Rangur þjóðsöngur spilaður á Stade de France Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. september 2019 20:01 Leikmenn Albaníu þekktu ekki þjóðsönginn sem franski vallarþulurinn sagði vera þeirra s2 sport Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Eins og venjan er átti að spila þjóðsöngva beggja liða fyrir leikinn. Það tókst ekki betur en svo hjá starfsmönnum Stade de France að þeir spiluðu þjóðsöng Andorra en ekki Albaníu. Liðsmönnum Albaníu brá í brún og reiddust stuðningsmenn þeirra verulega við það að heyra lag sem þeir könnuðust ekkert við. Þegar þjóðsöngur „Albaníu“ var búinn fór sá franski í loftið og að honum loknum átti leikurinn að fara af stað. Leikmenn Albaníu neituðu hins vegar að byrja að spila fyrr en þeir heyrðu sinn þjóðsöng og þurfti því að fresta leiknum um nokkrar mínútur.Farcical scenes at Stade de France. Kick off delayed after they played Andorra’s national anthem instead of Albania’s. Announcer just apologised for the delay but he apologised to... Armenia! — Matt Spiro (@mattspiro) September 7, 2019 Til þess að hella gráu ofan á svart þá baðst vallarþulurinn afsökunar á þessu öllu saman, nema hann bað Armeníu afsökunar en ekki Albaníu. Staðan í leik Frakklands og Albaníu þegar þetta er skrifað er 2-0 fyrir Frakklandi, en liðin spila í sama riðli og Ísland.Klippa: Vitlaus þjóðsöngur á Stade de France Albanía EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira
Vandræðalegt atvik kom upp fyrir leik heimsmeistara Frakka og Albaníu í undankeppni EM 2020 þegar vitlaust þjóðsöngur var spilaður. Eins og venjan er átti að spila þjóðsöngva beggja liða fyrir leikinn. Það tókst ekki betur en svo hjá starfsmönnum Stade de France að þeir spiluðu þjóðsöng Andorra en ekki Albaníu. Liðsmönnum Albaníu brá í brún og reiddust stuðningsmenn þeirra verulega við það að heyra lag sem þeir könnuðust ekkert við. Þegar þjóðsöngur „Albaníu“ var búinn fór sá franski í loftið og að honum loknum átti leikurinn að fara af stað. Leikmenn Albaníu neituðu hins vegar að byrja að spila fyrr en þeir heyrðu sinn þjóðsöng og þurfti því að fresta leiknum um nokkrar mínútur.Farcical scenes at Stade de France. Kick off delayed after they played Andorra’s national anthem instead of Albania’s. Announcer just apologised for the delay but he apologised to... Armenia! — Matt Spiro (@mattspiro) September 7, 2019 Til þess að hella gráu ofan á svart þá baðst vallarþulurinn afsökunar á þessu öllu saman, nema hann bað Armeníu afsökunar en ekki Albaníu. Staðan í leik Frakklands og Albaníu þegar þetta er skrifað er 2-0 fyrir Frakklandi, en liðin spila í sama riðli og Ísland.Klippa: Vitlaus þjóðsöngur á Stade de France
Albanía EM 2020 í fótbolta Frakkland Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Fleiri fréttir Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Í beinni: Þróttur - FHL | Þróttarar vilja komast aftur á sigurbraut Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Sjá meira