KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2019 13:00 Óskar Örn Hauksson lætur vaða á markið í Kaplakrika. Vísir/Daníel Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. Leikur FH og KR á Kaplakrikavelli hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 17.40. KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deildinni, ellefu stigum á undan FH-liðinu en FH fékk hins vegar þremur stigum meira en KR í síðustu umferð. KR vann aftur á móti deildarleik liðanna á sama stað í júní. KR-ingar hafa farið auðveldu leiðina í gegnum bikarkeppnina hingað til í sumar því liðið hefur aðeins mætt liðum úr Inkasso-deildinni og úr 2. deildinni. Eins og Manchester City í bikarkeppnunum á síðustu leiktíð hefur ekki reynt mikið á Vesturbæinga hingað til en það breytist allt í kvöld. KR-ingar þurfa þá að gera það sem þeim hefur ekki tekist í 1476 daga. Nú er svo komið að KR-liðið hefur ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár eða síðan liðið vann ÍBV í undanúrslitaleik liðanna 30. júlí 2015. KR vann þann leik 4-1 þar sem Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvívegis en hin mörkin skoruðu þeir Óskar Örn Hauksson og Þorsteinn Már Ragnarsson. Óskar Örn er sá eini af þeim sem er enn hjá KR. Síðustu sex bikarsigrar KR-liðsins hafa komið á móti liðum úr neðri deildum en fjögur af fimm síðustu bikartöpum KR hafa verið á móti úrvalsdeildarliðum. Þetta má sjá hér fyrir neðan.Síðustu sjö bikarsigar KR-inga: 8 liða úrslit 2019: 3-0 sigur á B-deildarliði Njarðvíkur 16 liða úrslit 2019: 2-0 sigur á C-deildarliði Völsungs 32 liða úrslit 2019: 5-0 sigur á C-deildarliði Dalvíkur/Reynis 32 liða úrslit 2018: 7-1 sigur á C-deildarliði Aftureldingar 16 liða úrslit 2017: Sigur í vítakeppni á B-deildarliði ÍR 32 liða úrslit 2017: 4-1 sigur á B-deildarliði Leiknis F.Undanúrslit 2015: 4-1 sigur á A-deildarliði ÍBVSíðustu fimm bikartöp KR-inga 16 liða úrslit 2018: 1-0 tap fyrir A-deildarliði Breiðabliks 8 liða úrslit 2017: 3-2 tap fyrir A-deildarliði Stjörnunnar32 liða úrslit 2016: 2-1 tap fyrir B-deildarliði Selfoss Úrslitaleikur 2015: 2-0 tap fyrir A-deildarliði Vals Undanúrslit 2013: 2-1 tap fyrir A-deildarliði Stjörnunnar Mjólkurbikarinn Reykjavík Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira
Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. Leikur FH og KR á Kaplakrikavelli hefst klukkan 18.00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 17.40. KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deildinni, ellefu stigum á undan FH-liðinu en FH fékk hins vegar þremur stigum meira en KR í síðustu umferð. KR vann aftur á móti deildarleik liðanna á sama stað í júní. KR-ingar hafa farið auðveldu leiðina í gegnum bikarkeppnina hingað til í sumar því liðið hefur aðeins mætt liðum úr Inkasso-deildinni og úr 2. deildinni. Eins og Manchester City í bikarkeppnunum á síðustu leiktíð hefur ekki reynt mikið á Vesturbæinga hingað til en það breytist allt í kvöld. KR-ingar þurfa þá að gera það sem þeim hefur ekki tekist í 1476 daga. Nú er svo komið að KR-liðið hefur ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár eða síðan liðið vann ÍBV í undanúrslitaleik liðanna 30. júlí 2015. KR vann þann leik 4-1 þar sem Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði tvívegis en hin mörkin skoruðu þeir Óskar Örn Hauksson og Þorsteinn Már Ragnarsson. Óskar Örn er sá eini af þeim sem er enn hjá KR. Síðustu sex bikarsigrar KR-liðsins hafa komið á móti liðum úr neðri deildum en fjögur af fimm síðustu bikartöpum KR hafa verið á móti úrvalsdeildarliðum. Þetta má sjá hér fyrir neðan.Síðustu sjö bikarsigar KR-inga: 8 liða úrslit 2019: 3-0 sigur á B-deildarliði Njarðvíkur 16 liða úrslit 2019: 2-0 sigur á C-deildarliði Völsungs 32 liða úrslit 2019: 5-0 sigur á C-deildarliði Dalvíkur/Reynis 32 liða úrslit 2018: 7-1 sigur á C-deildarliði Aftureldingar 16 liða úrslit 2017: Sigur í vítakeppni á B-deildarliði ÍR 32 liða úrslit 2017: 4-1 sigur á B-deildarliði Leiknis F.Undanúrslit 2015: 4-1 sigur á A-deildarliði ÍBVSíðustu fimm bikartöp KR-inga 16 liða úrslit 2018: 1-0 tap fyrir A-deildarliði Breiðabliks 8 liða úrslit 2017: 3-2 tap fyrir A-deildarliði Stjörnunnar32 liða úrslit 2016: 2-1 tap fyrir B-deildarliði Selfoss Úrslitaleikur 2015: 2-0 tap fyrir A-deildarliði Vals Undanúrslit 2013: 2-1 tap fyrir A-deildarliði Stjörnunnar
Mjólkurbikarinn Reykjavík Mest lesið Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti „Ég hefði getað sett þrjú“ Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Íslenski boltinn Stórleikur Martins dugði ekki til og Alba Berlin úr leik Körfubolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Fótbolti Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Fleiri fréttir „Ég hefði getað sett þrjú“ Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Sandra tekur „rykugu hanskana af hillunni“ til hjálpar FH Þeir bestu (8.-7. sæti): Markamaskínur frá Dalvík og Danmörku Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjá meira