Haukur fer ekki með á HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júlí 2019 14:31 Haukur varð Íslandsmeistari með Selfossi síðasta vor. vísir/vilhelm Selfyssingarnir Haukur Þrastarson og Teitur Örn Einarsson verða ekki með íslenska U-21 árs landsliðinu á HM í handbolta á Spáni sem fer fram dagana 16.-28. júlí. Haukur og Teitur gáfu ekki kost á sér á HM líkt og ÍR-ingarnir Sveinn Andri Sveinsson og Arnar Freyr Guðmundsson. Haukur og Teitur hafa verið í A-landsliðinu undanfarna mánuði og léku m.a. með því á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Viktor Gísli Hallgrímsson, sem hefur verið í A-landsliðinu í síðustu leikjum þess, er hins vegar í HM-hópnum hjá U-21 árs liðinu. Sveinn Jóhannsson, leikmaður SønderjyskE, og FH-ingurinn Birgir Már Birgisson eru meiddir og fara ekki með á HM. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi, Danmörku, Argentínu og Síle. Fjögur efstu liðin fara áfram í 16-liða úrslit.Íslenski hópurinn:Markverðir: Andri Sigmarsson Scheving, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGAðrir leikmenn: Ásgeir Snær Vignisson, Valur Bjarni Ófeigur Valdimarsson, FH Daníel Örn Griffin, KA Darri Aronsson, Haukar Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Gabríel Martinez Róbertsson, ÍBV Hafþór Már Vignisson, ÍR Hannes Grimm, Stjarnan Jakob Martin Ásgeirsson, FH Kristófer Andri Daðason, HK Orri Freyr Þorkelsson, Haukar Sigþór Gunnar Jónsson, KA Sveinn José Rivera, Valur Örn Vésteinsson Östenberg, Amo HandbollÞjálfari: Einar Andri EinarssonAðstoðarþjálfari: Sigursteinn ArndalLiðsstjóri: Hrannar GuðmundssonFararstjóri: Stefán Þór SigtryggssonSjúkraþjálfari: Stefán Baldvin Stefánsson Íslenski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira
Selfyssingarnir Haukur Þrastarson og Teitur Örn Einarsson verða ekki með íslenska U-21 árs landsliðinu á HM í handbolta á Spáni sem fer fram dagana 16.-28. júlí. Haukur og Teitur gáfu ekki kost á sér á HM líkt og ÍR-ingarnir Sveinn Andri Sveinsson og Arnar Freyr Guðmundsson. Haukur og Teitur hafa verið í A-landsliðinu undanfarna mánuði og léku m.a. með því á HM í Danmörku og Þýskalandi í janúar. Viktor Gísli Hallgrímsson, sem hefur verið í A-landsliðinu í síðustu leikjum þess, er hins vegar í HM-hópnum hjá U-21 árs liðinu. Sveinn Jóhannsson, leikmaður SønderjyskE, og FH-ingurinn Birgir Már Birgisson eru meiddir og fara ekki með á HM. Ísland er í riðli með Þýskalandi, Noregi, Danmörku, Argentínu og Síle. Fjögur efstu liðin fara áfram í 16-liða úrslit.Íslenski hópurinn:Markverðir: Andri Sigmarsson Scheving, Haukar Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGAðrir leikmenn: Ásgeir Snær Vignisson, Valur Bjarni Ófeigur Valdimarsson, FH Daníel Örn Griffin, KA Darri Aronsson, Haukar Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Gabríel Martinez Róbertsson, ÍBV Hafþór Már Vignisson, ÍR Hannes Grimm, Stjarnan Jakob Martin Ásgeirsson, FH Kristófer Andri Daðason, HK Orri Freyr Þorkelsson, Haukar Sigþór Gunnar Jónsson, KA Sveinn José Rivera, Valur Örn Vésteinsson Östenberg, Amo HandbollÞjálfari: Einar Andri EinarssonAðstoðarþjálfari: Sigursteinn ArndalLiðsstjóri: Hrannar GuðmundssonFararstjóri: Stefán Þór SigtryggssonSjúkraþjálfari: Stefán Baldvin Stefánsson
Íslenski handboltinn Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Fleiri fréttir Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ Sjá meira