Skoða málsókn vegna Hverfisgötu Sighvatur Arnmundsson skrifar 26. ágúst 2019 07:30 Rekstraraðilar við Hverfisgötu hafa lýst mikilli óánægju með vinnubrögð Reykjavíkurborgar. Fréttablaðið/Stefán Lögmaður vinnur nú að undirbúningi hópmálsóknar rekstraraðila við Hverfisgötu á hendur Reykjavíkurborg. Telur hann að sýna megi fram á fjárhagslegt tjón vegna vanefnda og seinagangs borgaryfirvalda. Þetta hermar heimildir Fréttablaðsins. Samkvæmt sömu heimildum er ekki ljóst hvernig rekstraraðilar taka í þessar hugmyndir en að minnsta kosti þrír þeirra hafa lýst sig reiðubúna til viðræðna um mögulega hópmálsókn án þess að í því felist endanleg afstaða til málsins. Til stendur að boða til undirbúningsfundar í byrjun vikunnar. Neðsti hluti Hverfisgötu hefur verið lokaður fyrir bílaumferð og aðgengi gangandi vegfarenda skert frá því í vor. Verkið hefur tafist og er nú ekki gert ráð fyrir að opnað verði fyrir bílaumferð eftir miðjan næsta mánuð í stað lok þessa mánaðar. Ýmsir rekstraraðilar hafa gagnrýnt borgaryfirvöld fyrir skort á samráði og upplýsingagjöf. Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR hótela sem reka meðal annars hótel á Hverfisgötu 21, segist ekki sáttur við stöðuna frekar en aðrir rekstraraðilar. Hann segist hins vegar ekki hafa heyrt af hugmyndum um hópmálsókn. „Við höfum haft þetta þannig að allir sem gista í þessu húsi þar sem framkvæmdir eiga sér stað hafa fengið 50 prósenta afslátt. Þetta er gert til að fyrirbyggja óánægju en þýðir mikið tekjutap fyrir okkur á háannatíma,“ segir Þórður. Hann segir að þessi háttur hafi verið hafður á í tæpar tvær vikur og býst við að þetta muni vara lungann úr þessari viku. „Þannig verða þetta einhverjar tvær til þrjár vikur í heildina. Til að setja þetta í samhengi þá er tap okkar um 300 þúsund á dag allan þann tíma.“ Þetta sé hins vegar eina leiðin til að hafa kúnnana ánægða. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa fleiri rekstraraðilar við götuna þurft að grípa til sambærilegra aðgerða. Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Segir að borgaryfirvöld skorti auðmýkt, stjórnsýslan völundarhús og framkvæmdir illa útfærðar Hildur segir að eitt af stóru vandamálunum Miðborgarinnar séu kvaðir sem borgin setti á nýbyggingar þess efnis að nýbyggingar þyrftu að gera ráð fyrir verslunarrými á neðstu hæð. Hildur segir að kvaðirnar séu hrópandi ósamræmi við þróunina sem sé að eiga sér stað erlendis. 25. ágúst 2019 15:00 Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ 21. ágúst 2019 11:15 Segir Reykjavíkurborg þurfa að bæta upplýsingagjöf Reykjavíkurborg þarf að bæta verklag sitt hvað varðar upplýsingagjöf vegna framkvæmda, þetta segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Skipulagsráðs. Sigurborg var meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. 18. ágúst 2019 13:10 Opnun fyrir bílaumferð um Hverfisgötu frestast um nokkrar vikur Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. 15. ágúst 2019 16:18 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Lögmaður vinnur nú að undirbúningi hópmálsóknar rekstraraðila við Hverfisgötu á hendur Reykjavíkurborg. Telur hann að sýna megi fram á fjárhagslegt tjón vegna vanefnda og seinagangs borgaryfirvalda. Þetta hermar heimildir Fréttablaðsins. Samkvæmt sömu heimildum er ekki ljóst hvernig rekstraraðilar taka í þessar hugmyndir en að minnsta kosti þrír þeirra hafa lýst sig reiðubúna til viðræðna um mögulega hópmálsókn án þess að í því felist endanleg afstaða til málsins. Til stendur að boða til undirbúningsfundar í byrjun vikunnar. Neðsti hluti Hverfisgötu hefur verið lokaður fyrir bílaumferð og aðgengi gangandi vegfarenda skert frá því í vor. Verkið hefur tafist og er nú ekki gert ráð fyrir að opnað verði fyrir bílaumferð eftir miðjan næsta mánuð í stað lok þessa mánaðar. Ýmsir rekstraraðilar hafa gagnrýnt borgaryfirvöld fyrir skort á samráði og upplýsingagjöf. Þórður Birgir Bogason, framkvæmdastjóri RR hótela sem reka meðal annars hótel á Hverfisgötu 21, segist ekki sáttur við stöðuna frekar en aðrir rekstraraðilar. Hann segist hins vegar ekki hafa heyrt af hugmyndum um hópmálsókn. „Við höfum haft þetta þannig að allir sem gista í þessu húsi þar sem framkvæmdir eiga sér stað hafa fengið 50 prósenta afslátt. Þetta er gert til að fyrirbyggja óánægju en þýðir mikið tekjutap fyrir okkur á háannatíma,“ segir Þórður. Hann segir að þessi háttur hafi verið hafður á í tæpar tvær vikur og býst við að þetta muni vara lungann úr þessari viku. „Þannig verða þetta einhverjar tvær til þrjár vikur í heildina. Til að setja þetta í samhengi þá er tap okkar um 300 þúsund á dag allan þann tíma.“ Þetta sé hins vegar eina leiðin til að hafa kúnnana ánægða. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins hafa fleiri rekstraraðilar við götuna þurft að grípa til sambærilegra aðgerða.
Birtist í Fréttablaðinu Borgarstjórn Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Segir að borgaryfirvöld skorti auðmýkt, stjórnsýslan völundarhús og framkvæmdir illa útfærðar Hildur segir að eitt af stóru vandamálunum Miðborgarinnar séu kvaðir sem borgin setti á nýbyggingar þess efnis að nýbyggingar þyrftu að gera ráð fyrir verslunarrými á neðstu hæð. Hildur segir að kvaðirnar séu hrópandi ósamræmi við þróunina sem sé að eiga sér stað erlendis. 25. ágúst 2019 15:00 Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ 21. ágúst 2019 11:15 Segir Reykjavíkurborg þurfa að bæta upplýsingagjöf Reykjavíkurborg þarf að bæta verklag sitt hvað varðar upplýsingagjöf vegna framkvæmda, þetta segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Skipulagsráðs. Sigurborg var meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. 18. ágúst 2019 13:10 Opnun fyrir bílaumferð um Hverfisgötu frestast um nokkrar vikur Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. 15. ágúst 2019 16:18 Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Sjá meira
Segir að borgaryfirvöld skorti auðmýkt, stjórnsýslan völundarhús og framkvæmdir illa útfærðar Hildur segir að eitt af stóru vandamálunum Miðborgarinnar séu kvaðir sem borgin setti á nýbyggingar þess efnis að nýbyggingar þyrftu að gera ráð fyrir verslunarrými á neðstu hæð. Hildur segir að kvaðirnar séu hrópandi ósamræmi við þróunina sem sé að eiga sér stað erlendis. 25. ágúst 2019 15:00
Bútasaumur í borginni Veitinga- og kaupmenn eru ósáttir við flókna ferla og skilningsleysi í garð fyrirtækja í borginni. Uppbygging sé nauðsynleg, en samráð lítið. Dæmi um týndar umsóknir og regluverki lýst sem „völundarhúsi.“ 21. ágúst 2019 11:15
Segir Reykjavíkurborg þurfa að bæta upplýsingagjöf Reykjavíkurborg þarf að bæta verklag sitt hvað varðar upplýsingagjöf vegna framkvæmda, þetta segir Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, borgarfulltrúi og formaður Skipulagsráðs. Sigurborg var meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar á Sprengisandi á Bylgjunni í dag. 18. ágúst 2019 13:10
Opnun fyrir bílaumferð um Hverfisgötu frestast um nokkrar vikur Endurgerð Hverfisgötu milli Ingólfsstrætis og Smiðjustígs hefur tafist en gert er ráð fyrir að hleypa bílaumferð á götuna eftir miðjan september í stað lok ágústmánaðar. 15. ágúst 2019 16:18