Stórátak í loftslagsmálum: Viðskiptavinum býðst að kolefnisjafna eldsneytiskaup Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. maí 2019 12:00 Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Orkan Einu stærsta átaki sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi verður ýtt úr vör í dag að sögn stjórnarformanns Votlendissjóðs. Átakið felst í að viðskiptavinir Orkunnar geta kolefnisjafnað eldneytiskaup sín með því að gefa sjö krónur af hverjum lítra til Votlendissjóðs. Um tveir þriðju hlutar af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi kemur frá framræstu eða röskuðu votlendi en talið er að samanlagt sé votlendið um 34 þúsund kílómetrar. Votlendissjóður hefur það hlutverk að endurheimta votlendið og stöðva losunina. Forsvarsmenn Orkunnar og Votlendissjóðs hafa undirritað samning um kolefnisjöfnun. Eyþór Eðvarsson segir þetta eina stærstu aðgerð sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Með þessu gefa þeir möguleika á að endurheimta alla þá losun sem þeir eru að kaupa. Rennur í votlendissjóðinn og við munum endurheimta votlendi til að stöðva þá losun. Þetta eru frábærar fréttir fyrir loftlagsmál hér á landi og munum geta gert stóra hluti fyrir loftslagsmál á Íslandi fyrir það fjármagn sem kemur þarna inn. Eyþór segir að með þessu verði hægt að ráðast í mun fleiri verkefni en áður hafði verið gert ráð fyrir og kallar eftir því að bændur sem eiga jarðir með votlendi hafi samband við sjóðinn. Við erum komin með töluvert magn af jörðum og vantar í raun bara jarðir núna og ef landeigendur eiga jarðir sem eru framræstar og vilja láta endurheimta þær þá hvetjum við þá til að hafa samband við votlendissjóðinn og þá látum við meta þær og förum svo í framkvæmdir til að fylla upp í og stöðva losunina. Hann segir mikilvægt að aðhafast strax í loftlagsmálum. „Maður vonar bara að landsmenn taki við sér og fari að huga að kolefnislosuninni taki þátt í þessu. Það er ekki tími til að bíða í loftlagsmálunum.“ Bensín og olía Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira
Einu stærsta átaki sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi verður ýtt úr vör í dag að sögn stjórnarformanns Votlendissjóðs. Átakið felst í að viðskiptavinir Orkunnar geta kolefnisjafnað eldneytiskaup sín með því að gefa sjö krónur af hverjum lítra til Votlendissjóðs. Um tveir þriðju hlutar af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi kemur frá framræstu eða röskuðu votlendi en talið er að samanlagt sé votlendið um 34 þúsund kílómetrar. Votlendissjóður hefur það hlutverk að endurheimta votlendið og stöðva losunina. Forsvarsmenn Orkunnar og Votlendissjóðs hafa undirritað samning um kolefnisjöfnun. Eyþór Eðvarsson segir þetta eina stærstu aðgerð sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Með þessu gefa þeir möguleika á að endurheimta alla þá losun sem þeir eru að kaupa. Rennur í votlendissjóðinn og við munum endurheimta votlendi til að stöðva þá losun. Þetta eru frábærar fréttir fyrir loftlagsmál hér á landi og munum geta gert stóra hluti fyrir loftslagsmál á Íslandi fyrir það fjármagn sem kemur þarna inn. Eyþór segir að með þessu verði hægt að ráðast í mun fleiri verkefni en áður hafði verið gert ráð fyrir og kallar eftir því að bændur sem eiga jarðir með votlendi hafi samband við sjóðinn. Við erum komin með töluvert magn af jörðum og vantar í raun bara jarðir núna og ef landeigendur eiga jarðir sem eru framræstar og vilja láta endurheimta þær þá hvetjum við þá til að hafa samband við votlendissjóðinn og þá látum við meta þær og förum svo í framkvæmdir til að fylla upp í og stöðva losunina. Hann segir mikilvægt að aðhafast strax í loftlagsmálum. „Maður vonar bara að landsmenn taki við sér og fari að huga að kolefnislosuninni taki þátt í þessu. Það er ekki tími til að bíða í loftlagsmálunum.“
Bensín og olía Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Sjá meira