Dómari taldi heilsu fólks vega þyngra en rétturinn til að ferðast með bíl Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2019 23:30 Þúsundir Madridarbúa gengu til varnar bílabanninu í vikunni. Vísir/EPA Dómstóll í Madrid á Spáni sneri við ákvörðun borgarstjóranar um að afnema bann við bílaumferð í miðborginni eftir fjölmenn mótmæli í vikunni. Mengun í miðborginni rauk upp eftir að borgarstjórnin afnam bannið í byrjun vikunnar. Manuela Carmena, vinstrikonan sem var borgarstjóri þar til í júní lagði bannið á í nóvember. Tilgangurinn var að draga úr mengun í borginni þannig að hún stæðist reglur Evrópusambandsins. Bannið fól í sér að ökumenn sem óku inn í svonefnt láglosunarsvæði í miðborginni voru sektaðir. Bannið virtist bera árangur því á þeim sjö mánuðum sem það var í gildi mældist loftmengun í borginni sú minnsta í áratug, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. José Luis Martínez-Almeida, frá hægriflokknum Lýðflokknum sem tók við af Carmena um miðjan júní, felldi bannið úr gildi. Mengun mældist þá strax meiri frá því sem verið hafði á meðan bannið var í gildi. Þúsundir borgarbúa mótmæltu viðsnúningi nýju borgarstjórnarinnar og Sósíalistaflokkurinn skaut ákvörðuninni til dómstóla. Þar komst dómari að þeirri niðurstöðu að heilsa borgarbúa væri mikilvægari en rétturinn til að ferðast með bíl. Sneri hann því ákvörðuninni við. Loftslagsmál Spánn Umhverfismál Tengdar fréttir Madrídarbúar mótmæla afturköllun bílabanns Þúsundir söfnuðust saman á götum Madrídarborgar í gær eftir að nýr borgarstjóri, hægrimaðurinn José Luis Martínez-Almeida, afturkallaði bann við bílaumferð í miðborginni. 30. júní 2019 08:22 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Sjá meira
Dómstóll í Madrid á Spáni sneri við ákvörðun borgarstjóranar um að afnema bann við bílaumferð í miðborginni eftir fjölmenn mótmæli í vikunni. Mengun í miðborginni rauk upp eftir að borgarstjórnin afnam bannið í byrjun vikunnar. Manuela Carmena, vinstrikonan sem var borgarstjóri þar til í júní lagði bannið á í nóvember. Tilgangurinn var að draga úr mengun í borginni þannig að hún stæðist reglur Evrópusambandsins. Bannið fól í sér að ökumenn sem óku inn í svonefnt láglosunarsvæði í miðborginni voru sektaðir. Bannið virtist bera árangur því á þeim sjö mánuðum sem það var í gildi mældist loftmengun í borginni sú minnsta í áratug, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. José Luis Martínez-Almeida, frá hægriflokknum Lýðflokknum sem tók við af Carmena um miðjan júní, felldi bannið úr gildi. Mengun mældist þá strax meiri frá því sem verið hafði á meðan bannið var í gildi. Þúsundir borgarbúa mótmæltu viðsnúningi nýju borgarstjórnarinnar og Sósíalistaflokkurinn skaut ákvörðuninni til dómstóla. Þar komst dómari að þeirri niðurstöðu að heilsa borgarbúa væri mikilvægari en rétturinn til að ferðast með bíl. Sneri hann því ákvörðuninni við.
Loftslagsmál Spánn Umhverfismál Tengdar fréttir Madrídarbúar mótmæla afturköllun bílabanns Þúsundir söfnuðust saman á götum Madrídarborgar í gær eftir að nýr borgarstjóri, hægrimaðurinn José Luis Martínez-Almeida, afturkallaði bann við bílaumferð í miðborginni. 30. júní 2019 08:22 Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Boða til upplýsingafundar um landamærin Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Erlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Fleiri fréttir Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Sjá meira
Madrídarbúar mótmæla afturköllun bílabanns Þúsundir söfnuðust saman á götum Madrídarborgar í gær eftir að nýr borgarstjóri, hægrimaðurinn José Luis Martínez-Almeida, afturkallaði bann við bílaumferð í miðborginni. 30. júní 2019 08:22