41 árs gamall og er samt ekki elsti leikmaður liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 17:00 Shunsuke Nakamura á ferðinni með boltann. Hann ætlar að hjálpa nýja félaginu að komast upp í deild þeirra bestu. Getty/Etsuo Hara Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. Yokohama FC var að semja við hinn 41 árs gamla Shunsuke Nakamura fyrir komandi baráttu í japönsku b-deildinni. Shunsuke Nakamura er fæddur árið 1978 og lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður árið 1997. Hann hefur spilað á Ítalíu, í Skotlandi og á Spáni auk heimalandsins. Stóra fréttin er þó sú að Shunsuke Nakamura er langt frá því að vera elsti leikmaður liðsins.At the age of 41, former Celtic attacking midfielder Shunsuke Nakamura has joined the Japanese side Yokohama FC - and he's not the oldest player there.https://t.co/lSJj6m7YyL#bbcfootballpic.twitter.com/sXdpa3ECja — BBC Sport (@BBCSport) July 11, 2019Fyrir hjá liði Yokohama FC er nefnilega hinn 52 ára gamli framherji Kazuyoshi Miura. Miura skrifaði undir nýjan samning í janúar. Miura lék sinn fyrsta leik árið 1986 með brasilíska félaginu Santos og það eru liðin nítján ár síðan að hann spilaði sinn 89. og síðasta leik með japanska landsliðinu. Kazuyoshi Miura bætti met Stanley Matthews árið 2017 þegar hann varð elsti atvinnumaðurinn til að skora mark. Shunsuke Nakamura kemur til Yokohama FC frá Jubilo Iwata en hann hafði spilaði í efstu deildinni í Japan síðan að hann kom heim frá Spáni árið 2010. Shunsuke Nakamura er sóknartengiliður og vann meðal annars þrjá meistaratitla með Celtic á árunum 2005 til 2009. Hann var kosinn besti leikmaðurinn í Skotlandi árið 2007. Fótbolti Japan Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Reynslan er greinilega mikilvæg fyrir japanska knattspyrnuliðið Yokohama FC og liðið ætti auðveldlega að geta teflt fram elsta liði sögunnar á næstunni. Yokohama FC var að semja við hinn 41 árs gamla Shunsuke Nakamura fyrir komandi baráttu í japönsku b-deildinni. Shunsuke Nakamura er fæddur árið 1978 og lék sinn fyrsta leik sem atvinnumaður árið 1997. Hann hefur spilað á Ítalíu, í Skotlandi og á Spáni auk heimalandsins. Stóra fréttin er þó sú að Shunsuke Nakamura er langt frá því að vera elsti leikmaður liðsins.At the age of 41, former Celtic attacking midfielder Shunsuke Nakamura has joined the Japanese side Yokohama FC - and he's not the oldest player there.https://t.co/lSJj6m7YyL#bbcfootballpic.twitter.com/sXdpa3ECja — BBC Sport (@BBCSport) July 11, 2019Fyrir hjá liði Yokohama FC er nefnilega hinn 52 ára gamli framherji Kazuyoshi Miura. Miura skrifaði undir nýjan samning í janúar. Miura lék sinn fyrsta leik árið 1986 með brasilíska félaginu Santos og það eru liðin nítján ár síðan að hann spilaði sinn 89. og síðasta leik með japanska landsliðinu. Kazuyoshi Miura bætti met Stanley Matthews árið 2017 þegar hann varð elsti atvinnumaðurinn til að skora mark. Shunsuke Nakamura kemur til Yokohama FC frá Jubilo Iwata en hann hafði spilaði í efstu deildinni í Japan síðan að hann kom heim frá Spáni árið 2010. Shunsuke Nakamura er sóknartengiliður og vann meðal annars þrjá meistaratitla með Celtic á árunum 2005 til 2009. Hann var kosinn besti leikmaðurinn í Skotlandi árið 2007.
Fótbolti Japan Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira