Uppáhalds minning Neymars er þegar hann vann PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 09:57 Neymar fagnar eftir frægan sigur Barcelona á Paris Saint-Germain fyrir tveimur árum. vísir/getty Neymar, framherji Paris Saint-Germain, gaf Barcelona hressilega undir fótinn á samkomu á vegum góðgerðasamtaka sinna á dögunum. Hann var þá spurður um uppáhalds minningar sínar á fótboltaferlinum. Neymar nefndi tvær; þegar Brasilía vann Ólympíugull 2016 og þegar Barcelona vann PSG, 6-1, í frægum leik 2017. Neymar hefur verið orðaður við endurkomu til Barcelona í allt sumar. Brassinn mætti ekki á réttum tíma til æfinga hjá PSG og fékk væna sekt fyrir. Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði síðan að Neymar mætti fara frá félaginu ef gott tilboð bærist í hann. Neymar skoraði tvö mörk í áðurnefndum sigri Barcelona á PSG fyrir tveimur árum. Þetta var seinni leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en PSG vann þann fyrri, 4-0. Neymar kom Börsungum í 4-1 með marki úr beint úr aukaspyrnu á 88. mínútu. Þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sitt annað mark úr víti. Sergi Roberto skoraði svo sjötta mark Börsunga í blálokin og setti punktinn aftan við magnaða endurkomu þeirra.Barcelona gekk frá kaupunum á Antoine Griezmann í síðustu viku en ekki er loku fyrir það skotið að Spánarmeistararnir nái líka í Neymar. Franski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00 Neymar skrópaði á æfingu Brassin heldur áfram að baka vandræði. 8. júlí 2019 17:47 Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 11. júlí 2019 09:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Neymar, framherji Paris Saint-Germain, gaf Barcelona hressilega undir fótinn á samkomu á vegum góðgerðasamtaka sinna á dögunum. Hann var þá spurður um uppáhalds minningar sínar á fótboltaferlinum. Neymar nefndi tvær; þegar Brasilía vann Ólympíugull 2016 og þegar Barcelona vann PSG, 6-1, í frægum leik 2017. Neymar hefur verið orðaður við endurkomu til Barcelona í allt sumar. Brassinn mætti ekki á réttum tíma til æfinga hjá PSG og fékk væna sekt fyrir. Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði síðan að Neymar mætti fara frá félaginu ef gott tilboð bærist í hann. Neymar skoraði tvö mörk í áðurnefndum sigri Barcelona á PSG fyrir tveimur árum. Þetta var seinni leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en PSG vann þann fyrri, 4-0. Neymar kom Börsungum í 4-1 með marki úr beint úr aukaspyrnu á 88. mínútu. Þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sitt annað mark úr víti. Sergi Roberto skoraði svo sjötta mark Börsunga í blálokin og setti punktinn aftan við magnaða endurkomu þeirra.Barcelona gekk frá kaupunum á Antoine Griezmann í síðustu viku en ekki er loku fyrir það skotið að Spánarmeistararnir nái líka í Neymar.
Franski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00 Neymar skrópaði á æfingu Brassin heldur áfram að baka vandræði. 8. júlí 2019 17:47 Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 11. júlí 2019 09:30 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
„Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30
Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23
Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45
Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00
Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 11. júlí 2019 09:30