Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Andri Eysteinsson skrifar 15. júní 2019 16:27 Frá vinnu við vettvang hnífsstungu í mars síðastliðnum. Getty/Jack Taylor Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt. CNN greinir frá. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, sagðist á Twitter hafa orðið illt við að heyra af morðunum sem voru framin með 12 mínútna millibili.I am sickened to hear that two young lives have been ended within minutes of each other in Wandsworth & Greenwich. Anybody who has information about what happened should do the right thing and call the police, either on 101 or anonymously, through @CrimestoppersUK on 0800 555 111 https://t.co/yqHPMVQvzt — Sadiq Khan (@SadiqKhan) June 14, 2019 Hnífstungur hafa verið vandamál í Bretlandi undanfarin ár og hefur tíðni þeirra aukist eftir því sem líður á. Annað fórnarlambið í gærkvöld, 18 ára drengur var stunginn til bana í Wandsworth, hann lést á vettvangi en lögregla handtók sex unga karlmenn, á aldrinum 16-19 ára, grunaða um verknaðinn. 12 mínútum síðar var lögregla mætt á vettvang skotárás í Woolwich þar sem 19 ára drengur hafði verið skotinn, hann lést einnig á vettvangi og voru þrír drengir og ein stúlka, á aldrinum 16-17 ára handtekinn vegna gruns um morðið. Bretland England Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira
Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt. CNN greinir frá. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, sagðist á Twitter hafa orðið illt við að heyra af morðunum sem voru framin með 12 mínútna millibili.I am sickened to hear that two young lives have been ended within minutes of each other in Wandsworth & Greenwich. Anybody who has information about what happened should do the right thing and call the police, either on 101 or anonymously, through @CrimestoppersUK on 0800 555 111 https://t.co/yqHPMVQvzt — Sadiq Khan (@SadiqKhan) June 14, 2019 Hnífstungur hafa verið vandamál í Bretlandi undanfarin ár og hefur tíðni þeirra aukist eftir því sem líður á. Annað fórnarlambið í gærkvöld, 18 ára drengur var stunginn til bana í Wandsworth, hann lést á vettvangi en lögregla handtók sex unga karlmenn, á aldrinum 16-19 ára, grunaða um verknaðinn. 12 mínútum síðar var lögregla mætt á vettvang skotárás í Woolwich þar sem 19 ára drengur hafði verið skotinn, hann lést einnig á vettvangi og voru þrír drengir og ein stúlka, á aldrinum 16-17 ára handtekinn vegna gruns um morðið.
Bretland England Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent Fleiri fréttir Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Sjá meira