„Getur ekki unnið titla án samkynhneigðra“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 29. júní 2019 10:00 Rapinoe í leiknum í gær vísir/getty Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. Rapinoe stendur ekki á skoðunum sínum og sagði meðal annars á dögunum að hún myndi ekki þiggja boð Trump um að koma í heimsókn í Hvíta húsið fari svo að bandaríska liðið vinni HM. Eftir sigur Bandaríkjanna á Frakklandi í gærkvöld þar sem Rapinoe skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri sagði hún að kvennalandslið geti ekki náð árangri ef samkynhneigðir fá ekki sæti í liðunum. „Þú getur ekki unnið titla án þess að vera með samkynhneigða leikmenn. Það hefur aldrei gerst áður, og það er vísindaleg staðreynd,“ sagði Rapinoe, en hún opinberaði samkynhneigð sína árið 2012. „Ég fæ orku frá fólki eins og mér, sem er að berjast fyrir sömu hlutunum. Það tekur of mikla orku að reyna að sanna að aðrir hafi rangt fyrir sér.“ „Að vera samkynhneigður og frábær á heimsmeistaramóti í baráttumánuði samkynhneigðra er mjög ánægjulegt.“ Bandaríkin, sem eru ríkjandi heimsmeistari, mæta Englandi í undanúrslitunum. Bandaríkin Donald Trump Hinsegin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45 Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Megan Rapinoe hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga, en auk þess að vera ein af lykilmönnum bandaríska landsliðsins á HM kvenna í Frakklandi þá hefur hún átt í deilum við Donald Trump. Rapinoe stendur ekki á skoðunum sínum og sagði meðal annars á dögunum að hún myndi ekki þiggja boð Trump um að koma í heimsókn í Hvíta húsið fari svo að bandaríska liðið vinni HM. Eftir sigur Bandaríkjanna á Frakklandi í gærkvöld þar sem Rapinoe skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri sagði hún að kvennalandslið geti ekki náð árangri ef samkynhneigðir fá ekki sæti í liðunum. „Þú getur ekki unnið titla án þess að vera með samkynhneigða leikmenn. Það hefur aldrei gerst áður, og það er vísindaleg staðreynd,“ sagði Rapinoe, en hún opinberaði samkynhneigð sína árið 2012. „Ég fæ orku frá fólki eins og mér, sem er að berjast fyrir sömu hlutunum. Það tekur of mikla orku að reyna að sanna að aðrir hafi rangt fyrir sér.“ „Að vera samkynhneigður og frábær á heimsmeistaramóti í baráttumánuði samkynhneigðra er mjög ánægjulegt.“ Bandaríkin, sem eru ríkjandi heimsmeistari, mæta Englandi í undanúrslitunum.
Bandaríkin Donald Trump Hinsegin HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45 Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Fékk gagnrýni frá Trump í fyrradag en skaut Bandaríkjunum í undanúrslitin í kvöld Heimsmeistararnir höfðu betur gegn gestgjöfunum. 28. júní 2019 20:45
Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Donald Trump lét gamminn geysa í dag. 26. júní 2019 22:30