Sautján ára stúlka lést úr of stórum skammti á tónlistarhátíð Sylvía Hall skrifar 24. ágúst 2019 13:40 Frá tónlistarhátíðinni í Leeds. Vísir/Getty Lögreglan á tónlistarhátíð í Leeds hefur varað við þremur töflum sem eru í umferð á svæðinu eftir að sautján ára stúlka lést úr of stórum skammti. Töflurnar sem um ræðir innihalda þrefaldan hámarksskammt og eru kallaðar Donkey Kong, Trump og Skype. Stúlkan lést á tónleikasvæðinu aðfaranótt laugardags og hefur sautján ára drengur verið handtekinn, grunaður um dreifingu efnanna. Skipuleggjendur hátíðarinnar harma atvikið og segja það vera ekkert annað en harmleik. Nákvæm dánarorsök liggur ekki fyrir en að sögn lögreglu lítur út fyrir að stúlkan hafi tekið „blöndu ýmissa lyfja“ sem hafi orðið til þess að hún missti meðvitund og lést. Lögreglan á svæðinu hefur því vakið athygli á málinu og minnt tónleikagesti á að það sé „engin örugg leið til þess að neyta ólöglegra lyfja og engin ólögleg lyf séu örugg“. Please be aware of the following named substances Donkey Kong, Trump and Skype pills. They have been found in circulation onsite. These are very dangerous, high strength pills, up to 3 times the normal average adult dose. pic.twitter.com/mLDnDO5JUI — LeedsFestivalPolice (@LeedsFestPolice) August 23, 2019 Bretland England Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira
Lögreglan á tónlistarhátíð í Leeds hefur varað við þremur töflum sem eru í umferð á svæðinu eftir að sautján ára stúlka lést úr of stórum skammti. Töflurnar sem um ræðir innihalda þrefaldan hámarksskammt og eru kallaðar Donkey Kong, Trump og Skype. Stúlkan lést á tónleikasvæðinu aðfaranótt laugardags og hefur sautján ára drengur verið handtekinn, grunaður um dreifingu efnanna. Skipuleggjendur hátíðarinnar harma atvikið og segja það vera ekkert annað en harmleik. Nákvæm dánarorsök liggur ekki fyrir en að sögn lögreglu lítur út fyrir að stúlkan hafi tekið „blöndu ýmissa lyfja“ sem hafi orðið til þess að hún missti meðvitund og lést. Lögreglan á svæðinu hefur því vakið athygli á málinu og minnt tónleikagesti á að það sé „engin örugg leið til þess að neyta ólöglegra lyfja og engin ólögleg lyf séu örugg“. Please be aware of the following named substances Donkey Kong, Trump and Skype pills. They have been found in circulation onsite. These are very dangerous, high strength pills, up to 3 times the normal average adult dose. pic.twitter.com/mLDnDO5JUI — LeedsFestivalPolice (@LeedsFestPolice) August 23, 2019
Bretland England Mest lesið Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Lýsti yfir sakleysi sínu Erlent Komust með flugvélinni á ögurstundu Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Innlent Fleiri fréttir Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Sjá meira