Á annað þúsund gestir heimsóttu forsetahjónin á Bessastaði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. ágúst 2019 12:30 Guðni og Eliza heilsuðu öllum með handabandi, sem heimsóttu þau á Bessastaði í gær. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid höfðu meira en nóg að gera á menningarnótt, því þau byrjuðu á því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og síðan tóku þau á móti á annað þúsund gestum á opnu húsi á Bessastöðum. Öllum gestum heilsuðu þau með handabandi og þeir sem vildu fengu mynd af sér með þeim. Það var stöðugur straumur gesta á forsetasetrið á Bessastöðum í gær þegar um 1200 manns mættu á opið hús í tilefni af menningarnótt. Guðni og Eliza stóðu á tröppunum í sínum lopapeysum og buðu alla velkomna og tóku í höndina á hverjum og einum, sem sótti þau heim. Fyrr um morguninn hafði Guðni hlaupið hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu og Eliza hljóp tíu kílómetra. Guðni var ánægður með hvað margir heimsóttu þau á Bessastaði. „Þetta er náttúrulega aðsetur þjóðhöfðingja Íslands að fornu og nýju. Ætli fólki þyki ekki vænt um að geta litið hérna inn, útlendingum sem koma t.d. hingað finnst þetta afar merkilegt, það bara gaman af því“, segir Guðni og bætti við að þau Eliza hafi reynt að brosa út í bæði þegar gestir fengu mynd af sér með þeim. Stöðugur straumur var að Bessastöðum á opna húsinu í gær frá 13:00 til 16:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Auk Bessastaðastofu gafst gestum í gær kostur á að skoða sýnishorn af þeim gjöfum, sem forseta hafa borist, og fornleifar sem veita innsýn í búsetu á Bessastöðum frá landnámstíð. Hægt var að skoðað alla Bessastaðastofu, sem og móttökusal og bókhlöðu forsetasetursins. Þá stóð fyrsti forsetabíllinn, Packard bifreið Sveins Björnssonar á hlaði Bessastaða, sem hægt var að skoða, auk þess sem Bessastaðakirkja var opinn gestum og gangandi. Forseti Íslands Garðabær Menningarnótt Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Sjá meira
Forsetahjónin, Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid höfðu meira en nóg að gera á menningarnótt, því þau byrjuðu á því að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og síðan tóku þau á móti á annað þúsund gestum á opnu húsi á Bessastöðum. Öllum gestum heilsuðu þau með handabandi og þeir sem vildu fengu mynd af sér með þeim. Það var stöðugur straumur gesta á forsetasetrið á Bessastöðum í gær þegar um 1200 manns mættu á opið hús í tilefni af menningarnótt. Guðni og Eliza stóðu á tröppunum í sínum lopapeysum og buðu alla velkomna og tóku í höndina á hverjum og einum, sem sótti þau heim. Fyrr um morguninn hafði Guðni hlaupið hálft maraþon í Reykjavíkurmaraþoninu og Eliza hljóp tíu kílómetra. Guðni var ánægður með hvað margir heimsóttu þau á Bessastaði. „Þetta er náttúrulega aðsetur þjóðhöfðingja Íslands að fornu og nýju. Ætli fólki þyki ekki vænt um að geta litið hérna inn, útlendingum sem koma t.d. hingað finnst þetta afar merkilegt, það bara gaman af því“, segir Guðni og bætti við að þau Eliza hafi reynt að brosa út í bæði þegar gestir fengu mynd af sér með þeim. Stöðugur straumur var að Bessastöðum á opna húsinu í gær frá 13:00 til 16:00.Magnús Hlynur Hreiðarsson.Auk Bessastaðastofu gafst gestum í gær kostur á að skoða sýnishorn af þeim gjöfum, sem forseta hafa borist, og fornleifar sem veita innsýn í búsetu á Bessastöðum frá landnámstíð. Hægt var að skoðað alla Bessastaðastofu, sem og móttökusal og bókhlöðu forsetasetursins. Þá stóð fyrsti forsetabíllinn, Packard bifreið Sveins Björnssonar á hlaði Bessastaða, sem hægt var að skoða, auk þess sem Bessastaðakirkja var opinn gestum og gangandi.
Forseti Íslands Garðabær Menningarnótt Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Innlent Fleiri fréttir Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Líkur á nýju gosi munu aukast þegar líða fer á haustið „Því miður er þetta þrautalending“ Reikningum Flokks fólksins lokað um stund „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Konan í Bríetartúni komin á götuna Hækkandi matarverð hringir bjöllum hjá ráðherra Viðvörunarbjöllur óma vegna verðhækkana Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Treystir Ingu til að leggja mat á hæfi stjórnarmanna og að lögum sé fylgt Konungshjónin tóku á móti Höllu og Birni Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út „Þetta er salami-leiðin“ Gunnlaugur Claessen er látinn Bætir í vind og úrkomu í kvöld Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Ný stjórn Ungra umhverfissinna kjörin Skjálfti 4,8 að stærð í Bárðarbungu Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Mannréttindastofnun Íslands tekin til starfa Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Vaknaði eldsnemma til að hefja veiðar þrátt fyrir slæma veðurspá „Engin örugg skref, bara eitt illa unnið pennastrik“ Kári Stefánsson í beinni, „hryllingshús“ og trillukarlar Gekk inn á lögreglustöðina í annarlegu ástandi og var snarlega handtekinn Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Sjá meira