Þingmaður Miðflokks telur rangt að setja ramma um lágmarksíbúafjölda Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. ágúst 2019 06:00 Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokks. Fréttablaðið/Sigtryggur Ari „Mín skoðun er sú að það eigi að virða sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga. Mér finnst það bratt að fara í 1.000 íbúa sem lágmark. Heldur ætti frekar að taka mið af vilja íbúanna og aðstæðum í hverju sveitarfélagi fyrir sig,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins. Nái þingsályktunartillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fram að ganga munu sveitarfélög undir 1.000 íbúum verða þvinguð til sameiningar árið 2026, hafi þau ekki gert það fyrir þann tíma. Munu íbúar þá ekki fá að kjósa um sameiningu eins og margoft hefur verið gert á undanförnum áratugum. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur þegar lýst yfir efasemdum um áætlanirnar. Karl Gauti segir að Miðflokkurinn sem heild hafi enn ekki tekið afstöðu í málinu en þetta sé hans persónulega skoðun. „Heilbrigði skynsemi segir mér að það þurfi að skoða hverja og eina sameiningu frekar en að búa til einhvern ramma sem felur í sér lágmarksíbúafjölda“ segir Karl og þykir honum tímaramminn einnig mjög naumur. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
„Mín skoðun er sú að það eigi að virða sjálfsákvörðunarrétt sveitarfélaga. Mér finnst það bratt að fara í 1.000 íbúa sem lágmark. Heldur ætti frekar að taka mið af vilja íbúanna og aðstæðum í hverju sveitarfélagi fyrir sig,“ segir Karl Gauti Hjaltason, þingmaður Miðflokksins. Nái þingsályktunartillaga Sigurðar Inga Jóhannssonar, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fram að ganga munu sveitarfélög undir 1.000 íbúum verða þvinguð til sameiningar árið 2026, hafi þau ekki gert það fyrir þann tíma. Munu íbúar þá ekki fá að kjósa um sameiningu eins og margoft hefur verið gert á undanförnum áratugum. Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur þegar lýst yfir efasemdum um áætlanirnar. Karl Gauti segir að Miðflokkurinn sem heild hafi enn ekki tekið afstöðu í málinu en þetta sé hans persónulega skoðun. „Heilbrigði skynsemi segir mér að það þurfi að skoða hverja og eina sameiningu frekar en að búa til einhvern ramma sem felur í sér lágmarksíbúafjölda“ segir Karl og þykir honum tímaramminn einnig mjög naumur.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Miðflokkurinn Stjórnsýsla Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Sjá meira
Vilja fækka sveitarfélögum um 40 á sjö árum Sett er fram tillaga um að lágmarksíbúafjöldi verði 250 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2022, en 1.000 frá almennum sveitarstjórnarkosningum árið 2026. 13. ágúst 2019 16:31