Úrslitaleikirnir í ofurháskerpu á Stöð 2 Sport UHD Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. maí 2019 10:53 Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu fer fram á heimavelli Atletico Madrid á Spáni. Vísir/Getty Stöð 2 Sport mun sýna báða úrslitaleikina sem fram undan eru í Evrópukeppnunum í fótbolta í svokallaðri ofurháskerpu, sem nefnist á ensku UHD og 4K. Er þetta í fyrsta sinn á Íslandi sem að sýnt er frá íþróttaviðburðum í slíkum myndgæðum. Leikirnir verða sýndir á nýrri rás, Stöð 2 Sport UHD, sem verður aðgengileg á IPTV myndlyklum á rás 20 á leikdögum. Á IPTV kerfi Vodafone þurfa viðskiptavinir að hafa Samsung UHD/4K myndlykil og sjónvarp sem styður UHD/4K útsendingu. Báðir leikirnir verða í opinni dagskrá. Chelsea og Arsenal mætast í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA þann miðvikudaginn 29. maí en Tottenham og Liverpool eigast við í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd 1. júní. Hér má lesa fréttatilkynningu frá Sýn vegna málsins:Úrslitaleikir Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar sýndir í Ofur-Háskerpu UHD / 4K Sýn hf. hefur ákveðið að vera með tilraunaútsendingar á úrslitaleikjum Evrópudeildar UEFA og Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Ofur-Háskerpu (Ultra HD / 4K). Stöð 2 Sport UHD mun sýna báða leikina í opinni dagskrá á IPTV en viðskiptavinir þurfa að hafa bæði myndlykil og sjónvarp sem styðja UHD/4K myndupplausn til að njóta útsendingarinnar í fullum gæðum. Leikirnir eru sýndir á eftirtöldum dögum: Miðvikudaginn 29. maí 2019 í Evrópudeild UEFA; Chelsea – Arsenal Laugardaginn 1. júní 2019 í Meistaradeild Evrópu; Tottenham – Liverpool Þessar tilraunaútsendingar verða í boði um gagnvirk sjónvarpskerfi fjarskiptafélaga (IPTV) en ekki um loftnet eða sjónvarpsöpp. Stöð 2 Sport mun að sjálfsögðu einnig sýna leikina í hefðbundum myndupplausnum (SD og HD) sem henta öllum dreifikerfum.Gagnleg atriði sem gott er að hafa í huga: * Þar sem að UHD/4K merkið er mun stærra en hefðbundnar sjónvarpsútsendingar (SD/HD) eða 16-20 Mbit/s, krefst það mun meiri bandbreiddar á heimatengingum. * Til að tryggt sé að ná fullum gæðum er öruggast að vera með ljósleiðaratengingu. * Ekki er tryggt að 4K merkið náist með ADSL/VDSL eða ljósnetstengingu. * Æskilegast er að tenging milli myndlykils og sjónvarps sé með hágæða HDMI kapli. Margir eldri og/eða ódýrari gerðir af HDMI köplum bera ekki þetta myndmerki. * Á IPTV kerfi Vodafone þurfa viðskiptavinir að hafa Samsung UHD /4K myndlykil og þar verður Stöð 2 Sport UHD aðgengileg á rásarnúmeri 20 óháð því hvort þú sért með allar græjur til að ná 4K útsendingu eða ekki. Myndlykillinn skalar UHD merkið niður í þá upplausn sem sjónvarpstækið styður. Hægt er að nálgast Samsung myndlykla í verslunum Vodafone og hjá umboðsmönnum um land allt.Vísir er í eigu Sýnar hf. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Tækni Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira
Stöð 2 Sport mun sýna báða úrslitaleikina sem fram undan eru í Evrópukeppnunum í fótbolta í svokallaðri ofurháskerpu, sem nefnist á ensku UHD og 4K. Er þetta í fyrsta sinn á Íslandi sem að sýnt er frá íþróttaviðburðum í slíkum myndgæðum. Leikirnir verða sýndir á nýrri rás, Stöð 2 Sport UHD, sem verður aðgengileg á IPTV myndlyklum á rás 20 á leikdögum. Á IPTV kerfi Vodafone þurfa viðskiptavinir að hafa Samsung UHD/4K myndlykil og sjónvarp sem styður UHD/4K útsendingu. Báðir leikirnir verða í opinni dagskrá. Chelsea og Arsenal mætast í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA þann miðvikudaginn 29. maí en Tottenham og Liverpool eigast við í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Madríd 1. júní. Hér má lesa fréttatilkynningu frá Sýn vegna málsins:Úrslitaleikir Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar sýndir í Ofur-Háskerpu UHD / 4K Sýn hf. hefur ákveðið að vera með tilraunaútsendingar á úrslitaleikjum Evrópudeildar UEFA og Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í Ofur-Háskerpu (Ultra HD / 4K). Stöð 2 Sport UHD mun sýna báða leikina í opinni dagskrá á IPTV en viðskiptavinir þurfa að hafa bæði myndlykil og sjónvarp sem styðja UHD/4K myndupplausn til að njóta útsendingarinnar í fullum gæðum. Leikirnir eru sýndir á eftirtöldum dögum: Miðvikudaginn 29. maí 2019 í Evrópudeild UEFA; Chelsea – Arsenal Laugardaginn 1. júní 2019 í Meistaradeild Evrópu; Tottenham – Liverpool Þessar tilraunaútsendingar verða í boði um gagnvirk sjónvarpskerfi fjarskiptafélaga (IPTV) en ekki um loftnet eða sjónvarpsöpp. Stöð 2 Sport mun að sjálfsögðu einnig sýna leikina í hefðbundum myndupplausnum (SD og HD) sem henta öllum dreifikerfum.Gagnleg atriði sem gott er að hafa í huga: * Þar sem að UHD/4K merkið er mun stærra en hefðbundnar sjónvarpsútsendingar (SD/HD) eða 16-20 Mbit/s, krefst það mun meiri bandbreiddar á heimatengingum. * Til að tryggt sé að ná fullum gæðum er öruggast að vera með ljósleiðaratengingu. * Ekki er tryggt að 4K merkið náist með ADSL/VDSL eða ljósnetstengingu. * Æskilegast er að tenging milli myndlykils og sjónvarps sé með hágæða HDMI kapli. Margir eldri og/eða ódýrari gerðir af HDMI köplum bera ekki þetta myndmerki. * Á IPTV kerfi Vodafone þurfa viðskiptavinir að hafa Samsung UHD /4K myndlykil og þar verður Stöð 2 Sport UHD aðgengileg á rásarnúmeri 20 óháð því hvort þú sért með allar græjur til að ná 4K útsendingu eða ekki. Myndlykillinn skalar UHD merkið niður í þá upplausn sem sjónvarpstækið styður. Hægt er að nálgast Samsung myndlykla í verslunum Vodafone og hjá umboðsmönnum um land allt.Vísir er í eigu Sýnar hf.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Tækni Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Sóley Margrét heimsmeistari Sport Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Sjá meira