Virtist hóta því að gjöreyðileggja Íran Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 20. maí 2019 08:31 Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran er í hæstu hæðum nú um stundir. Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti sendi Írönum skilaboð í gegnum Twitter þar sem hann virðist hóta því að gjöreyðileggja ríkið, hætti það ekki að ögra Bandaríkjunum. Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran er í hæstu hæðum nú um stundir en Bandaríkjamenn hafa sent flugmóðurskip í Persaflóann og fjölgað í flota sprengjuflugvéla á svæðinu. Margir í ríkisstjórn Trumps forseta hafa lengi talað fyrir því að farið verði í hart við Íransstjórn og þar hefur John Bolton þjóðaröryggisráðgjafi farið fremstur í flokki. Trump forseti hefur þó verið varfærnari í sínum yfirlýsingum og fregnir höfðu borist af því að forsetinn væri óánægður með stríðsæsingatal Bolton og félaga. Skilaboð hans í gær á Twitter koma því nokkuð á óvart. Þar segir hann hreint út að ef Íran vill í slag, muni það marka formleg endalok ríkisins. Þá skipar hann Írönum að hóta aldrei Bandaríkjamönnum.If Iran wants to fight, that will be the official end of Iran. Never threaten the United States again! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 19, 2019 Bandaríkin Donald Trump Íran Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti sendi Írönum skilaboð í gegnum Twitter þar sem hann virðist hóta því að gjöreyðileggja ríkið, hætti það ekki að ögra Bandaríkjunum. Spennan á milli Bandaríkjanna og Íran er í hæstu hæðum nú um stundir en Bandaríkjamenn hafa sent flugmóðurskip í Persaflóann og fjölgað í flota sprengjuflugvéla á svæðinu. Margir í ríkisstjórn Trumps forseta hafa lengi talað fyrir því að farið verði í hart við Íransstjórn og þar hefur John Bolton þjóðaröryggisráðgjafi farið fremstur í flokki. Trump forseti hefur þó verið varfærnari í sínum yfirlýsingum og fregnir höfðu borist af því að forsetinn væri óánægður með stríðsæsingatal Bolton og félaga. Skilaboð hans í gær á Twitter koma því nokkuð á óvart. Þar segir hann hreint út að ef Íran vill í slag, muni það marka formleg endalok ríkisins. Þá skipar hann Írönum að hóta aldrei Bandaríkjamönnum.If Iran wants to fight, that will be the official end of Iran. Never threaten the United States again! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) May 19, 2019
Bandaríkin Donald Trump Íran Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira