Druslugangan gengin í níunda sinn í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 27. júlí 2019 12:30 Druslugangan er gengin til að sýna samstöðu með þolendum kynferðisofbeldis. Stöð 2/Einar Druslugangan verður gengin í níunda sinn í dag, en gengið hefur verið árlega frá árinu 2011. Í ár verður engin krafa sett á stjórnvöld en barist verður fyrir hugarbreytingu samfélagsins. Klukkan 14 verður lagt af stað frá Hallgrímskirkju og gengið að Austurvelli þar sem ræðuhöld fara fram. Að ræðum loknum verður boðið upp á tónlistaratriði. „Druslugangan er svo frábært vopn og verkfræi til að sýna samstöðu, til þess að sýna baráttuvilja og það er bara svo ótrúlegt að labba með öllu þessu fólki og sjá og vita að þau trúa þér öll. Við trúum þolendum, við stöndum með þeim og við erum tilbúin að berjast gegn nauðgunarmenningu í samfélaginu,“ Sagði Helga Lind Mar, einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar. Hún segir að í ár verði engin krafa sett á stjórnvöld en barist verði fyrir hugarfarsbreytingu samfélagsins. „Við virðumst einhvern veginn lifa í samfélagi þar sem okkur finnst sjálfsagt að það sé eðlilegur hluti af samfélaginu að kynferðisbrot séu svona ótrúlega víðfem og svona stór hluti af samfélaginu okkar en um leið og við sem samfélag segjum nei við því þá fara breytingarnar að gerast,“ sagði Helga Lind. Síðustu ár hafa fimmtán til tuttugu þúsund manns mætt í gönguna og vonast Helga til að sjá sömu tölu í ár. „Við viljum hvetja alla sem vilja berjast á móti nauðgunarmenningu að mæta og sýna samstöðu í dag,“ sagði Helga Lind. Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira
Druslugangan verður gengin í níunda sinn í dag, en gengið hefur verið árlega frá árinu 2011. Í ár verður engin krafa sett á stjórnvöld en barist verður fyrir hugarbreytingu samfélagsins. Klukkan 14 verður lagt af stað frá Hallgrímskirkju og gengið að Austurvelli þar sem ræðuhöld fara fram. Að ræðum loknum verður boðið upp á tónlistaratriði. „Druslugangan er svo frábært vopn og verkfræi til að sýna samstöðu, til þess að sýna baráttuvilja og það er bara svo ótrúlegt að labba með öllu þessu fólki og sjá og vita að þau trúa þér öll. Við trúum þolendum, við stöndum með þeim og við erum tilbúin að berjast gegn nauðgunarmenningu í samfélaginu,“ Sagði Helga Lind Mar, einn af skipuleggjendum Druslugöngunnar. Hún segir að í ár verði engin krafa sett á stjórnvöld en barist verði fyrir hugarfarsbreytingu samfélagsins. „Við virðumst einhvern veginn lifa í samfélagi þar sem okkur finnst sjálfsagt að það sé eðlilegur hluti af samfélaginu að kynferðisbrot séu svona ótrúlega víðfem og svona stór hluti af samfélaginu okkar en um leið og við sem samfélag segjum nei við því þá fara breytingarnar að gerast,“ sagði Helga Lind. Síðustu ár hafa fimmtán til tuttugu þúsund manns mætt í gönguna og vonast Helga til að sjá sömu tölu í ár. „Við viljum hvetja alla sem vilja berjast á móti nauðgunarmenningu að mæta og sýna samstöðu í dag,“ sagði Helga Lind.
Druslugangan Jafnréttismál Kynferðisofbeldi Reykjavík Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Sjá meira