Vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur hann er Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 10. ágúst 2019 13:00 Arnar Eggert Thoroddsen segir vinsældir Ed Sheeran megi rekja til þess hve vingjarnlegur og eðlilegur hann er. Vísir/Sigurjón Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni. Dægurmenningarfræðingur segir margt orsaka vinsældir breska tónlistarmannsins, meðan annars hve vingjarnlegur hann er. Búist er við 50.000 manns á tónleikana í dag og á morgun. Fljótlega seldist upp á tónleika dagsins og munu því þrjátíu þúsund manns horfa á kappann á Laugardalsvelli í kvöld. Dægurmenningarfræðingur segir að sú staðreynd aða Ed Sheeran sé eðlilegur og vinalegur spila stóran þátt í vinsældum hans. „Ed Sheeran er einstaklega vinalegur drengur. Það er ekki hægt að segja neitt illt um þennan mann. Tónlistarlega nær hann einhverjum fáránlegum skurðpunkti þar sem þetta er aldrei það lélegt að fólki finnist þetta hörmung, en heldur aldrei of tilraunakennt þannig að fólk styggist. Hann nær að sameina alveg ótrúlegan fjölda af fólki virðist vera. Lögin endalaust í útvarpi. Síðan er komið ákveðið orðspor á þessum tónleikum, að þetta sé voðalega ljúft og þægilegt og yndisleg kvöldstund. Það er þetta sem hann hefur náð í gegn. Lítandi út eins og aukaleikari í Lord of the Rings þá er þetta alveg magnaður árangur,“sagði Arnar Eggert Thoroddsen, Dægurmenningarfræðingur. Laugardalsvöllur opnar klukkan 16 og verður aðgengi að höllinni takmarkað á köflum í dag og kvöld. Reykjavegi var lokað fyrir allri umferð klukkan 12 á hádegi í dag og á morgun. Takmörkuð umferð verður við Engjaveg sem takmarkast við fjóra í hverjum bíl. Þá verður Suðurlandsbraut lokað að hluta á meðan á tónleikum stendur. Boðið verður upp á gjaldfrjálsar strætóferðir frá norðurhlið Kringlunnar að tóneikasvæði fyrir og eftir tónleika. Fyrstu ferðir eru klukkan 15.30. Nánari upplýsingar um tónleikasvæðið má sjá á heimasíðu Strætó og Senu. Ed Sheeran á Íslandi Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina 9. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flugferðum aflýst Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Jólagjöfina í ár má víst meta vel til fjár Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Sjá meira
Uppselt er á fyrri tónleika Ed Sheeran sem fara fram í kvöld, en tónleikarnir eru sagðir þeir stærstu í Íslandssögunni. Dægurmenningarfræðingur segir margt orsaka vinsældir breska tónlistarmannsins, meðan annars hve vingjarnlegur hann er. Búist er við 50.000 manns á tónleikana í dag og á morgun. Fljótlega seldist upp á tónleika dagsins og munu því þrjátíu þúsund manns horfa á kappann á Laugardalsvelli í kvöld. Dægurmenningarfræðingur segir að sú staðreynd aða Ed Sheeran sé eðlilegur og vinalegur spila stóran þátt í vinsældum hans. „Ed Sheeran er einstaklega vinalegur drengur. Það er ekki hægt að segja neitt illt um þennan mann. Tónlistarlega nær hann einhverjum fáránlegum skurðpunkti þar sem þetta er aldrei það lélegt að fólki finnist þetta hörmung, en heldur aldrei of tilraunakennt þannig að fólk styggist. Hann nær að sameina alveg ótrúlegan fjölda af fólki virðist vera. Lögin endalaust í útvarpi. Síðan er komið ákveðið orðspor á þessum tónleikum, að þetta sé voðalega ljúft og þægilegt og yndisleg kvöldstund. Það er þetta sem hann hefur náð í gegn. Lítandi út eins og aukaleikari í Lord of the Rings þá er þetta alveg magnaður árangur,“sagði Arnar Eggert Thoroddsen, Dægurmenningarfræðingur. Laugardalsvöllur opnar klukkan 16 og verður aðgengi að höllinni takmarkað á köflum í dag og kvöld. Reykjavegi var lokað fyrir allri umferð klukkan 12 á hádegi í dag og á morgun. Takmörkuð umferð verður við Engjaveg sem takmarkast við fjóra í hverjum bíl. Þá verður Suðurlandsbraut lokað að hluta á meðan á tónleikum stendur. Boðið verður upp á gjaldfrjálsar strætóferðir frá norðurhlið Kringlunnar að tóneikasvæði fyrir og eftir tónleika. Fyrstu ferðir eru klukkan 15.30. Nánari upplýsingar um tónleikasvæðið má sjá á heimasíðu Strætó og Senu.
Ed Sheeran á Íslandi Reykjavík Tónlist Tengdar fréttir Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37 Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32 Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54 Hélt upp á afmæli Ed Sheeran í fyrra og ætlar á báða tónleika hans um helgina 9. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flugferðum aflýst Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Fleiri fréttir Jólagjöfina í ár má víst meta vel til fjár Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Sjá meira
Spáir þurru og mildu veðri þegar Ed Sheeran stígur á svið Lítið annað en norðan átt í kortunum fram í næstu viku. 8. ágúst 2019 08:37
Tónleikagestir fá frítt í Strætó Tónleikagestir á stórtónleikum enska söngvarans Eds Sheeran, sem fram fara á Laugardalsvelli næstkomandi laugardags- og sunnudagskvöld, fá frítt í strætó á höfuðborgarsvæðinu um helgina. 9. ágúst 2019 11:32
Sheeran kominn til landsins og ætlar að vera sem lengst Enn er unnið að því að setja upp ljósabúnað og skjái fyrir tónleika Eds Sheeran sem fara fram um helgina. Búist er við um 50.000 gestum. 8. ágúst 2019 19:54