Ágústspá Siggu Kling - Hrúturinn: Þetta hefur verið margslungið sumar Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú hefur þann eiginleika að sigrast á því sem þú tekur þér fyrir hendur, en þú átt það til að berjast fyrir aðra sem eiga það ekki skilið að þú berir þeirra bagga. Þegar þú lítur yfir lífið þá geturðu séð þú ert búinn að heyja ótrúlegustu orrustur og allar hafa þær sem hafa látið þér líða svo illa hafa gert þig að miklu merkilegri og sterkari manneskju en þig grunar. Þetta hefur verið margslungið sumar og ýmsar aðstæður hafa hvekkt þig, en þetta gerir þig einungis sterkari, vitrari og máttugri. Þú mætir af alefli inn í þetta nýja og skarpa tímabil sem er að hefjast og lætur ekki neina truflun setja strik í reikninginn, hugsun þín verður skýrari og sterkari með hverjum andardrætti sem þú dregur. Þú skalt sækjast eftir betri stöðu en þú hefur núna í lífinu, gera meiri kröfur og þú stendur svo sannarlega undir þeim. Þú verður eins og sporhundur sem finnur það svo bókstaflega á lyktinni hvað er að fara að gerast eða hvaða skref eru næst og þá eflist þitt næma innsæi, svo enginn getur komist upp með svik og plott án þess þú skynjir það. Þú hefur átt það til að fara á undan sjálfum þér, en þá ertu ekki í tengingu við þetta magnaða innsæi sem þú býrð yfir og verður þá eins og batteríslaus sími sem svo sannarlega nær ekki sambandi við neinn. Þið eruð svo mörg í þessu merki sem hleypið ekki öðrum að tilfinningahlaðborði ykkar og óafvitandi getið verið of stíf, gefið ekki eftir þó ykkur langi til. Þú átt eftir að tengja þig beint við rafmagn og vera alveg fullhlaðinn af því sem þig vantar þegar september hefst. Ef þú ert á lausu elskan mín og ert tilbúinn að faðma ástina, þá getur hún verið á ólíklegum stað og kannski ekki akkúrat sú týpa sem þú sást fyrir þér, en það gerir söguna þína svo miklu óvæntari og skemmtilegri. Knús og kossar, Sigga KlingHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú hefur þann eiginleika að sigrast á því sem þú tekur þér fyrir hendur, en þú átt það til að berjast fyrir aðra sem eiga það ekki skilið að þú berir þeirra bagga. Þegar þú lítur yfir lífið þá geturðu séð þú ert búinn að heyja ótrúlegustu orrustur og allar hafa þær sem hafa látið þér líða svo illa hafa gert þig að miklu merkilegri og sterkari manneskju en þig grunar. Þetta hefur verið margslungið sumar og ýmsar aðstæður hafa hvekkt þig, en þetta gerir þig einungis sterkari, vitrari og máttugri. Þú mætir af alefli inn í þetta nýja og skarpa tímabil sem er að hefjast og lætur ekki neina truflun setja strik í reikninginn, hugsun þín verður skýrari og sterkari með hverjum andardrætti sem þú dregur. Þú skalt sækjast eftir betri stöðu en þú hefur núna í lífinu, gera meiri kröfur og þú stendur svo sannarlega undir þeim. Þú verður eins og sporhundur sem finnur það svo bókstaflega á lyktinni hvað er að fara að gerast eða hvaða skref eru næst og þá eflist þitt næma innsæi, svo enginn getur komist upp með svik og plott án þess þú skynjir það. Þú hefur átt það til að fara á undan sjálfum þér, en þá ertu ekki í tengingu við þetta magnaða innsæi sem þú býrð yfir og verður þá eins og batteríslaus sími sem svo sannarlega nær ekki sambandi við neinn. Þið eruð svo mörg í þessu merki sem hleypið ekki öðrum að tilfinningahlaðborði ykkar og óafvitandi getið verið of stíf, gefið ekki eftir þó ykkur langi til. Þú átt eftir að tengja þig beint við rafmagn og vera alveg fullhlaðinn af því sem þig vantar þegar september hefst. Ef þú ert á lausu elskan mín og ert tilbúinn að faðma ástina, þá getur hún verið á ólíklegum stað og kannski ekki akkúrat sú týpa sem þú sást fyrir þér, en það gerir söguna þína svo miklu óvæntari og skemmtilegri. Knús og kossar, Sigga KlingHrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira