Bretlandsheimsókn Trump hefst í dag Gunnar Reynir Valþórsson og Kjartan Kjartansson skrifa 3. júní 2019 07:47 Trump-hjónin þegar þau yfirgáfu Hvíta húsið fyrir ferð sína austur yfir Atlantshafið. Vísir/EPA Donald Trump Bandaríkjaforseti kemur til Bretlands í opinbera heimsókn í dag en búist er við að forsetaflugvél hans lendi á Stansted-flugvelli klukkan átta að íslenskum tíma. Elísabet Englandsdrottning mun halda veislu honum til heiðurs í kvöld en Melania eiginkona hans er með í för. Búist er við mótmælaöldu á Bretlandseyjum vegna heimsóknar Trump og hafa fjöldafundir verið skipulagðir í London, Manchester, Belfast, Birmingham og Nottingham, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Trump á að funda með Theresu May, forsætisráðherra, sem lætur af embætti í vikunni. Trump hefur verið iðinn við að svara spurningum fréttamanna um Bretland upp á síðkastið og sagði hann á dögunum að Boris Johnson yrði frábær næsti leiðtogi landsins og þá sagði hann í viðtali við Sunday Times að Nigel Farage, formaður Brexit flokksins, ætti að fá sæti við samningaborðið hvað varðar útgöngu Breta úr ESB. Þá lýsti hann Meghan Markle, hertogaynju af Sussex, sem ótuktarlegri í viðtali við enska sorpritið The Sun þegar borin voru undir hann ummæli hennar um að hún myndi flytja til Kanada yrði Trump forseti. Síðar hélt Trump því fram að hann hefði aldrei lýst Markle þannig og kenndi „falsfréttum“ enn um þrátt fyrir að upptaka væri til af því þegar hann lét ummælin falla. Bandaríkin Bretland Donald Trump Tengdar fréttir Segir Farage eiga að taka þátt í viðræðum Breta við Evrópusambandið Bandaríkjaforseti segir Breta eiga að sleppa því að semja við ESB um útgöngu úr sambandinu, hugnist þeim ekki sá samningur sem kemur upp úr viðræðunum. 2. júní 2019 13:46 Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. 2. júní 2019 20:35 Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. 1. júní 2019 09:57 Afskipti Trump af breskum stjórnmálum „óafsakanleg“ Jeremy Corbyn, leiðtogi breska verkamannaflokksins, gagnrýnir ummæli Bandaríkjaforseta þar sem hann sagði Boris Johnson vera „tilvalinn“ eftirmann Theresu May. 1. júní 2019 21:31 Borgarstjóri London líkir Trump við fasista 20. aldarinnar Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, segir í grein sinni sem birtist í tímaritinu Observer í dag að orðræða Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sé sú sama og fasistar 20. aldarinnar notuðu á þeim tíma. Grein borgarstjórans er rituð í tilefni af opinberri heimsókn Trump til Bretlands sem hefst á mánudag. 1. júní 2019 23:05 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti kemur til Bretlands í opinbera heimsókn í dag en búist er við að forsetaflugvél hans lendi á Stansted-flugvelli klukkan átta að íslenskum tíma. Elísabet Englandsdrottning mun halda veislu honum til heiðurs í kvöld en Melania eiginkona hans er með í för. Búist er við mótmælaöldu á Bretlandseyjum vegna heimsóknar Trump og hafa fjöldafundir verið skipulagðir í London, Manchester, Belfast, Birmingham og Nottingham, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Trump á að funda með Theresu May, forsætisráðherra, sem lætur af embætti í vikunni. Trump hefur verið iðinn við að svara spurningum fréttamanna um Bretland upp á síðkastið og sagði hann á dögunum að Boris Johnson yrði frábær næsti leiðtogi landsins og þá sagði hann í viðtali við Sunday Times að Nigel Farage, formaður Brexit flokksins, ætti að fá sæti við samningaborðið hvað varðar útgöngu Breta úr ESB. Þá lýsti hann Meghan Markle, hertogaynju af Sussex, sem ótuktarlegri í viðtali við enska sorpritið The Sun þegar borin voru undir hann ummæli hennar um að hún myndi flytja til Kanada yrði Trump forseti. Síðar hélt Trump því fram að hann hefði aldrei lýst Markle þannig og kenndi „falsfréttum“ enn um þrátt fyrir að upptaka væri til af því þegar hann lét ummælin falla.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Tengdar fréttir Segir Farage eiga að taka þátt í viðræðum Breta við Evrópusambandið Bandaríkjaforseti segir Breta eiga að sleppa því að semja við ESB um útgöngu úr sambandinu, hugnist þeim ekki sá samningur sem kemur upp úr viðræðunum. 2. júní 2019 13:46 Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. 2. júní 2019 20:35 Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. 1. júní 2019 09:57 Afskipti Trump af breskum stjórnmálum „óafsakanleg“ Jeremy Corbyn, leiðtogi breska verkamannaflokksins, gagnrýnir ummæli Bandaríkjaforseta þar sem hann sagði Boris Johnson vera „tilvalinn“ eftirmann Theresu May. 1. júní 2019 21:31 Borgarstjóri London líkir Trump við fasista 20. aldarinnar Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, segir í grein sinni sem birtist í tímaritinu Observer í dag að orðræða Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sé sú sama og fasistar 20. aldarinnar notuðu á þeim tíma. Grein borgarstjórans er rituð í tilefni af opinberri heimsókn Trump til Bretlands sem hefst á mánudag. 1. júní 2019 23:05 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Tíunda skotið klikkaði Erlent Fleiri fréttir Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Sjá meira
Segir Farage eiga að taka þátt í viðræðum Breta við Evrópusambandið Bandaríkjaforseti segir Breta eiga að sleppa því að semja við ESB um útgöngu úr sambandinu, hugnist þeim ekki sá samningur sem kemur upp úr viðræðunum. 2. júní 2019 13:46
Neitar að hafa kallað Markle illkvitna þrátt fyrir hljóðupptöku Donald Trump Bandaríkjaforseti þvertekur fyrir að hafa kallað Meghan Markle, hertogaynjuna af Sussex, illkvittna í viðtali við The Sun. 2. júní 2019 20:35
Bandaríkjaforseti segir Boris Johnson tilvalinn sem næsta forsætisráðherra Bretlands Donald Trump segir Johnson alltaf hafa verið jákvæðan í hans garð, sem og Bandaríkjanna. 1. júní 2019 09:57
Afskipti Trump af breskum stjórnmálum „óafsakanleg“ Jeremy Corbyn, leiðtogi breska verkamannaflokksins, gagnrýnir ummæli Bandaríkjaforseta þar sem hann sagði Boris Johnson vera „tilvalinn“ eftirmann Theresu May. 1. júní 2019 21:31
Borgarstjóri London líkir Trump við fasista 20. aldarinnar Borgarstjóri Lundúna, Sadiq Khan, segir í grein sinni sem birtist í tímaritinu Observer í dag að orðræða Bandaríkjaforseta, Donald Trump, sé sú sama og fasistar 20. aldarinnar notuðu á þeim tíma. Grein borgarstjórans er rituð í tilefni af opinberri heimsókn Trump til Bretlands sem hefst á mánudag. 1. júní 2019 23:05
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent