Lundapysju bjargað af systkinum í Breiðholti Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifa 13. ágúst 2019 19:33 Stúlka sem hefur fangað allt að þúsund lundapysjur í Vestmannaeyjum fangaði sína fyrstu í Breiðholti í gær. Hún var undrandi að sjá fuglinn í borginni enda afar sjaldgæft að finna lunda þar. Bróðir hennar er hæst ánægður með nýja heimilisvininn þó lyktin af honum sé vond. Þau ætla að sleppa honum á haf út á morgun eins og gert er í Eyjum.Katrín Sara var á gangi í Breiðholti í gær þegar hún kom auga á fugl sem hún er vön að sjá annars staðar á Íslandi. „Við bjuggum í Vestmannaeyjum í fimm ár og vorum alltaf á lundapysjuveiðum. Þannig að við erum vön þessu,“ segir Katrín.Pysjan fannst á vappi um Breiðholtið.stöð 2Hvað heldurðu að þú hafir náð mörgum í gegnum tíðina?„Gætu verið alveg þúsund. Mjög mikið allavega,“ svarar Katrín. Bróðir hennar segir að fuglinn sem hefur fengið heitið Goggi hafi verið frekar daufur í dálkinn í byrjun.Guðmundur sagði ekki góða lykt af lundapysjunni.Stöð 2 „Hún var svolítið næringarlaus í hádeginu en við erum búin að gefa henni að borða. Hún er komin með smá orku. Við erum búin að gefa henni þorsk og bleyta hana með lýsi,“ segir Guðmundur Þorlákur Bjarni.Hvernig er lyktin af henni?„Hún er ekkert rosa sérstök, hún er búin að vera í kassa og skíta endalaust þannig það er ekkert rosa góð lykt af henni.“ Þau segja að Goggi hafi verið fljótur að venjast fjölskyldunni en ætla að sleppa honum á morgun og vona að hann bjargi sér á eigin spýtur. Dýr Reykjavík Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira
Stúlka sem hefur fangað allt að þúsund lundapysjur í Vestmannaeyjum fangaði sína fyrstu í Breiðholti í gær. Hún var undrandi að sjá fuglinn í borginni enda afar sjaldgæft að finna lunda þar. Bróðir hennar er hæst ánægður með nýja heimilisvininn þó lyktin af honum sé vond. Þau ætla að sleppa honum á haf út á morgun eins og gert er í Eyjum.Katrín Sara var á gangi í Breiðholti í gær þegar hún kom auga á fugl sem hún er vön að sjá annars staðar á Íslandi. „Við bjuggum í Vestmannaeyjum í fimm ár og vorum alltaf á lundapysjuveiðum. Þannig að við erum vön þessu,“ segir Katrín.Pysjan fannst á vappi um Breiðholtið.stöð 2Hvað heldurðu að þú hafir náð mörgum í gegnum tíðina?„Gætu verið alveg þúsund. Mjög mikið allavega,“ svarar Katrín. Bróðir hennar segir að fuglinn sem hefur fengið heitið Goggi hafi verið frekar daufur í dálkinn í byrjun.Guðmundur sagði ekki góða lykt af lundapysjunni.Stöð 2 „Hún var svolítið næringarlaus í hádeginu en við erum búin að gefa henni að borða. Hún er komin með smá orku. Við erum búin að gefa henni þorsk og bleyta hana með lýsi,“ segir Guðmundur Þorlákur Bjarni.Hvernig er lyktin af henni?„Hún er ekkert rosa sérstök, hún er búin að vera í kassa og skíta endalaust þannig það er ekkert rosa góð lykt af henni.“ Þau segja að Goggi hafi verið fljótur að venjast fjölskyldunni en ætla að sleppa honum á morgun og vona að hann bjargi sér á eigin spýtur.
Dýr Reykjavík Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Sjá meira