Segir liðsflutninga Bandaríkjanna ógna friði í heiminum Kjartan Kjartansson skrifar 25. maí 2019 12:23 Zarif, utanríkisráðherra Írans. Vísir/EPA Utanríkisráðherra Írans segir að ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að senda fleiri hermenn til Miðausturlanda til að bregðast við meintri ógn af Íran sé „gríðarlega hættulegt“ fyrir frið í heiminum. Spenna á milli stjórnvalda í Washington og Teheran hefur farið vaxandi undanfarnar vikur. Um 1.500 manna liðsauki verður sendur til Miðausturlanda og segja bandarísk stjórnvöld að það verði gert til að treysta varnir gegn Írönum. Þau sakar íranska byltingarvörðinn um að hafa staðið að baki árásum á olíuflutningaskip fyrr í þessum mánuði. „Aukinn mannafli Bandaríkjanna í okkar heimshluta er gríðarlega hættulegur og ógnar alþjóðlegum friði og öryggi og taka ætti á þessu,“ segir Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans. Zarif sakar Bandaríkjastjórn um að búa til ásakanir til að réttlæta óvinveitta stefnu og auka spennu við Persaflóa, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Donald Trump Bandaríkjaforseti setti íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök fyrr á þessu ári. Í gær tilkynnti ríkisstjórn hans um að hún hefði lýst yfir neyðarástandi vegna spennunnar í samskiptum við Íran. Neyðarástandið notar hún til að réttlæta að selja Sádum og fleiri arabaríkjum vopn fyrir fleiri milljarða dollara án þess að Bandaríkjaþing fái nokkuð um það að segja. Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Trump fer fram hjá þinginu til að selja Sádum vopn Bandaríkjaforseti nýtti lítt notað lagaákvæði og lýsti yfir neyðarástandi til að geta selt Sádum vopn án samþykkis þingsins. 25. maí 2019 10:24 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Utanríkisráðherra Írans segir að ákvörðun Bandaríkjastjórnar um að senda fleiri hermenn til Miðausturlanda til að bregðast við meintri ógn af Íran sé „gríðarlega hættulegt“ fyrir frið í heiminum. Spenna á milli stjórnvalda í Washington og Teheran hefur farið vaxandi undanfarnar vikur. Um 1.500 manna liðsauki verður sendur til Miðausturlanda og segja bandarísk stjórnvöld að það verði gert til að treysta varnir gegn Írönum. Þau sakar íranska byltingarvörðinn um að hafa staðið að baki árásum á olíuflutningaskip fyrr í þessum mánuði. „Aukinn mannafli Bandaríkjanna í okkar heimshluta er gríðarlega hættulegur og ógnar alþjóðlegum friði og öryggi og taka ætti á þessu,“ segir Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Írans. Zarif sakar Bandaríkjastjórn um að búa til ásakanir til að réttlæta óvinveitta stefnu og auka spennu við Persaflóa, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Donald Trump Bandaríkjaforseti setti íranska byltingarvörðinn á lista yfir hryðjuverkasamtök fyrr á þessu ári. Í gær tilkynnti ríkisstjórn hans um að hún hefði lýst yfir neyðarástandi vegna spennunnar í samskiptum við Íran. Neyðarástandið notar hún til að réttlæta að selja Sádum og fleiri arabaríkjum vopn fyrir fleiri milljarða dollara án þess að Bandaríkjaþing fái nokkuð um það að segja.
Bandaríkin Donald Trump Íran Tengdar fréttir Trump fer fram hjá þinginu til að selja Sádum vopn Bandaríkjaforseti nýtti lítt notað lagaákvæði og lýsti yfir neyðarástandi til að geta selt Sádum vopn án samþykkis þingsins. 25. maí 2019 10:24 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Trump fer fram hjá þinginu til að selja Sádum vopn Bandaríkjaforseti nýtti lítt notað lagaákvæði og lýsti yfir neyðarástandi til að geta selt Sádum vopn án samþykkis þingsins. 25. maí 2019 10:24