Liverpool spilar aftur um bikar í Istanbul í ágúst og um sjö titla alls 2019-20 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2019 11:30 Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool 2005, kyssir Meistaradeildarbikarinn í Istanbul. Hann er ekki lengur síðasti fyrirliði Liverpool til að lyfta þessum heimsfræga og eftirsótta bikar. Getty/Tom Jenkins Liverpool á nú mjög góðar minningar frá Madrid eftir magnaða helgi en það er samt enginn stuðningsmaður félagsins búinn að gleyma leiknum ótrúlega í Istanbul í Tyrklandi fyrir fimmtán árum. Með því að vinna Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina þá er ljóst að Liverpool mætir Evrópudeildarmeisturum Chelsea í leiknum um Ofurbikar UEFA í ágúst. UEFA hefur nú staðfest að sá leikur fer fram miðvikudaginn 14. ágúst eða á milli fyrstu og annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar 2019-20.14 August Istanbul Liverpool v Chelsea The first all-English Uefa Super Cup is set.https://t.co/qUFuorKiIgpic.twitter.com/HlklN5wDkQ — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Leikurinn fer fram í Istanbul í Tyrklandi en þó ekki á sama leikvelli og fyrir fimmtán árum. Sá leikur var spilaður á Atatürk Ólympíuleikvanginum en þessi fer fram á endurgerðum Vodafone Park sem er heimavöllur Besiktas. Liverpool er síðasta enska liðið sem vann Ofurbikar Evrópu en eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni vorið 2005 þá vann Liverpool 3-1 sigur á CSKA Moskvu í Ofurbikarnum í Mónakó um haustið. Þetta verður samt ekki fyrsti „úrslitaleikur“ Liverpool á næsta tímabili því um ellefu dögum fyrr mun liðið mæta Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Liverpool mun alls taka þátt í sjö keppnum á næstu leiktíð því í desember spilar liðið síðan í heimsmeistarakeppni félagsliða. Það verður því nóg að gera hjá lærisveinum Jürgen Klopp.Keppnir Liverpool liðsins tímabilið 2019 til 2020: Enska úrvalsdeildin Enska bikarkeppnin Enski deildabikarinn Meistaradeildin Samfélagsskjöldurinn Ofurkeppni UEFA Heimsmeistarakeppni félagsliða Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Liverpool á nú mjög góðar minningar frá Madrid eftir magnaða helgi en það er samt enginn stuðningsmaður félagsins búinn að gleyma leiknum ótrúlega í Istanbul í Tyrklandi fyrir fimmtán árum. Með því að vinna Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um helgina þá er ljóst að Liverpool mætir Evrópudeildarmeisturum Chelsea í leiknum um Ofurbikar UEFA í ágúst. UEFA hefur nú staðfest að sá leikur fer fram miðvikudaginn 14. ágúst eða á milli fyrstu og annarrar umferðar ensku úrvalsdeildarinnar 2019-20.14 August Istanbul Liverpool v Chelsea The first all-English Uefa Super Cup is set.https://t.co/qUFuorKiIgpic.twitter.com/HlklN5wDkQ — BBC Sport (@BBCSport) June 3, 2019Leikurinn fer fram í Istanbul í Tyrklandi en þó ekki á sama leikvelli og fyrir fimmtán árum. Sá leikur var spilaður á Atatürk Ólympíuleikvanginum en þessi fer fram á endurgerðum Vodafone Park sem er heimavöllur Besiktas. Liverpool er síðasta enska liðið sem vann Ofurbikar Evrópu en eftir sigur liðsins í Meistaradeildinni vorið 2005 þá vann Liverpool 3-1 sigur á CSKA Moskvu í Ofurbikarnum í Mónakó um haustið. Þetta verður samt ekki fyrsti „úrslitaleikur“ Liverpool á næsta tímabili því um ellefu dögum fyrr mun liðið mæta Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Liverpool mun alls taka þátt í sjö keppnum á næstu leiktíð því í desember spilar liðið síðan í heimsmeistarakeppni félagsliða. Það verður því nóg að gera hjá lærisveinum Jürgen Klopp.Keppnir Liverpool liðsins tímabilið 2019 til 2020: Enska úrvalsdeildin Enska bikarkeppnin Enski deildabikarinn Meistaradeildin Samfélagsskjöldurinn Ofurkeppni UEFA Heimsmeistarakeppni félagsliða
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira