengisandi í dag. 26. maí 2019 12:26
Saka forseta Alþingis um að reyna að þreyta þá til uppgjafar Þingfundur hófst klukkan 15:30 í gær og stóð enn yfir klukkan hálf tíu í morgun. Þingmenn Miðflokksins hafa haldið uppi málþófi í tugi klukkustunda um þriðja orkupakkann. 25. maí 2019 09:34