Tveir jarðskjálftar af stærðinni þrír koma tveir mældust tæpum þrjátíu kílómetrum norður af Siglufirði um klukkan sex í morgun.
Skjálftarnir nú eru átta kílómetrum norðar en skjálftahrinan sem varð á miðvikudag.
Sjá nánar: Snarpur jarðskjálfti norðan við Siglufjörð
Um tugur eftirskjálfta hefur mælst. Sá öflugasti tveir komma sjö að stærð.
Engar tilkynningar hafa borist um að jarðskjálftarnir hafi fundist í byggð.
Tveir stórir skjálftar norður af Siglufirði
Jóhann K. Jóhannsson skrifar
