Stöðvuðu kannabisframleiðslu í Kópavogi Birgir Olgeirsson skrifar 22. ágúst 2019 19:58 Talsverður erill var hjá lögreglunni í dag. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag en 44 mál voru færð til bókar hjá embættinu á milli klukkan ellefu í morgun og fimm í dag. Í hádeginu var óskað eftir aðstoð lögreglu á bráðamóttökunni í Fossvogi vegna ölvaðrar konu sem var til vandræða og búið að útskrifa. Lögreglan ók konunni að heimili hennar. Skömmu síðar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna yfirstandandi árásar með járnröri í hverfi 101. Þegar lögreglumenn komu á vettvang reyndist þessi tilkynning ekki eiga við rök að styðjast. Önnur manneskja á vettvangi var hins vegar illa haldin vegna fíkniefnaneyslu og óskaði lögregla eftir sjúkrabifreið á vettvang. Viðkomandi var síðan flutt á sjúkrahús. Á fjórða tímanum í dag bárust lögreglu fjölmargar tilkynningar um erlendan mann sem væri að ganga á milli staða og stela úr mörgum fyrirtækjum og verslunum. Í tveimur tilvikum náði að starfsfólk að endurheimta þýfið. Lögregla fann manninn að lokum og handtók. Hann hafði meðferðis nokkuð magn af þýfi. Var í annarlegu ástandi og er vistaður í fangageymslu. Lögreglu barst tilkynning um skipulagðan þjófnað nokkurra erlendra aðila í matvöruverslun í Garðabæ. Voru þjófarnir farnir þegar lögregla mætti á vettvang. Á þriðja tímanum í dag stöðvaði lögreglan kannabisframleiðslu í Kópavogi. Þar var lagt hald á þrjátíu og níu plöntu en sakborningurinn var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Vinnueftirlitið óskaði eftir aðstoð lögreglu í Grafarholti vegna útlendinga í vinnu án allra réttinda/leyfa. Málið er í rannsókn. Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í dag en 44 mál voru færð til bókar hjá embættinu á milli klukkan ellefu í morgun og fimm í dag. Í hádeginu var óskað eftir aðstoð lögreglu á bráðamóttökunni í Fossvogi vegna ölvaðrar konu sem var til vandræða og búið að útskrifa. Lögreglan ók konunni að heimili hennar. Skömmu síðar var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna yfirstandandi árásar með járnröri í hverfi 101. Þegar lögreglumenn komu á vettvang reyndist þessi tilkynning ekki eiga við rök að styðjast. Önnur manneskja á vettvangi var hins vegar illa haldin vegna fíkniefnaneyslu og óskaði lögregla eftir sjúkrabifreið á vettvang. Viðkomandi var síðan flutt á sjúkrahús. Á fjórða tímanum í dag bárust lögreglu fjölmargar tilkynningar um erlendan mann sem væri að ganga á milli staða og stela úr mörgum fyrirtækjum og verslunum. Í tveimur tilvikum náði að starfsfólk að endurheimta þýfið. Lögregla fann manninn að lokum og handtók. Hann hafði meðferðis nokkuð magn af þýfi. Var í annarlegu ástandi og er vistaður í fangageymslu. Lögreglu barst tilkynning um skipulagðan þjófnað nokkurra erlendra aðila í matvöruverslun í Garðabæ. Voru þjófarnir farnir þegar lögregla mætti á vettvang. Á þriðja tímanum í dag stöðvaði lögreglan kannabisframleiðslu í Kópavogi. Þar var lagt hald á þrjátíu og níu plöntu en sakborningurinn var látinn laus að lokinni skýrslutöku. Vinnueftirlitið óskaði eftir aðstoð lögreglu í Grafarholti vegna útlendinga í vinnu án allra réttinda/leyfa. Málið er í rannsókn.
Kópavogur Lögreglumál Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira