Birkir: Mjög gott að fá markið í fyrri hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 19:10 Birkir skorar annað mark Íslands. vísir/daníel „Þetta var mjög fínn leikur. Við byrjuðum frekar illa fyrstu tíu mínúturnar en þegar við byrjuðum að spila gekk þetta mun betur,“ sagði Birkir Bjarnason eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Birkir skoraði annað mark Íslendinga í leiknum. Kolbeinn Sigþórsson braut ísinn á 31. mínútu. Birkir segir að markið hafi gert íslenska liðinu auðveldara fyrir. „Það var gott að fá markið í fyrri hálfleik sem róaði okkur aðeins. Síðan vorum við traustir í seinni hálfleik,“ sagði Birkir. „Þeir eru með fínt lið og spiluðu ágætlega. Við þurftum að mæta af fullum krafti í þennan leik og gerðum það og fengum þrjú stig.“ Ísland er á toppi H-riðils undankeppninnar með tólf stig af 15 mögulegum. „Við hefðum sennilega tekið þetta fyrir undankeppnina. Við reynum að ná eins mörgum stigum og við getum og svo sjáum við hvort það dugi,“ sagði Birkir. Íslenska liðið mætir því albanska ytra á þriðjudaginn. „Þeir eru með hörkulið og þetta verður gríðarlega erfiður leikur. En við ætlum okkur þrjú stig,“ sagði Birkir að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43 Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52 Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06 Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Fleiri fréttir Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Sjá meira
„Þetta var mjög fínn leikur. Við byrjuðum frekar illa fyrstu tíu mínúturnar en þegar við byrjuðum að spila gekk þetta mun betur,“ sagði Birkir Bjarnason eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Birkir skoraði annað mark Íslendinga í leiknum. Kolbeinn Sigþórsson braut ísinn á 31. mínútu. Birkir segir að markið hafi gert íslenska liðinu auðveldara fyrir. „Það var gott að fá markið í fyrri hálfleik sem róaði okkur aðeins. Síðan vorum við traustir í seinni hálfleik,“ sagði Birkir. „Þeir eru með fínt lið og spiluðu ágætlega. Við þurftum að mæta af fullum krafti í þennan leik og gerðum það og fengum þrjú stig.“ Ísland er á toppi H-riðils undankeppninnar með tólf stig af 15 mögulegum. „Við hefðum sennilega tekið þetta fyrir undankeppnina. Við reynum að ná eins mörgum stigum og við getum og svo sjáum við hvort það dugi,“ sagði Birkir. Íslenska liðið mætir því albanska ytra á þriðjudaginn. „Þeir eru með hörkulið og þetta verður gríðarlega erfiður leikur. En við ætlum okkur þrjú stig,“ sagði Birkir að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43 Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52 Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06 Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41 Mest lesið Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð Körfubolti „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Fleiri fréttir Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Logi á leið í burtu en ekki til Freys Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Sjá meira
Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43
Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30
Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56
Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09
Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52
Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01
Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52
Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06
Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn