Nálgaðist konurnar meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði Jóhann K. Jóhannsson skrifar 23. ágúst 2019 18:45 Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Vísir/Vilhelm Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar glíma við þroskaskerðingu sem maðurinn er sagður hafa nálgast, meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði. Málið var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag og neitar maðurinn sök. Hann hefur jafnframt verið úrskurðaður í nálgunarbann og brottvísun af heimili gegn fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar. Ákæran gegnum manninum er í fimm liðum en brotin eru sögð hafa verið framin á árunum 2014 til 2018. Í ákærunni kemur fram að brotin hafi verið margskonar. Mörg kynferðisleg, þar á meðal nauðganir en sömuleiðis hótanir um að drepa sjálfan sig eða birta nektarmyndir af konunum. Brot mannsins eiga að hafa verið framin á ýmsum stöðum, meðal annars í bíl í Heiðmörk, salerni í verslunarmiðstöð í Holtagörðum og á heimili þeirra og heimili sínu. Í einum ákæruliða er manninum gefið að sök blygðunarsemi með því að hafa á rúmlega tveggja ára tímabili sýnt af sér lostugt athæfi og sært blygðunarsemi einnar konu er hann beitti hana blekkingum um það hver hann væri og síðan hvers eðlis samband þeirra væri. Notaði maðurinn samskiptaforritið Messenger í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegum samskiptum við hana og fá hana til að senda sér kynferðislegar myndir af henni sjálfri. Þá er hann ákærður fyrir hótanir með því að hafa í tvígang í samskiptum sínum við konuna á samskiptaforritinu Messenger árið 2016 hótað að birta opinberlega kynferðislegar myndir sem hún hafði áður sent honum í trúnaði þeirra á milli.Myndirnar sýndu nakin kynfæri hennar og brjóst. Hótanir mannsins voru til þess fallnar að vekja hjá konunni ótta um heilbrigði og velferð sína. Landsréttur hefur einnig úrskurðað manninn í sex mánaða nálgunarbann gagnvart fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar en í greinargerð lögreglu kemur fram að maðurinn sé undir rökstuddum grun um kynferðis- og ofbeldisbrot, hótanir, áreitni og ónæði. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.Lögmaður mannsins segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og að hann verði hreinsaður af ákærum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum. Dómsmál Kynferðisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Sjá meira
Karlmaður á sextugsaldri hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar glíma við þroskaskerðingu sem maðurinn er sagður hafa nálgast, meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði. Málið var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í dag og neitar maðurinn sök. Hann hefur jafnframt verið úrskurðaður í nálgunarbann og brottvísun af heimili gegn fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar. Ákæran gegnum manninum er í fimm liðum en brotin eru sögð hafa verið framin á árunum 2014 til 2018. Í ákærunni kemur fram að brotin hafi verið margskonar. Mörg kynferðisleg, þar á meðal nauðganir en sömuleiðis hótanir um að drepa sjálfan sig eða birta nektarmyndir af konunum. Brot mannsins eiga að hafa verið framin á ýmsum stöðum, meðal annars í bíl í Heiðmörk, salerni í verslunarmiðstöð í Holtagörðum og á heimili þeirra og heimili sínu. Í einum ákæruliða er manninum gefið að sök blygðunarsemi með því að hafa á rúmlega tveggja ára tímabili sýnt af sér lostugt athæfi og sært blygðunarsemi einnar konu er hann beitti hana blekkingum um það hver hann væri og síðan hvers eðlis samband þeirra væri. Notaði maðurinn samskiptaforritið Messenger í þeim tilgangi að eiga í kynferðislegum samskiptum við hana og fá hana til að senda sér kynferðislegar myndir af henni sjálfri. Þá er hann ákærður fyrir hótanir með því að hafa í tvígang í samskiptum sínum við konuna á samskiptaforritinu Messenger árið 2016 hótað að birta opinberlega kynferðislegar myndir sem hún hafði áður sent honum í trúnaði þeirra á milli.Myndirnar sýndu nakin kynfæri hennar og brjóst. Hótanir mannsins voru til þess fallnar að vekja hjá konunni ótta um heilbrigði og velferð sína. Landsréttur hefur einnig úrskurðað manninn í sex mánaða nálgunarbann gagnvart fimmtu konunni og barnungri dóttur hennar en í greinargerð lögreglu kemur fram að maðurinn sé undir rökstuddum grun um kynferðis- og ofbeldisbrot, hótanir, áreitni og ónæði. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.Lögmaður mannsins segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og að hann verði hreinsaður af ákærum Samkvæmt upplýsingum fréttastofu á engum að geta dulist að konurnar séu þroskaskertar. Maðurinn er sagður hafa nálgast þær meðal annars í gegnum dagvistunarúrræði sem þær voru í. Konurnar gera einkaréttarkröfur á hendur manninum, á bilinu ein til þrjár og hálf milljón króna. Kröfurnar nema saman lagt tíu milljónum króna. Og við þetta er að bæta er að lögmaður mannsins sendi frá sér tilkynningu þar sem hann harmar ótímabæra umfjöllun um málið. Um málarekstur þennan gildi ákvæði laga um lokuð þinghöld og að trúnaður skuli gilda um alla hlutaðeigandi. Hann segir umbjóðanda sinn bera fullt traust til dómstóla og gerir ráð fyrir vandaðri meðferð málsins, þar sem hann verði hreinsaður af öllum ásökunum.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Lögreglumál Tengdar fréttir Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38 Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Innlent Fleiri fréttir Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Kom ekki nálægt innanhússtillögu sáttasemjara Fundað á ný í kennaradeilu Sjá meira
Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot og hótanir í garð þroskaskertra kvenna 55 ára karlmaður hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn fjórum konum sem allar eru með þroskaskerðingu. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag en þinghald er lokað eins og tíðkast í kynferðisbrotamálum. 23. ágúst 2019 11:38