Heyrnarlaus maður að skrifa nýja sögu í tennisnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2019 15:00 Lee Duck-hee. Getty/Cameron Spencer Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Hinn 21 árs gamli Lee Duck-hee vann sögulegan sigur á Svisslendingnum Henri Laaksonen, 7-6 og 6-1, á Opna Winston-Salem tennismótinu í Norður Karólínu. Með þessum sigri varð Lee Duck-hee fyrsti heyrnarlausi maðurinn til að vinna leik í aðalkeppni á atvinnumannamótaröðinni í tennis. Lee Duck-hee er í 212. sæti á heimslistanum.Lee Duck-hee admits that his disability can make life on court frustrating: he can't hear line calls or the umpire's call of the score and relies on gestures to sort out any confusionhttps://t.co/KpTZ9j7ZpE — NDTV Sports (@Sports_NDTV) August 20, 2019 „Fólk gerði grín að mér vegna fötlunar minnar. Þau sögðu líka að ég ætti ekki að vera að keppa í tennis,“ sagði Lee Duck-hee. „Ég vildi sýna það og sanna fyrir öllum að ég gæti þetta alveg,“ sagði Lee Duck-hee. „Skilaboð mín til heyrnarlausa er að ekki ekki láta draga kjarkinn úr þér. Ef þú leggur mikið á þig þá er allt hægt,“ sagði Duck-hee.Tennis: Lee Duck-hee becomes first deaf player to win an ATP main draw match https://t.co/Va5d7ampLapic.twitter.com/8mkV8AP83F — CNA (@ChannelNewsAsia) August 20, 2019 Lee Duck-hee mætti á blaðamannafundinn með unnustu sína, Soopin, sér við hlið. Hún aðstoðaði þegar kom að því að svara spurningum á ensku. Duck-hee notar ekki fingramál heldur treystir á varalestur. Bretinn Andy Murray er einn af leikmönnunum sem hafa stutt við bakið á Lee Duck-hee og Murray hefur líka bent á það staðreynd að það sé mjög erfitt að greina hraða boltans án þess að heyra hljóðið í honum. „Eyru okkar tennisspilara greina margt mikilvægt í leikjunum,“ sagði Andy Murray. Næsti mótherji Duck-hee er Hubert Hurkacz. Suður-Kórea Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira
Suður-Kóreumanninum Lee Duck-hee hefur tekist það sem enginn annar í hans stöðu hefur náð að gera í sögu atvinnumannamótarraðarinnar í tennis. Hinn 21 árs gamli Lee Duck-hee vann sögulegan sigur á Svisslendingnum Henri Laaksonen, 7-6 og 6-1, á Opna Winston-Salem tennismótinu í Norður Karólínu. Með þessum sigri varð Lee Duck-hee fyrsti heyrnarlausi maðurinn til að vinna leik í aðalkeppni á atvinnumannamótaröðinni í tennis. Lee Duck-hee er í 212. sæti á heimslistanum.Lee Duck-hee admits that his disability can make life on court frustrating: he can't hear line calls or the umpire's call of the score and relies on gestures to sort out any confusionhttps://t.co/KpTZ9j7ZpE — NDTV Sports (@Sports_NDTV) August 20, 2019 „Fólk gerði grín að mér vegna fötlunar minnar. Þau sögðu líka að ég ætti ekki að vera að keppa í tennis,“ sagði Lee Duck-hee. „Ég vildi sýna það og sanna fyrir öllum að ég gæti þetta alveg,“ sagði Lee Duck-hee. „Skilaboð mín til heyrnarlausa er að ekki ekki láta draga kjarkinn úr þér. Ef þú leggur mikið á þig þá er allt hægt,“ sagði Duck-hee.Tennis: Lee Duck-hee becomes first deaf player to win an ATP main draw match https://t.co/Va5d7ampLapic.twitter.com/8mkV8AP83F — CNA (@ChannelNewsAsia) August 20, 2019 Lee Duck-hee mætti á blaðamannafundinn með unnustu sína, Soopin, sér við hlið. Hún aðstoðaði þegar kom að því að svara spurningum á ensku. Duck-hee notar ekki fingramál heldur treystir á varalestur. Bretinn Andy Murray er einn af leikmönnunum sem hafa stutt við bakið á Lee Duck-hee og Murray hefur líka bent á það staðreynd að það sé mjög erfitt að greina hraða boltans án þess að heyra hljóðið í honum. „Eyru okkar tennisspilara greina margt mikilvægt í leikjunum,“ sagði Andy Murray. Næsti mótherji Duck-hee er Hubert Hurkacz.
Suður-Kórea Tennis Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Fleiri fréttir Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Sex í röð hjá Napólí „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Juventus lagði AC Milan Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Sjöunda tap Leicester í röð Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Sjá meira