Glódís á skotskónum, Flóki kvaddi heimavöllinn með marki og Davíð skoraði beint úr horni Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2019 17:49 Glódís Perla kom Rosengård yfir í dag. vísir/getty Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum fyrir Rosengård sem vann 5-0 sigur á Vaxsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís opnaði markareikning Rosengård á 25. mínútu en staðan var 3-0 í hálfleik. Rosengård er í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Kopparbergs/Gautaborg FC. Guðmundur Þórarinsson byrjaði á varamannabekknum hjá Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersunds í sænsku deildinni. Guðmundur kom inn sem varamaður á 52. mínútu.Magiskt bra stöd idag!#ifknorrköpingpic.twitter.com/A3IiOy1nij — IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 21, 2019 Framundan eru Evrópuleikir hjá Norrköping svo vænta má að Guðmundur hafi fengið verskuldaða frí fyrir þá leiki. Norrköping er í sjötta sæti deildarinnar. Davíð Kristján Ólafsson skoraði mark Álasund er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur á KFUM Osló, 3-2. Mark Davíðs kom á 49. mínútu, beint úr hornspyrnu en Álasund var 2-1 undir þangað til á 89. mínútu. Davíð og Aron Elís Þrándarson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Hólmbert Aron Friðjónsson var tekinn af velli á 68. mínútu. Álasund er því áfram á toppi deildarinnar. Kristján Flóki Finnbogason lék sínar síðustu mínútur á heimavelli fyrir Start í dag en hann skoraði fjórða mark liðsins í 4-1 sigri á Start. Kristján genguð í raðir KR í lok júlí.83 min: I sine siste minutter på Sparebanken Sør Arena scorer Kristjan Floki Finnbogason. Fin måte å ta farvel med publikum (4-1) #ikstart#startendrømpic.twitter.com/Ph9dxvTtQC — IK Start (@ikstart) July 21, 2019 Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start og lagði upp fjórða markið fyrir Kristján Flóka. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start sem er í fimmta sætinu. Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Glódís Perla Viggósdóttir var á skotskónum fyrir Rosengård sem vann 5-0 sigur á Vaxsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Glódís opnaði markareikning Rosengård á 25. mínútu en staðan var 3-0 í hálfleik. Rosengård er í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Kopparbergs/Gautaborg FC. Guðmundur Þórarinsson byrjaði á varamannabekknum hjá Norrköping sem vann 3-0 sigur á Östersunds í sænsku deildinni. Guðmundur kom inn sem varamaður á 52. mínútu.Magiskt bra stöd idag!#ifknorrköpingpic.twitter.com/A3IiOy1nij — IFK Norrköping (@ifknorrkoping) July 21, 2019 Framundan eru Evrópuleikir hjá Norrköping svo vænta má að Guðmundur hafi fengið verskuldaða frí fyrir þá leiki. Norrköping er í sjötta sæti deildarinnar. Davíð Kristján Ólafsson skoraði mark Álasund er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur á KFUM Osló, 3-2. Mark Davíðs kom á 49. mínútu, beint úr hornspyrnu en Álasund var 2-1 undir þangað til á 89. mínútu. Davíð og Aron Elís Þrándarson spiluðu allan leikinn fyrir Álasund en Hólmbert Aron Friðjónsson var tekinn af velli á 68. mínútu. Álasund er því áfram á toppi deildarinnar. Kristján Flóki Finnbogason lék sínar síðustu mínútur á heimavelli fyrir Start í dag en hann skoraði fjórða mark liðsins í 4-1 sigri á Start. Kristján genguð í raðir KR í lok júlí.83 min: I sine siste minutter på Sparebanken Sør Arena scorer Kristjan Floki Finnbogason. Fin måte å ta farvel med publikum (4-1) #ikstart#startendrømpic.twitter.com/Ph9dxvTtQC — IK Start (@ikstart) July 21, 2019 Aron Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Start og lagði upp fjórða markið fyrir Kristján Flóka. Jóhannes Harðarson er þjálfari Start sem er í fimmta sætinu.
Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira