19 ára bandarískur ferðamaður játaði á sig morðið á ítölskum lögreglumanni Eiður Þór Árnason skrifar 27. júlí 2019 12:57 Ítalskir fjölmiðlar greindu upphaflega frá því að hinir grunuðu væru frá Norður-Afríku. Vísir/AP 19 ára bandarískur ferðamaður hefur játað á sig morð á ítölskum lögreglumanni í Róm. Maðurinn var á ferðalagi með 18 ára vini sínum sem hefur einnig verið handtekinn fyrir meinta aðild sína að morðinu. Þeir hafa báðir játað aðild sína. Lögreglumaðurinn Mario Cerciello Rega var stunginn til bana í höfuðborginni snemma á föstudagsmorgun, einungis fáeinum vikum eftir brúðkaupsferð hans lauk. Hann var kallaður á vettvang eftir að lögreglu barst tilkynning um þjófnað. Talið er að hinir grunuðu hafi stolið bakpoka af fíkniefnasala sem seldi þeim eftirlíkingar í Trastevere hverfinu í Róm. Þeir buðust til að skila pokanum aftur gegn gjaldi og biðu eftir því að hitta fíkniefnasalann þegar Rega og annar lögregluþjónn nálgaðist þá. Í kjölfarið brutust út átök og hlaut Rega þónokkur stungusár. Hann var færður á sjúkrahús þar sem hann lést af sárum sínum. Hinir grunuðu voru síðar sóttir af lögreglu á hótel sitt. Morðið hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og hafa fjölmargir syrgt andlát lögreglumannsins. Bandaríkin Ítalía Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
19 ára bandarískur ferðamaður hefur játað á sig morð á ítölskum lögreglumanni í Róm. Maðurinn var á ferðalagi með 18 ára vini sínum sem hefur einnig verið handtekinn fyrir meinta aðild sína að morðinu. Þeir hafa báðir játað aðild sína. Lögreglumaðurinn Mario Cerciello Rega var stunginn til bana í höfuðborginni snemma á föstudagsmorgun, einungis fáeinum vikum eftir brúðkaupsferð hans lauk. Hann var kallaður á vettvang eftir að lögreglu barst tilkynning um þjófnað. Talið er að hinir grunuðu hafi stolið bakpoka af fíkniefnasala sem seldi þeim eftirlíkingar í Trastevere hverfinu í Róm. Þeir buðust til að skila pokanum aftur gegn gjaldi og biðu eftir því að hitta fíkniefnasalann þegar Rega og annar lögregluþjónn nálgaðist þá. Í kjölfarið brutust út átök og hlaut Rega þónokkur stungusár. Hann var færður á sjúkrahús þar sem hann lést af sárum sínum. Hinir grunuðu voru síðar sóttir af lögreglu á hótel sitt. Morðið hefur vakið mikla athygli á Ítalíu og hafa fjölmargir syrgt andlát lögreglumannsins.
Bandaríkin Ítalía Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira