Fundu annan galla í stýrikerfi Boeing 737 MAX Sylvía Hall skrifar 26. júní 2019 22:54 Boeing hefur unnið að uppfærslu á hugbúnaði Max-vélanna eftir tvö mannskæð flugslys. Vísir/EPA Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX sem þvingar flugvélar til að beina nefinu niður í flugi til þess að koma í veg fyrir ofris. Sambærilegur galli varð til þess að tvær flugvélar hröpuðu með fimm mánaða millibili. Alls létust 346 manns í slysunum sem urðu vegna búnaðarins MCAS sem settur var í vélarnar til þess að koma í veg fyrir ofris. Í kjölfarið voru vélarnar kyrrsettar um allan heim þar til prófanir hafa sýnt fram á að slíkt komi ekki fyrir aftur. Þessar prófanir hafa leitt í ljós nýjan líkan galla sem gæti seinkað því að flugvélarnar fari aftur í loftið. Áður hafði Boeing gefið það út að þau myndu lagfæra umræddan galla í MCAS búnaðinum sem myndi takmarka völd búnaðarins. Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum hafa ekki viljað staðfesta að þessi nýi galli hafi komið í ljós en hafa gefið það út að við prófun sé miðað við því að finna alla áhættuþætti. Nýlega hafi fundist „mögulegur galli“ sem Boeing ber skylda til að rannsaka nánar. Verkfræðingar Boeing vinna nú að því að leysa þetta vandamál og mun það að öllum líkindum valda meiri töfum með tilheyrandi fjártjóni fyrir fyrirtækið og flugfélög sem notast við vélarnar. Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Icelandair segir upp flugmönnum vegna 737 MAX vélanna Icelandair hefur slitið ráðningarsamningi við 24 flugmenn og stöðvað þjálfun 21 nýliða sem til stóð að hæfu störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélar félagsins í sumar. 31. maí 2019 17:36 Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. 23. maí 2019 18:38 Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Samkvæmt heimildum CNN hefur fundist annar galli í stýrikerfi Boeing 737 MAX sem þvingar flugvélar til að beina nefinu niður í flugi til þess að koma í veg fyrir ofris. Sambærilegur galli varð til þess að tvær flugvélar hröpuðu með fimm mánaða millibili. Alls létust 346 manns í slysunum sem urðu vegna búnaðarins MCAS sem settur var í vélarnar til þess að koma í veg fyrir ofris. Í kjölfarið voru vélarnar kyrrsettar um allan heim þar til prófanir hafa sýnt fram á að slíkt komi ekki fyrir aftur. Þessar prófanir hafa leitt í ljós nýjan líkan galla sem gæti seinkað því að flugvélarnar fari aftur í loftið. Áður hafði Boeing gefið það út að þau myndu lagfæra umræddan galla í MCAS búnaðinum sem myndi takmarka völd búnaðarins. Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum hafa ekki viljað staðfesta að þessi nýi galli hafi komið í ljós en hafa gefið það út að við prófun sé miðað við því að finna alla áhættuþætti. Nýlega hafi fundist „mögulegur galli“ sem Boeing ber skylda til að rannsaka nánar. Verkfræðingar Boeing vinna nú að því að leysa þetta vandamál og mun það að öllum líkindum valda meiri töfum með tilheyrandi fjártjóni fyrir fyrirtækið og flugfélög sem notast við vélarnar.
Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Icelandair segir upp flugmönnum vegna 737 MAX vélanna Icelandair hefur slitið ráðningarsamningi við 24 flugmenn og stöðvað þjálfun 21 nýliða sem til stóð að hæfu störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélar félagsins í sumar. 31. maí 2019 17:36 Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. 23. maí 2019 18:38 Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34 Mest lesið Vaktin: Tollar Trump valda usla Viðskipti erlent Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Viðskipti erlent Öll félög lækkuðu nema þrjú Viðskipti innlent Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Viðskipti innlent 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Viðskipti innlent Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Viðskipti innlent Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Atvinnulíf Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Icelandair segir upp flugmönnum vegna 737 MAX vélanna Icelandair hefur slitið ráðningarsamningi við 24 flugmenn og stöðvað þjálfun 21 nýliða sem til stóð að hæfu störf sem flugmenn á Boeing 737 MAX vélar félagsins í sumar. 31. maí 2019 17:36
Fækka ferðum í sumar vegna MAX-vélanna Flugáætlun Icelandair hefur verið uppfærð í samræmi við það. 23. maí 2019 18:38
Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34