Telur frávísunarkröfu vanhugsað skref hjá Sambandi sveitarfélaga Sveinn Arnarsson skrifar 29. ágúst 2019 07:30 Flosi Eiríksson. Vísir/Vilhelm Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur farið fram á frávísun í máli sem Starfsgreinasambandið (SGS) vísaði til Félagsdóms. Með málinu sem var dómtekið í byrjun vikunnar vildi SGS láta reyna á ákvæði frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til viðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. „Þessi einstrengingslega afstaða hjá sambandinu fer verulega illa í okkur. Það eru rosalega mikil vonbrigði að þeir vilji ekki bara láta málið ganga strax til efnislegrar umfjöllunar og fá úr því skorið,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS. Lögfræðingar SÍS fengu frest til næsta þriðjudags til að skila greinargerð um frávísunina. Flosi óttast að málið muni því tefjast mikið, jafnvel þótt frávísun yrði hafnað. Veita þyrfti annan frest til að skila greinargerð um efnisatriði málsins. „Þegar við lýstum því yfir að við ætluðum með málið fyrir félagsdóm var því býsna vel tekið af okkar samningsaðilum. Við litum svo á að það væri leið út úr þessu þrátefli.“ Flosi segir að ákvörðun SÍS liðki ekki fyrir viðræðum. „Allt er þetta hluti af heild og þetta flýtir ekki fyrir því að klára kjarasamninginn í heild sinni. Ég held að þetta hafi verði býsna vanhugsað skref hjá sambandinu,“ segir Flosi. Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir SGS vísar deilu til Félagsdóms Vilja láta reyna á túlkun samningsákvæðis frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til að ganga til kjarasamningsviðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. 8. ágúst 2019 14:40 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira
Samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) hefur farið fram á frávísun í máli sem Starfsgreinasambandið (SGS) vísaði til Félagsdóms. Með málinu sem var dómtekið í byrjun vikunnar vildi SGS láta reyna á ákvæði frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til viðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. „Þessi einstrengingslega afstaða hjá sambandinu fer verulega illa í okkur. Það eru rosalega mikil vonbrigði að þeir vilji ekki bara láta málið ganga strax til efnislegrar umfjöllunar og fá úr því skorið,“ segir Flosi Eiríksson, framkvæmdastjóri SGS. Lögfræðingar SÍS fengu frest til næsta þriðjudags til að skila greinargerð um frávísunina. Flosi óttast að málið muni því tefjast mikið, jafnvel þótt frávísun yrði hafnað. Veita þyrfti annan frest til að skila greinargerð um efnisatriði málsins. „Þegar við lýstum því yfir að við ætluðum með málið fyrir félagsdóm var því býsna vel tekið af okkar samningsaðilum. Við litum svo á að það væri leið út úr þessu þrátefli.“ Flosi segir að ákvörðun SÍS liðki ekki fyrir viðræðum. „Allt er þetta hluti af heild og þetta flýtir ekki fyrir því að klára kjarasamninginn í heild sinni. Ég held að þetta hafi verði býsna vanhugsað skref hjá sambandinu,“ segir Flosi.
Birtist í Fréttablaðinu Kjaramál Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir SGS vísar deilu til Félagsdóms Vilja láta reyna á túlkun samningsákvæðis frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til að ganga til kjarasamningsviðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. 8. ágúst 2019 14:40 Mest lesið Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Erlent Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Innlent Halla mun funda með Xi Jinping Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Fleiri fréttir Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Sjá meira
SGS vísar deilu til Félagsdóms Vilja láta reyna á túlkun samningsákvæðis frá 2009 um skyldu sveitarfélaga til að ganga til kjarasamningsviðræðna um jöfnun lífeyrisréttinda. 8. ágúst 2019 14:40