Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann mætti til æfinga hjá Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2019 23:00 Hazard virðist hafa gert vel við sig í mat og drykk í sumarfríinu. vísir/getty Eden Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann kom til móts við Real Madrid í æfingaferð liðsins í Montreal í Kanada. Sport á Spáni greinir frá. Florentino Pérez, forseti Real Madrid, ku hafa litla trú á Belganum og segist aðeins hafa fengið hann að beiðni Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra félagsins. Real Madrid keypti Hazard frá Chelsea fyrir 150 milljónir punda. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Í viðtali við belgískt dagblað síðasta sumar viðurkenndi að hann hefði átt í vandræðum með að komast í form fyrir matraðartímabilið 2015-16 hjá Chelsea. Hazard virðist hins vegar ekki hafa lært af reynslunni miðað við líkamlegt ásigkomulag hans núna. Gengið hefur á ýmsu á undirbúningstímabilinu á Real Madrid. Marco Asensio sleit krossband í hné og spilar ekkert í vetur, Gareth Bale er enn hjá félaginu og Real Madrid steinlá fyrir Atlético Madrid, 7-3, á laugardaginn. Það er því ekki furða að Zidane hafi áhyggjur af stöðu mála. Spænski boltinn Tengdar fréttir Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Ramos: Atletico spilaði eins og þetta væri úrslitaleikur Sergio Ramos segir Atletico Madrid hafa spilað eins og um úrslitaleik væri að ræða þegar Real Madrid og Atletico áttust við í International Champions Cup í nótt. 27. júlí 2019 11:00 Atletico pakkaði Real saman í tíu marka leik │Sjáðu mörkin Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. 27. júlí 2019 09:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Eden Hazard var sjö kílóum of þungur þegar hann kom til móts við Real Madrid í æfingaferð liðsins í Montreal í Kanada. Sport á Spáni greinir frá. Florentino Pérez, forseti Real Madrid, ku hafa litla trú á Belganum og segist aðeins hafa fengið hann að beiðni Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra félagsins. Real Madrid keypti Hazard frá Chelsea fyrir 150 milljónir punda. Hann er dýrasti leikmaður í sögu félagsins. Í viðtali við belgískt dagblað síðasta sumar viðurkenndi að hann hefði átt í vandræðum með að komast í form fyrir matraðartímabilið 2015-16 hjá Chelsea. Hazard virðist hins vegar ekki hafa lært af reynslunni miðað við líkamlegt ásigkomulag hans núna. Gengið hefur á ýmsu á undirbúningstímabilinu á Real Madrid. Marco Asensio sleit krossband í hné og spilar ekkert í vetur, Gareth Bale er enn hjá félaginu og Real Madrid steinlá fyrir Atlético Madrid, 7-3, á laugardaginn. Það er því ekki furða að Zidane hafi áhyggjur af stöðu mála.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00 Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38 Ramos: Atletico spilaði eins og þetta væri úrslitaleikur Sergio Ramos segir Atletico Madrid hafa spilað eins og um úrslitaleik væri að ræða þegar Real Madrid og Atletico áttust við í International Champions Cup í nótt. 27. júlí 2019 11:00 Atletico pakkaði Real saman í tíu marka leik │Sjáðu mörkin Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. 27. júlí 2019 09:30 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Zinedine Zidane hefur áhyggjur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli. 26. júlí 2019 11:00
Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun 28. júlí 2019 12:38
Ramos: Atletico spilaði eins og þetta væri úrslitaleikur Sergio Ramos segir Atletico Madrid hafa spilað eins og um úrslitaleik væri að ræða þegar Real Madrid og Atletico áttust við í International Champions Cup í nótt. 27. júlí 2019 11:00
Atletico pakkaði Real saman í tíu marka leik │Sjáðu mörkin Það var ótrúlegur leikur í International Champions Cup í nótt þar sem Atletico Madrid burstaði nágranna sína í Real Madrid 7-3. 27. júlí 2019 09:30
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn