Skólavörðustígur verður regnbogagata Reykjavíkur Sylvía Hall skrifar 3. júlí 2019 15:29 Regnboginn hefur áður látið sjá sig á Skólavörðustígnum. Vísir/Vilhelm Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs, á fundi sínum í dag. Borgarstjórn samþykkti tillöguna um regnbogann einróma í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Gunnlaugur Bragi Björnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, flutti tillöguna um regnbogann á sínum tíma og sagði hana vera þýðingarmikla fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. Það væri engin tilviljun að tillagan væri lögð fram í júnímánuði en mánuðurinn hefur lengi verið tileinkaður baráttu hinsegin fólks um allan heim.Hinn reykvíski varanlegi regnbogi fær heimili á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs! Þetta samþykkti skipulags- og samgönguráð á fundi sem lauk rétt í þessu #reykjavikloves#reykjaviklovespridepic.twitter.com/1J5yKKs0Ye — Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) July 3, 2019 Reykvíkingar hafa verið vanir því að sjá regnboga njóta sín á götum Reykjavíkur í tilefni hinsegin daga ár hvert en nú er regnboginn kominn til að vera. Þeir Reykvíkingar sem vilja gefa lífi sínu ögn meiri lit geta því bráðlega lagt leið sína niður á Skólavörðustíg og gengið meðfram regnboganum. Borgarstjórn Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Skipulags- og samgönguráð samþykkti að hinn varanlegi regnbogi yrði á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs, á fundi sínum í dag. Borgarstjórn samþykkti tillöguna um regnbogann einróma í byrjun júnímánaðar.Sjá einnig: Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Gunnlaugur Bragi Björnsson, varaborgarfulltrúi Viðreisnar, flutti tillöguna um regnbogann á sínum tíma og sagði hana vera þýðingarmikla fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. Það væri engin tilviljun að tillagan væri lögð fram í júnímánuði en mánuðurinn hefur lengi verið tileinkaður baráttu hinsegin fólks um allan heim.Hinn reykvíski varanlegi regnbogi fær heimili á Skólavörðustíg, milli Bergstaðastrætis og Laugavegs! Þetta samþykkti skipulags- og samgönguráð á fundi sem lauk rétt í þessu #reykjavikloves#reykjaviklovespridepic.twitter.com/1J5yKKs0Ye — Gunnlaugur Bragi (@gunnlaugurbragi) July 3, 2019 Reykvíkingar hafa verið vanir því að sjá regnboga njóta sín á götum Reykjavíkur í tilefni hinsegin daga ár hvert en nú er regnboginn kominn til að vera. Þeir Reykvíkingar sem vilja gefa lífi sínu ögn meiri lit geta því bráðlega lagt leið sína niður á Skólavörðustíg og gengið meðfram regnboganum.
Borgarstjórn Hinsegin Reykjavík Tengdar fréttir Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53 Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn enn lokaður en unnið að mokstri Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Sjá meira
Borgarstjórn samþykkti varanlegan regnboga í Reykjavík Áætlað er að regnboginn komi til framkvæmda í sumar. 4. júní 2019 19:53