Rúnar Alex fær aukna samkeppni frá landsliðsmarkverði Senegal Anton Ingi Leifsson skrifar 20. ágúst 2019 11:00 Gomis í leik með Senegal í sumar. vísir/getty Rúnar Alex Rúnarsson fær aukna samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Dijon en Senegalinn Alfred Gomis skrifað í dag undir fjögurra ára samning við franska liðið. Hinn 25 ára gamli Senegali kemur til félagsins frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu, SPAL, en hann hefur aldrei leikið utan Ítalíu. Hann hefur leikið 46 leiki með SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni þar á meðal tuttug á síðustu leiktíð. „Dijon er félag sem vill þróast, eins og ég sem leikmaður, og það er þess vegna sem ég er hér. Ég var að leitast eftir nýju félagi og ég fann þessa fullkomnu lausn,“ sagði Alfred.Senegal goalkeeper Alfred Gomis has left Italy for France to join Djion from Serie A club SPAL. More https://t.co/SRtU1gJxYJpic.twitter.com/u71ZURqov9 — BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2019 „Ég ólst upp á Ítalíu og hef æft þar svo ég var að leitast eftir nýrri áskorun. Ligue 1 er samkeppnishæf deild þar sem ég held að ég get sýnt mína hæfileika.“ „Það eru margir Senegalar að spila í Frakklandi og það hjálpaði mér að velja þessa deild. Það eru margir góðir sóknarmenn í Frakklandi.“ Gomis spilaði fimm leiki með Senegal í Afríkukeppninni í síðasta mánuði og stóð meðal annars í markinu í úrslitaleiknum gegn Alsír sem tapaðist 1-0 eftir að Edouard Mendy meiddist í riðlakeppninni. Hann var einnig hluti af hópi senegalska landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar en kom ekki við sögu í þremur leikjum Senegal í keppninni. Franski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira
Rúnar Alex Rúnarsson fær aukna samkeppni um markvarðarstöðuna hjá Dijon en Senegalinn Alfred Gomis skrifað í dag undir fjögurra ára samning við franska liðið. Hinn 25 ára gamli Senegali kemur til félagsins frá ítalska úrvalsdeildarfélaginu, SPAL, en hann hefur aldrei leikið utan Ítalíu. Hann hefur leikið 46 leiki með SPAL í ítölsku úrvalsdeildinni þar á meðal tuttug á síðustu leiktíð. „Dijon er félag sem vill þróast, eins og ég sem leikmaður, og það er þess vegna sem ég er hér. Ég var að leitast eftir nýju félagi og ég fann þessa fullkomnu lausn,“ sagði Alfred.Senegal goalkeeper Alfred Gomis has left Italy for France to join Djion from Serie A club SPAL. More https://t.co/SRtU1gJxYJpic.twitter.com/u71ZURqov9 — BBC Sport (@BBCSport) August 20, 2019 „Ég ólst upp á Ítalíu og hef æft þar svo ég var að leitast eftir nýrri áskorun. Ligue 1 er samkeppnishæf deild þar sem ég held að ég get sýnt mína hæfileika.“ „Það eru margir Senegalar að spila í Frakklandi og það hjálpaði mér að velja þessa deild. Það eru margir góðir sóknarmenn í Frakklandi.“ Gomis spilaði fimm leiki með Senegal í Afríkukeppninni í síðasta mánuði og stóð meðal annars í markinu í úrslitaleiknum gegn Alsír sem tapaðist 1-0 eftir að Edouard Mendy meiddist í riðlakeppninni. Hann var einnig hluti af hópi senegalska landsliðsins á HM í Rússlandi síðasta sumar en kom ekki við sögu í þremur leikjum Senegal í keppninni.
Franski boltinn Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Fleiri fréttir Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Sjá meira