Næg eftirspurn eftir Íslandi en skortur á flugsætum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. maí 2019 16:59 Skarphéðinn Berg Steinarrson telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði um fimmtán til tuttugu prósent. vísir/gva Ferðamálastjóri telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði meiri en spáð hefur verið eða um fimmtán til tuttugu prósent. Þetta muni helst koma niður á landsbyggðinni. Eftirspurn eftir Íslandsferðum sé ennþá mikil en ekki sé nægilegt framboð af flugsætum. WOW air var með allt að þrjátíu prósent flugsæta til og frá Íslandi og við fall þess í mars gerðu verstu spár ráð fyrir allt að fjórtán prósent samdrætti í ferðaþjónustu að sögn forsvarsmanna hjá Samtökum ferðaþjónustunnar sem jafngilti um hundrað milljörðum eða fimm loðnubrestum. Bjarnheiður Hallsdóttir formaður SAF sagði í fréttum í gær að nú væri gert ráð fyrir enn meiri samdrætti og sem gæti varað lengur ef stjórnvöld aðhæfust ekki til dæmis með markaðsátaki í haust á lykilmörkuðum. Skarphéðinn Berg Steinarsson telur að samdrátturinn á þessu ári verði verulegur. „Það verður samdráttur uppá kannski fimmtán til tuttugu prósent á þessu ári. Égg geri hins vegar ekki ráð fyrir því að þó yrði farið í markaðsátak núna að það myndi bjarga miklu. Það vantar ekki eftirspurnina eftir Íslandsferðum, það vantar flugsæti til að koma fólkinu til landsins og það mun ekki breytast á stuttum tíma. Það er frekar að gera ráð fyrir því að það muni breytast á næsta ári. En í ár mun flugsætum ekki fjölga við þessar aðstæður,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson. Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Sjá meira
Ferðamálastjóri telur að samdráttur í ferðaþjónustu á þessu ári verði meiri en spáð hefur verið eða um fimmtán til tuttugu prósent. Þetta muni helst koma niður á landsbyggðinni. Eftirspurn eftir Íslandsferðum sé ennþá mikil en ekki sé nægilegt framboð af flugsætum. WOW air var með allt að þrjátíu prósent flugsæta til og frá Íslandi og við fall þess í mars gerðu verstu spár ráð fyrir allt að fjórtán prósent samdrætti í ferðaþjónustu að sögn forsvarsmanna hjá Samtökum ferðaþjónustunnar sem jafngilti um hundrað milljörðum eða fimm loðnubrestum. Bjarnheiður Hallsdóttir formaður SAF sagði í fréttum í gær að nú væri gert ráð fyrir enn meiri samdrætti og sem gæti varað lengur ef stjórnvöld aðhæfust ekki til dæmis með markaðsátaki í haust á lykilmörkuðum. Skarphéðinn Berg Steinarsson telur að samdrátturinn á þessu ári verði verulegur. „Það verður samdráttur uppá kannski fimmtán til tuttugu prósent á þessu ári. Égg geri hins vegar ekki ráð fyrir því að þó yrði farið í markaðsátak núna að það myndi bjarga miklu. Það vantar ekki eftirspurnina eftir Íslandsferðum, það vantar flugsæti til að koma fólkinu til landsins og það mun ekki breytast á stuttum tíma. Það er frekar að gera ráð fyrir því að það muni breytast á næsta ári. En í ár mun flugsætum ekki fjölga við þessar aðstæður,“ segir Skarphéðinn Berg Steinarsson.
Ferðamennska á Íslandi Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Fleiri fréttir Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Sjá meira