Trump gagnrýnir fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júní 2019 22:30 Rapinoe fyrr á mótinu. vísir/getty Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var ekki ánægður með ummæli fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Megan Rapinoe, sem hún lét hafa eftir sér á dögunum. Rapinoe skoraði úr tveimur vítaspyrnum er Bandaríkin bar sigurorð á Spáni í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi en Bandaríkin hefur titil að verja frá síðasta heimsmeistaramóti. Eftir leikinn sagði Rapinoe að hún hefði ekki neinn áhuga á því að heimsækja Trump í Hvíta húsið fari svo að liðið vinni mótið. Hún bætist því í hóp með framherjanum Alex Morgan sem sagði það fyrir mótið að hún myndi ekki mæta yrði liðinu boðið í Hvíta húsið. Á Twitter-reikningi sínum í dag segir Trump að Rapinoe ætti ekki að sýna óvirðingu gagnvart landinu því að Bandaríkin væri að gera frábæra hluti, eins og venjan er vinni Bandaríkin til gullverðlauna. Bandaríska landsliðið heimsótti Barack Obama í Hvíta húsið árið 2015 er liðið varð heimsmeistari og þá var Rapinoe með í för. Twitter syrpu Trump má sjá hér að neðan.Women’s soccer player, @mPinoe, just stated that she is “not going to the F...ing White House if we win.” Other than the NBA, which now refuses to call owners, owners (please explain that I just got Criminal Justice Reform passed, Black unemployment is at the lowest level... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....in our Country’s history, and the poverty index is also best number EVER), leagues and teams love coming to the White House. I am a big fan of the American Team, and Women’s Soccer, but Megan should WIN first before she TALKS! Finish the job! We haven’t yet.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....invited Megan or the team, but I am now inviting the TEAM, win or lose. Megan should never disrespect our Country, the White House, or our Flag, especially since so much has been done for her & the team. Be proud of the Flag that you wear. The USA is doing GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019 Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, var ekki ánægður með ummæli fyrirliða bandaríska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, Megan Rapinoe, sem hún lét hafa eftir sér á dögunum. Rapinoe skoraði úr tveimur vítaspyrnum er Bandaríkin bar sigurorð á Spáni í 16-liða úrslitum á HM í Frakklandi en Bandaríkin hefur titil að verja frá síðasta heimsmeistaramóti. Eftir leikinn sagði Rapinoe að hún hefði ekki neinn áhuga á því að heimsækja Trump í Hvíta húsið fari svo að liðið vinni mótið. Hún bætist því í hóp með framherjanum Alex Morgan sem sagði það fyrir mótið að hún myndi ekki mæta yrði liðinu boðið í Hvíta húsið. Á Twitter-reikningi sínum í dag segir Trump að Rapinoe ætti ekki að sýna óvirðingu gagnvart landinu því að Bandaríkin væri að gera frábæra hluti, eins og venjan er vinni Bandaríkin til gullverðlauna. Bandaríska landsliðið heimsótti Barack Obama í Hvíta húsið árið 2015 er liðið varð heimsmeistari og þá var Rapinoe með í för. Twitter syrpu Trump má sjá hér að neðan.Women’s soccer player, @mPinoe, just stated that she is “not going to the F...ing White House if we win.” Other than the NBA, which now refuses to call owners, owners (please explain that I just got Criminal Justice Reform passed, Black unemployment is at the lowest level... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....in our Country’s history, and the poverty index is also best number EVER), leagues and teams love coming to the White House. I am a big fan of the American Team, and Women’s Soccer, but Megan should WIN first before she TALKS! Finish the job! We haven’t yet.... — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019....invited Megan or the team, but I am now inviting the TEAM, win or lose. Megan should never disrespect our Country, the White House, or our Flag, especially since so much has been done for her & the team. Be proud of the Flag that you wear. The USA is doing GREAT! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 26, 2019
Bandaríkin Donald Trump HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Sjá meira