Stöðvuðu kannabisframleiðslu í Kópavogi Birgir Olgeirsson skrifar 22. ágúst 2019 19:58 Talsverður erill var hjá lögreglunni í dag. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag en 44 mál voru færð til bókar hjá embættinu á milli klukkan ellefu í morgun og fimm í dag. Í hádeginu var óskað eftir aðstoð lögreglu á bráðamóttökunni í Fossvogi vegna ölvaðrar konu sem var til vandræða og búið að útskrifa. Lögreglan ók konunni að heimili hennar. Skömmu síðar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna yfirstandandi árásar með járnröri í hverfi 101. Þegar lögreglumenn komu á vettvang reyndist þessi tilkynning ekki eiga við rök að styðjast. Önnur manneskja á vettvangi var hins vegar illa haldin vegna fíkniefnaneyslu og óskaði lögregla eftir sjúkrabifreið á vettvang. Viðkomandi var síðan flutt á sjúkrahús. Á fjórða tímanum í dag bárust lögreglu fjölmargar tilkynningar um erlendan mann sem væri að ganga á milli staða og stela úr mörgum fyrirtækjum og verslunum. Í tveimur tilvikum náði að starfsfólk að endurheimta þýfið. Lögregla fann manninn að lokum og handtók. Hann hafði meðferðis nokkuð magn af þýfi. Var í annarlegu ástandi og er vistaður í fangageymslu. Lögreglu barst tilkynning um skipulagðan þjófnað nokkurra erlendra aðila í matvöruverslun í Garðabæ. Voru þjófarnir farnir þegar lögregla mætti á vettvang. Á þriðja tímanum í dag stöðvaði lögreglan kannabisframleiðslu í Kópavogi. Þar var lagt hald á þrjátíu og níu plöntu en sakborningurinn var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Vinnueftirlitið óskaði eftir aðstoð lögreglu í Grafarholti vegna útlendinga í vinnu án allra réttinda/leyfa. Málið er í rannsókn. Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag en 44 mál voru færð til bókar hjá embættinu á milli klukkan ellefu í morgun og fimm í dag. Í hádeginu var óskað eftir aðstoð lögreglu á bráðamóttökunni í Fossvogi vegna ölvaðrar konu sem var til vandræða og búið að útskrifa. Lögreglan ók konunni að heimili hennar. Skömmu síðar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna yfirstandandi árásar með járnröri í hverfi 101. Þegar lögreglumenn komu á vettvang reyndist þessi tilkynning ekki eiga við rök að styðjast. Önnur manneskja á vettvangi var hins vegar illa haldin vegna fíkniefnaneyslu og óskaði lögregla eftir sjúkrabifreið á vettvang. Viðkomandi var síðan flutt á sjúkrahús. Á fjórða tímanum í dag bárust lögreglu fjölmargar tilkynningar um erlendan mann sem væri að ganga á milli staða og stela úr mörgum fyrirtækjum og verslunum. Í tveimur tilvikum náði að starfsfólk að endurheimta þýfið. Lögregla fann manninn að lokum og handtók. Hann hafði meðferðis nokkuð magn af þýfi. Var í annarlegu ástandi og er vistaður í fangageymslu. Lögreglu barst tilkynning um skipulagðan þjófnað nokkurra erlendra aðila í matvöruverslun í Garðabæ. Voru þjófarnir farnir þegar lögregla mætti á vettvang. Á þriðja tímanum í dag stöðvaði lögreglan kannabisframleiðslu í Kópavogi. Þar var lagt hald á þrjátíu og níu plöntu en sakborningurinn var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Vinnueftirlitið óskaði eftir aðstoð lögreglu í Grafarholti vegna útlendinga í vinnu án allra réttinda/leyfa. Málið er í rannsókn.
Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Sjá meira